Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Page 26

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Page 26
mentale. Hi-aðgeng íafmagnssög vai' notuð við beinskurðinn og 17 mm fjarlægð lialdið milli skurðlína og ])á gert ráð fyrir vídd sagarinnar (Mynd 6). Þessi incision var nú saumuð saman og extra-oral incisioji gerð undir kjálkabarði báðum megin og lokið við neðri hluta beinskurðarins utan frá. Cortex buccalis var síðan klofinn frá cortex lingualis til þess að forðast að særa nervus alveolaris inferior. Þessi 17 mm beinhluti var síðan fjarlægður, beinmerg- urinn hreinsaður út og canalis alveolaris víkkaður til þess að mögulegt yrði að ýta tauginni inn í canalinn, þegar fram- og afturhluti kjálkans voru færðir saman. Sama aðgerð vai' gerð beggja vegna og framhlutinn nú færður aftur og víraður við aftari hlutann. A þessu stigi voru acryl-splintin staðsett og neðra góms splintið fest við kjálkann með vírum á þremur stöðum, sem 24

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.