Árdís - 01.01.1955, Page 14

Árdís - 01.01.1955, Page 14
12 ÁRDÍ S litklæði. Þjóðlitur íslendinga hefur líklega verið dökkblár eða svartur, enda er getið um flesta höfðingja að fornu að þeir hafi borið bláar skikkjur. Konur munu þó hafa borið litskrúðugri búninga. Ég hef nú reynt að lýsa búningi íslenzkra kvenna að fornu en margt er þó ótalið, sem einkenndi búninginn, og hef ég að mestu sleppt hversdagsbúningi kvenna, en haldið mig meir að spari- búningnum, þ. e. a. s. fald- eða skautbúningnum. Því að það er mín trú, að þótt hinn íslenzki þjóðbúningur eigi eftir að hverfa af sjónarsviðinu sem hversdagsbúningur, þá muni hátíðabúningurinn halda velli og verða prýði og sæmd íslenzkra kvenna í austri og vestri um langa tíð. Hinn forni búningur hélzt að mestu óbreyttur fram á 15. öld, er honum tók að hnigna ásamt öðru með þjóðinni á þeim hörm- ungar og niðurlægingar árum sem í hönd fóru. Var það hvort- tveggja, að almúginn hafði engin efni á að ganga í fatnaði búnum gulli og silfri og eins hitt að þjóðarmetnaðurinn dapraðist og áhrif erlendra búninga seildust inn í landið. Má segja að á 18. öld og fyrri hluta 19. aldar hafi verið á íslandi samsafn og samtíningur ýmsrar tízku frá öllum löndum, með aðal áhrifum frá Spáni. Mun íslenzki búningurinn samt hafa verið við líði allar aldirnar í sveit- unum, einkum hinum afskekktari. Þá var mjög í tízku meðal tiginna kvenna að bera háa pípuhatta, að spönskum sið, og fór faldurinn sjálfur ekki varhluta af þeirri siðabót, því að hann tók að hækka og skælast á marga lund. Sigurði Guðmundssyni sárnaði þessi hnignun íslenzka þjóð- búningsins mjög, enda var hann vakandi yfir öllu sem gæti glætt og aukið þjóðartilfinningu og metnað meðal landa sinna, og þess vegna, ekki sízt hinn afburða fallega og stílhreina þjóðbúning. Tókst honum með skrifum sínum að hafa mikil áhrif á íslenzkt kvenfólk og kom af stað þjóðræknisöldu meðal þess, ef svo mætti að orði komast. Lét hann ekki sitja við orðin tóm og aðfinnslurnar, heldur miðlaði listamannsgáfum sínum til þess að bæta þjóðbún- inginn í verki með því að draga upp sniðin og hjálpa konum við að sníða búningana. Einnig teiknaði hann fyrirmyndir í baldering- una aðallega af íslenzkum blómum. Engin laun hlaut Sigurður fyrir vinnu sína aðra en ánægjuna af því að sjá búninginn verða sífallegri og útbreiddari. Við komu stjórnarskrárinnar 1874 var eins og önnur alda þjóðrækni færi um landið og fjölgaði nú mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.