Árdís - 01.01.1955, Side 16

Árdís - 01.01.1955, Side 16
14 ÁRDÍ S ingur. Um þjóðbúningana sem sparibúning, sérstaklega við hátíðir er öðru máli að gegna, enda kemst engin tízka í hálfkvisti við upp- hlutinn hvað fegurð og stíl snertir, en fyrir ofan hann gnæfir skautbúningurinn, sem mundi sóma hvaða drottningu sem væri, enda er æðsta tákn íslands, FJALLKONAN, klædd skautbúningi, ímynd íslendinga. Ég er á þeirri skoðun og viss í þeirri skoðun, að íslenzki þjóð- búningurinn eigi glæsta framtíð fyrir höndum, og eigi eftir að njóta jafnvel meiri hylli í framtíðinni en hann hefur nokkru sinni gert, sérstaklega skautbúningurinn. Eftir því sem sá búningur verður þekktari í öðrum löndum og tiginleiki hans og fegurð metin af öðrum þjóðum mun íslenzkum konum verða hann enn kærari og eftirsóknarverðari. Ég veit að fjölmargar konur í Manitoba eiga sér íslenzka þjóðbúninga af öllum gerðum og finndist mér það vel viðeigandi að þær skrýddust honum oftar en þær gera, sérstaklega á íslendingahátíðum, svo sem hátíðinni á Gimli. Það var nýlega sagt frá því í blöðum, að á íslendingahátíðinni í Utah-ríki í Bandaríkjunum hefðu fjölmargar íslenzkar stúlkur klæðzt þjóðbúning og sömuleiðis í Kaliforníu. Hér hafa þessar stúlkur gert höfuðbyggðum íslendinga í Norður-Ameríku og fjölda kvenna á íslandi skömm til og ætti það að vera okkur ögrun og hvatning til að taka til handanna og láta ekki í minni pokann. Ég hef nú rætt að nokkru um hinn íslenzka kvenbúning, eins og hann var að fornu, sögu hans, afdrif og endurreisn og reynt að spá um framtíð hans. Ég læt nú staðar numið, en mig langar að endingu að sýna ykkur nokkrar myndir af íslenzkum þjóðbúningum af öllum gerðum að fornu og nýju. Þótt ég viti að ekki þurfi að kynna íslenzka þjóðbúninginn fyrir flestum ykkar, þá er samt fróðlegt að sjá hvernig hann leit út í fornöld og þær breytingar sem urðu á honum og bera saman um leið, hvernig búningurinn er í dag eftir endurreisn hans af Sigurði Guðmundssyni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.