Árdís - 01.01.1955, Síða 15

Árdís - 01.01.1955, Síða 15
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 13 þeim konum, sem tóku upp þjóðbúninga. Reyndu bæði ríkar konur sem fátækar að koma sér upp búningum, ýmist tilbúnum eða af eigin raun. Eru mörg dæmi til þess að vinnukonur söfnuðu sér einum hlut á ári og tókst þannig á mörgum árum að koma sér upp dýrindis búningum. Svo almennur hefur þjóðbúningurinn orðið á þessum tíma og fram yfir aldamótin að enn í dag þykir það eftirtektarvert á íslandi ef gömul kona gengur ekki annað- hvort á upphlut eða peysufötum. Nú síðastliðin 30 ár hefur út- breiðsla íslenzka þjóðbúningsins minnkað allverulega, svo að til undantekningar telst ef ung stúlka tekur upp á því að ganga í þjóðbúning að jafnaði, þó það sé ekki talið til nýlundu ef svo er gert við sérstakar hátíðir, svo sem 17. júní, þegar öllum þjóð- búningum er tjaldað sem til eru. Margir skólar í Reykjavík hafa tekið upp þann sið að hafa einn dag á ári helgaðan þjóðbúningnum og er hann kallaður „peysufatadagur“. Klæðast þá allar skóla- stúlkur upphlutum eða peysufötum og spóka sig um allan bæ. Það eru aðallega þrjár tegundir af þjóðbúningi, sem notaðar eru nú á dögum, þótt ef til vill megi tala um fjóra. Þessir búningar eru skautbúningurinn eða faldbúningurinn, sem er þeirra fegurstur og íslenzkastur, enda mun hann líkastur hátíðarbúningi forn- kvenna. Einkennist hann af faldinum, höfuðdúknum og skinna- lögðum möttli eða skikkju. Upphluts- eða húfubúningurinn er önnur tegund af þjóðbúningn- um og einkennist hann af reimuðum upphlut og blússu. Peysufötin einkennast eins og nafnið ber með sér af peysunni og auk þess af silkiklút að framanverðu. Báðir síðastnefndu bún- ingarnir einkennast einnig af skotthúfunni með silfurhólk og skúf. Fjórði búningurinn, sem ég minntist á, er eiginlega smækkuð mynd af upphlutnum, venjulega rauður og svartur, með sérstaka barnshúfu í stað skotthúfunnar og er borinn af telpum og ungum stúlkum fram að fermingu. Er sá búningur nokkuð algengur og afar vinsæll meðal barna og fullorðinna. Um framtíð hins íslenzka þjóðbúnings er erfitt að segja nokkuð með vissu. Nú sem stendur er hann í nokkurri hrakför bæði austan hafs og vestan og víkur hröðum skrefum fyrir annarri tízku. Bitnar þetta aðallega á hversdagsbúningnum, enda viðbúið að þjóðbúningurinn lúti algjörlega í lægra haldi sem hversdagsbún-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.