Árdís - 01.01.1955, Blaðsíða 49

Árdís - 01.01.1955, Blaðsíða 49
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 47 Minni Kvenfélagsins Freyja Eftir KRISTÍNU SKÚLASON Flutt á sextugasta afmœli félagsins, 30. ágúst 1955 Forseti, kæru félagssystur og gestir: Þegar það kom til tals að halda upp á sextíu ára afmæli Kven- félagsins Freyju, þá var mér úthlutað það vandasama verk að tala fyrir minni þess. Aðalástæðan fyrir þessu vali var sú, að ég var fjarverandi, en hin var sú, að ég var sú eina af dætrum stofnkvenna, sem nú tilheyrir félaginu. Ég held jafnvel að hefði ég verið á fundi þann dag og getað borið hönd fyrir höfuð mér, þá hefði mér tekizt að slengja vandanum á einhverja aðra mér miklu færari. Máske ef fyrstu gjörðabækur félagsins væru við hendina þá væri hægt að lesa í eyðurnar, en það vill svo 'óheppilega til, að þær munu vera glataðar og er það mikill skaði, því það er óábyggilegt að treysta á minnið. Að reyna að finna úr innstu fylgsnum hugans nöfn og viðburði, er maður hefur einhvern tíman heyrt um, er afar hættulegt. Maður man eitt en gleymir öðru sem getur verið eins merkilegt, jafnvel merkilegra. Oft heyrði ég mömmu og Ólínu frá Hálandi tala um fyrstu kvenfélagsfundina. Oft flaug mér í hug, að þessi þráður úr landnámssögu Geysis-bygðar mætti ómögulega „falla í gleymsku og dá,“ en svo náði það ekki lengra. Ég fór að reyna að leita mér fróðleiks í þriðja bindi af „Sögu Vestur-íslendinga“ eftir Þ. Þ. Þ., en þar var ekki um „auðugan garð að gresja“. Þar er lítið talað um kvenþjóðina og ekki minst á kvenfélög frekar en þau væri engin til. En í þessu bindi, sjötta þætti, sem er tileinkaður Nýja-íslandi, er þessi grein: — „Leifur III. 9., birtist fréttabréf, skrifað 4. júlí 1885, er frá því skýrir, að bygðin sé að færast upp með íslendingafljóti. Voru þá þrír menn fluttir upp fyrir Fögruvelli.“ Hér endar greinin. Ekki er þess heldur getið hverjir þessir fjórir voru. í þessum þætti nefnir höfundurinn aðeins fjórar fjölskyldur, sem numið höfðu land, og það í norðurparti Geysis-bygðar árið 1883. Aðallandnám bygðarinnar var frá 1885 til 1891. Á því tímabili fluttu inn um seytján búendur (S. V. í.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.