Árdís - 01.01.1955, Síða 34

Árdís - 01.01.1955, Síða 34
32 ÁRDÍS Sigurbjörg Johnson NIRÆÐ Síðastliðið haust átti merkis- konan Sigurbjörg Johnson níræðis afmæli. Hún var fædd 15. nóvem- ber árið 1864 á Eyvindarstöðum í Blöndudal í Húnavatnssýslu á ís- landi. Hún ólst upp hjá frænda sínum Hannesi Björnssyni og konu hans Guðbjörgu Pétursdóttur á Ljóshólum í Svínadal í Húnavatns- sýslu. Árið 1886 giftist hún Einari Jónssyni frá Hnjúkum á Ásum í Húnavatnssýslu. Þau fluttu til Ameríku árið 1887, dvöldu hálft ár í Nýja-íslandi, fluttust þaðan til Selkirk. Þar hefur Sigurbjörg átt heima síðan. Einar dó árið 1919. Börn þeirra á lífi eru Jón, Nanna, Kristjana og Hannes, öll í Selkirk. Tvö börn dóu í æsku. Foreldrar Sigurbjargar voru þau hjónin Benjamín Guðmunds- son og Ragnheiður Árnadóttir. Alsystkini hennar eru öll látin. Ingibjörg systir hennar var kona Odds Björnssonar prentara á Akureyri. Óvanalega traust vináttu- og trygðaband hefur tengt börn þeirra og Sigurbjörgu ásamt hennar afkomendum. Þessi frændsystkini Sigurbjargar á íslandi eru þau Séra Björn O. Björns- son á Hálsi í Fnjóskadal, Sigurður prentsmiðjueigandi á Akureyri, Þór verzlunarstjóri og Ragnheiður, eigandi hannyrðaverzlunar á Akureyri; hefur hún verið hér vestra í heimsókn til frændfólks síns á þessu sumri. Sigurbjörg er smá vexti, en ennþá snör í hreyfingum og létt á fæti. Hugsunin skýr, heyrn og sjón í góðu lagi. í tómstundum er hún sílesandi eða þá með prjónana sína. í vor hefur hún verið að skemta sér við að prjóna teppi (afghan) í mörgum litum fagurlega niðurröðuðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.