Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Page 25

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Page 25
C: Beinaðgerð (osteotomia) beggja vegna á ramus ascendens til þess að stytta kjálkann um 10 mm. Eftir að neðri kjálka módelið bafði verið skorið sundur á framjaxlasvæði og 17 nnn stykki fjarlægt og þannig líkt eftir einum hluta aðgerðarinnar, var báðum módelum stillt inn i articulator í afstöðu, sem þótti eðlileg „orthognathiskt“ séð. Acryl splinti voru því næst smíðuð til notkunar eftir aðgerð til þess að halda efri og neðri kjálka saman. Þegar sjúkrasögu, líkamskoðun og venjulegum blóð og þvagrannsóknum, sem gerðar eru fyrir hverja meiri háttar aðgerð var lokið, var neðri kjálkiun styttur undir svæfingu: Hökuaðgerðin var gerð algerlega innan munns (Mjmd 5). Síðan var ostectomia gerð á corpus mandibulae, þannig, að fyrst var opnað inn á beinið intra-oralt og efri hlutinn á corpus skorinn niður buccalt og lingualt fyrir aftan foramen 23

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.