Árdís - 01.01.1955, Síða 61

Árdís - 01.01.1955, Síða 61
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 59 Hansína Olson F. 3. október 1863 — D. 9. febrúar 1955 var ein af okkar fyrstu með- limum; gekk í félagið fyrsta árið, sem það var stoínað, 1886, og að undanteknum nokkrum árum í Argylebyggð, hefir hún tilheyrt Kvenfélagi Fyrsta lút. safnaðar í 65 ár. Öll þessi ár hefir hún verið fyrirmyndar kvenfélagskona, tekið þátt í öll- um málum félagsins af hug og hjarta. Hún var í tvö ár forseti félagsins og gegndi um hríð skrifarastörfum. Sótti fundi reglulega og tók ætíð drjúgan þátt í öllu, sem þar fór fram. Hún studdi af megni hugsjón frú Láru Bjarnason um að stofna íslenzkt elliheimili. Sú stofnun, sem starfað hefir í 40 ár, hefir ávalt verið hjartans mál Hansínu Olson, og hún sýndi líka kærleika sinn með þránni um að mega enda lífsskeið sitt þar við fætur Frelsarans. Hún var framúrskarandi ljóðelsk og unni íslenzkum bók- menntum og skrifaði oft greinar úr íslenzku sögunum öðrum til skemmtunar. Handavinna var henni kær því hún hafði næma fegurðartil- finning, sem varð að fá framrás. Síðan hún flutti til Betel fyrir 4 árum, þráði hún fræðslu um gjörðir kvenfélagsins, sem henni var svo kært. Ég sendi henni iðulega fréttir frá fundum og samkomum og meðtók hjartans þakklæti fyrir. Síðasta kveðjan kom nú í janúar þakkandi fyrir jólakveðju og fréttir af okkar störfum í árslok. Hún var trygglynd og staðföst í lund eins og hennar göfuga ætt, og hafði í sínu insta eðli það einkenni að vilja þjóna; og eitt orð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.