Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 45

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 45
ana gildir öðru máli. Þeim verður oftast bezt þjónað í hóp- vinnu og með færibandakerfi. Yið verðum að gera okkur grein fyrir, að þjónustan sem íslenzkir tannlæknar gátu veitt fyrir 20 árum, þegar þeir voru aðeins 1 fyrir hverja 4000 íbúa, var ekki hin sama og nú, þeg- ar við nálgumst að liafa 1 tannlækni fyrir hverja 1000 íbúa. Aður fyrr tók neyðarþjónusta vegna tannpínu og fegrunar- aðgerðir stóran hluta af vinnutíma tannlækna, auk smíði gerfi- tanna og parta. Með auknkum fjölda tannlælma, er hægt að leggja meiri áherzlu á fyrirbyggjandi aðgerðir og fræðslu, auk hópstarfs með öðrum stéttum heilbrigðisþjónustunnar. Tennur og umhverfi þeirra er hluti af öllum líkamanum, en ekki sérstæður hlutur, sem hægt er að setja í t. d. artikulator, án þess að taka tillit til annarra hluta líkamans. Bf við gerum okkur ekki grein fyrir þessu, eigum við ef til vill lielzt samleið með tannsmiðum og öðrum iðnaðarmönnum í framtíðinni. Okkur er tamt að kenna hinu opinbera um, hvernig ástandið er. En höfum við reynt nógu vel að koma málefnum okkar á framfæri hjá hinu opinbera. Hvenær höfum við boðið ráðherra, þingmönnum, heilbrigðis- ráði Reykjavíkur, borgarlækni eða öðrum, sem taka ákvarðan- ir í þessum málum til umræðufunda um tannlæknisþjónustuna. Eg man ekki eftir því. Eg held að heilbrigðisráðherra og náðu- neytisstjóri hafi alltaf undanfarin 2-3 ár verið viðstaddur setningu aðalfundar Læknafélagsins, svo að ekki sé minnst á ráðstefnur um lieilbrigðismál, sem haldnar hafa verið. Enda þykir þetta sjálfsagt. Verzlunarmenn bjóða viðskiptaráð- herra, iðnaðarmenn iðnaðarmálaráðherra. Stjórn Styrktarsjóðs vangefinna hélt mjög vel heppnaðan fund fyrir viku síðan. Á hann var boðið m. a. menntamála- ráðherra, ráðuneytisstjóra heilbrigðismála og 4 eða 5 þing- mönnum. Komu þeir og ræddu málin af mikilli hreinskilni, að því er virtist. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.