Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 30

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 30
e. Tryggt hefur verið allmikið fé til byggingarinnar á næstu árum með ákvörðun Háskólaráðs um að til bygginga á sam- eiginlegri lóð Landspítalans og Háskólans skuli eftirfarandi hluti af nýbyggingafé H. I. renna, (sem að óbreyttri krónu- tölu ár livert yrði) : Árið 1976 80% umþað bil kr. 140 millj. -(- 50 millj. gamlar fjárveitingar. Ári 1977 70% um það bil kr. 123 millj. Árin 1978-80 40 % eða um það bil 70 millj. kr. livert ár. Þannig eru til um 190 millj. króna til ráðstöfunar á næsta ári, en um kr 400 millj. samtals næstu þrjú árin, án þess að aðrar fjárveitingar komi til. Vonandi, og þess verður fast- lega að vænta að landsfeður leggi stórlega fé í nýbygginga- sjóði Háskóla Islands, en án hans mun skapást fullkomið öngþveiti í húsnæðismálum hans. Væntanleg bygging mun rísa sunnan Hringbrautar, milli um ferðarmiðstöðvarinnar og Alaska, með norðurendann í stefnu á vesturenda gamla Landspítalans. Vegna hinnar nýju staðsetn ingar verður byggingin einni hæð hærri en áður hafði verið á formað, fimm hæðir auk kjallara. Tannlæknadeild hefur verið úthlutað af Yfirstjórn Mann virkjagerðar á Landspítalalóðinni, tveim efstu hæðum hinnar væntanlegu byggingar, milli um það hil 1400 ferm. nettó, sem ættu að gjörbylta allri aðstöðu til kennslu og rannsókna í tannlæknadeild. Þetta verður einungis um 60% þeirra 2038 ferm. nettó, sem Mr. Weeks, enskur arkitekt og ráðunautur Yfirstjórnarinnar hafði áður áætlað þarfir tannlæknadeildar og einungis um 50% þess rýmis, sem kennarar deildarinnar og síðar meirihluti byggingarnefndarinnar hafði áætlað nauðsyn- legt. Það er óslc mín og von, að á 31 árs afmæli tannlæknakennsl- unnar við Háskóla Islands, sem verður nú laust eftir áramótin að framkvæmdir verði hafnar við hina væntanlegu b.yggingu og jafnframt að fullt starf verði hafið í hinu væntanlega hús- næði ekki síðar en á 34. starfsári tannlæknadeildar Háskólans. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.