Árdís - 01.01.1955, Blaðsíða 21

Árdís - 01.01.1955, Blaðsíða 21
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 19 25 lönd í 6 heimsálfum. Síðastliðin vetur tók hún að sér 40,000 mílna ferð um Austurlönd undir umsjón “The Overseas Founda- tion.” Var sú ferð gerð til að hjálpa hinum blindu. Á því sviði hefur hún aðallega starfað, að bæta kjör hinna heyrnarlausu og blindu. Eftir síðustu skýrslum eru nú yfir 14,000,000 blindra í heiminum. Það er langt frá því að Helen hugsi til þess að fara að leggja niður störf þó hún sé orðin þetta öldruð. Hún segir að mikið verlc bíði sín enn, og að hver dagur sé of stuttur til að framkvæma það sem bíði hennar. Okkur sem höfum sjón og heyrn gengur illa að skilja hve undur næm er skynjun Helenar — öldur loftsins, ilmur, snerting o. fl. Hún finnur fótatak þeirra sem nálgast. Hún hefur næma til- finningu fyrir söng og hljóðfæraslætti og hefur unun af að „hlusta“ á óperu. Hún hefur glöggan skilning á hvað felst í handtaki. Hún lýsir þeim sem „óafgerandi — eymdarlegum — önnur færi þögulan styrk — önnur séu óeinlæg og köld — sum viðfeldin og hlý. — Helen „sér“ vini sína með því að þreifa á andliti þeirra. Hún finnur bros Eisenhower forseta. Hún dáðist að styrknum í hinu karl- mannlega andliti Roosevelts og hún talar um hið gáfulega kúpta enni Churchills. Helen er glaðlynd og fyndin. Hún segist ekki geta fyrirgefið þá heimsku þegar fólk sé að kenna í brjósti um sjálft sig. Við því er ein lækning segir hún ; að hjálpa þeim sem bárra eiga. Einkennilegt má það virðast að hún, sem aldrei hefur séð svo hún muni eftir, hefur sérstakan smekk fyrir falleg föt og mikla tilfinningu fyrir hvaða litum hún klæðist. Hún segir að hver litur hafi sín áhrif á sig: „Þegar ég er í bláum kjól hugsa ég um himininn — guli liturinn minnir mig á gull sólarinnar — sá rauði á ylinn frá sólinni og angan blóma — græni liturinn er svo svalur og minnir á vorið og haustið — „pink“ er svo aðlaðandi og minnir á sunnan golu og barnsvanga.“ „En”, bætir hún við brosandi. „Ég hef svo gaman af að klæðast purpuralit, það er eitthvað svo dular- fult og hrífandi.“ Veggir bókaherbergis hennar eru huldir af bókum. Þar finnur maður hið merkilegasta Braille-bókasafn sem til er. Helen les feikna mikið, enda er hún alstaðar heima. Aldrei líður svo dagur að hún ekki lesi í Braille-biblíunni sinni. „Ég elska þá bók meir en nokkra aðra“, segir hún, „þar finn ég mína dýpstu gleði og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.