Árdís - 01.01.1955, Side 10

Árdís - 01.01.1955, Side 10
8 ÁRDÍ S fyrir andlitinu, með sama hætti og norrænar konur gerðu, og hefur sá siður haldizt frá örófa tíð. Til er veggtjald frá Rúðuborg á Frakklandi, er frú Vilhjálms Rúðujarls saumaði um árið 1066 og sjást á því þrjár konumyndir, sem allar bera höfuðdúk. Má á þessu tjaldi sjá, hvernig konur almennt báru höfuðdúkinn, því að Rúðujarl og hans fólk var af norrænum uppruna. Eftir því sem segir í Svarfdælu og Orkneyinga sögu munu konur hafa faldað jafnt við hátíðleg tækifæri og hversdagslega. Er einnig að sjá sem karlmönnum hafi þótt mikið Til FALDS- INS KOMA, því að þegar Ragna bjóst öðrum höfuðbúnaði, kvað Rögnvaldur jarl vísu til hennar þar sem hann segir að allar frúr og ríkar konur faldi höfuðdúknum en hennar höfuðbúnaður líkist merartagli. Fornmæður vorar gengu ætíð með skikkju eða möttul yfir herðum sér, því að á þeim tíma þótti ósvinna að ganga skikkjulaus til mannfunda. Konurnar brugðu jafnvel yfir sig möttli, þótt þær gengu ekki nema í næsta herbergi, ef karlmenn voru þar fyrir. í sögum er nokkur skilgreining gerð á skikkjum og möttli. Möttull er klæðið í skikkjunni en skikkja er klæði með skinnum á og mun möttull því hafa verið skinnlaus. Skikkjan var oftast ermalaust klæði sem hékk á herðunum, stundum á tygli, sem var bundinn saman á brjóstinu, eða festur í ýmislega lagaðar lykkjur eða skildi, sem voru við hálsmálið á möttlinum. Stundum var skikkjan næld saman að framan með nál eða sylgju úr gulli eða silfri. Margar slíkar nálar hafa fundizt og eru geymdar á forngripasöfnum. Nálarnar eru margvíslegar í sniðinu: kringlóttar, sporöskju- lagaðar eða hjartamyndaðar, oftast uppháar í miðjunni og alla vega útgrafnar, eða með víravirki. Stundum eru þær einnig stein- settar, en ætíð með nál á hjörum aftan á, líkt og brjóstnálar gerast nú á dögum. Ef möttullinn hékk á tygli á herðunum var hann kallaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.