Árdís - 01.01.1955, Síða 11

Árdís - 01.01.1955, Síða 11
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 9 tygla möttull. Tygill þessi hefur stundum verið gullbúinn og oft aðalskrautið á skikkjunni. Annað nafn á tyglinum var skikkjubönd. Þess er stundum getið í lýsingum á möttli að hann hafi verið hlaðbúinn í skaut niður, svo sem skikkju Hallgerðar er lýst í Njálu. Merkingin í orðinu hlað er nokkuð óljós, en er líklega sama sem gullofin ræma eða gulllegging ofan í skikkjuna og mun því sögnin að hlaða merkja hið sama og að vefa, nema í fyrra skiptið er ofið í gulli. Gullhlað um ennið hefur því verið gullofin ræma, en ef ennisbandið var búið tölum eða gullhnútum, eins og sagt er frá í Njálu, var það ekki kallað hlað, heldur skarband, þar sem skör merkir hár. Snið möttulsins ef maður hugsar sér hann breiddan út, var eins og hálfkringla og var ekkert sérstakt hálsmál á honum, heldur var möttlinum bara sveipað um herðarnar og náði hann þá venju- lega niður á miðjan legg. Að líkindum hefur enginn munur verið á skikkjum karla og kvenna í fornöld því oft gáfu menn unnustum sínum skikkjur sínar eins og þegar Gunnlaugur ormstunga gaf Helgu fögru möttul sinn. í Járnsíðu segir einnig, að sonur skuli erfa skikkju eftir móður sína. Bæði karlar og konur báru kyrtla. Kvenkyrtillinn hefur í forn- öld sjaldan eða aldrei verið með neinu skarti. Þeir voru af tveim gerðum: víðir og þröngir. Þrengri gerðin var kallaður námkyrtill, eins og getið er um í Laxdælu, og var hann reimaður eða kræktur að framan. Hinn víðari kyrtill var heill að aftan og framan, — en svo víður, að hægt var að steypa honum yfir sig, og héldust þeir saman um mittið einungis með beltinu. Hálsmálið á kyrtlinum var kallað höfuðsmátt. Þar sem smátt er skylt orðinu að smjúga, því að höfuðið smó eða smaug gegnum hálsmálið, þegar farið var í kyrtilinn eða úr honum, og í sögunum er ætíð sagt að steypa yfir sig kyrtli og brynju. Þess vegna er tekið til orða um Brynhildi: — gullbrynju smó, þegar hún steypti gullbrynjunni af sér áður en hún lagði sig í gegn. Ef skraut hefur verið á kyrtlinum mun það aðeins hafa verið um hálsmálið eða höfuðsmáttina, eða þá að neðan til. Með því að kyrtillinn var svo víður lagðist hann í margar fellingar, þegar beltið var spennt um hann, og löguðu konurnar fellingarnar til, meðan beltið var spennt, til að þær yrðu sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.