Árdís - 01.01.1955, Side 13

Árdís - 01.01.1955, Side 13
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 11 Eins og ég drap á var beltið aðalskrautið á kvenbúningunum að fornu. Hinar ríkari konur báru belti úr eintómum silfurstokkum, með kringlóttum eða tygulmynduðum skildi að framan, en frá honum hékk endinn á beltinu, eða nokkuð langur sproti úr silfri, með lauíi á endanum. Ef húsfreyja átti beltið, þá hengu lyklarnir á endanum, svo sem sjá má af Hamarsheimt, að lyklar hengu við belti Freyju. Innan á beltisskildinum var krókur til þess að mætti stytta og lengja beltið á sprotanum eftir því sem þurfa þótti. Fátækari konur höfðu band útsaumað eða sett með silfur- dropum, og með vel lagaðri hringju eða sylgju að framan, til þess að þær gætu stytt beltið eða lengt eftir vild. Það er oft talað um silfurbelti í fornsögunum. Hallgerður langbrók átti eitt slíkt og í Sturlungu er talað um stokkabelti og mun þá átt við silfurstokka. í frásögunni af Flugumýrarbrennu er sagt um Ingibjörgu Sturludóttur, þá er hún gekk úr brennunni, að silfurbelti hafi vafizt um fætur henni, er hún kom or hvílunni fram; þar var í pungr, og í gull mjög, er hún átti, hafði hún það með sér. Þessar pyngjur voru vanalega á beltum bæði karla og kvenna, og var það siður á íslandi fram á 16. öld. Á hinum forna kvenbúningi voru ýmislegir skartkripir hafðir til skrauts. Má þá nefna auk beltisins — men — sem var borið um hálsinn. Mörg slík men hafa fundizt í jörðu og eru þau ævinlega sett saman úr gulltölum, sem drengnar voru upp á band eða festi og náðu tölurnar allt í kringum hálsinn. Steinasörvi var annar skartgripur og var það hálsband úr steintölum eða rafi. Kinga var einnig borin á hálsi. Var það kringla með haldi, oftast úr gulli, sem hékk í bandi eða festi um hálsinn. Nisti hefur verið hið sama og nú er kallað pör og er notað til að halda saman kyrtlinum. Formæður vorar báru oft hringi á fingrum, sem þá voru kallaðir fingurgull eða baugar. Einnig báru þær armbönd, enda er þeirra oft getið í vísum og konur stundum kenndar við arm- böndin. Eyrnalokkar hafa hins vegar aldrei verið notaðir á íslandi, að minnsta kosti er þeirra hvergi getið. Klæði að fornu hafa að líkindum ekki verið marglit að venju, því að það er alltaf tekið sérstaklega fram í sögum ef menn báru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.