Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Side 47

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Side 47
Aðalfuncflur T.F.I Aðalfundur T. F. í. var haldinn í félagsheimilinu að Síðumúla 35 laugardaginn 24. maí 1975 kl. 14,00. Dagskrá: 1. Kosinn var fundarstjóri Sverrir Einarsson og fundarritari Guðmundur Lárusson. 2. Lesin fundargerð síðasta fundar. 3. Gjaldkeri las reilminga félagsins, sem voru samþykktir. Þá var skýrsla formanns reifuð. 4. Skýrslur nefnda: a. Olafur Karlsson las reikning félagsheimilisins. b. Sltýrsla Styrktarsjóðs, Grímur Björnsson. c. Skýrsla Vísindasjóðs, Sigurgeir Steingrímsson. d. Skýrsla fræðslunefndar, Loftur Ólafsson. c. Skýrsla Vísindasjóðs, Sigurgeir Steingrímsson. f. Skýrsla Lyfjanefndar, Loftur Ólafsson. g. Skýi'sla Tannsmíðaskólans, Magnús Gíslason. h. Skýrsla Ivursusnefndar, Hrafn G. Johnsen. i. Skýrsla Skemmtinefndar, Sverrir Einarsson. j. Skýrsla Laga og Codex nefndar, Ilukur Clausen. k. Skýrsla Taxtanefndar, Iiaukur Clausen. STJÓRNARKJÖR Varaformannskjör: Tillaga stjórnar: Sigurgeir Steingrímsson, samþykkt. Bitarákjör: Tillaga fráfarandi stjórnar: Sigurður Þórðarson, samþykkt. 45

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.