Árdís - 01.01.1955, Síða 56

Árdís - 01.01.1955, Síða 56
54 ÁRDIS Glen Gibson vekur athygli á einu í sambandi við þessar sam- komur, sem ekki hefir verið kunnugt almenningi. Hann getur þess hvernig í lok hverrar einustu samkomu hafi mörg hundruð gefið sig fram til að játa trú sína og hvernig að djúp áhrifaalda hafi verið auðfundin í þessum stóra sal — áhrif heilags anda er virtust fara frá einni sál til annarar. Og hann spyr: Voru þessi áhrif af- leiðing prédikana Grahams eða afleiðing af bænahaldinu í efri sal Kelvin Hall? Svo skýrir hann frá því, að á hverju einasta kvöldi þegar Graham var að prédika í neðri salnum var um fjögur hundruð manns samankomið í hinum efri sal til bænahalds. Var þar beðið fyrir þessu vakningarstarfi. „Það hreif mig einkennilega,“ segir hann, „að vera viðstaddur þessa bænafundi í efri salnum. Þar var samankomið fólk af öllum stéttum, sem átti það eitt sameiginlegt að trúa á mátt bænarinnar.“ — „Mín skoðun er,“ segir hann enn- fremur, „að engin borg í heimi hafi átt jafn kröftug bænasamtök og Glasgow átti þessar sex vikur, og að mínum dómi var það afl bænarinnar fremur en prédikanir Grahams, sem hafði þessi stór- kostlegu áhrif.“ — En það ber að muna, að þetta bænahald var fyrir tilstilli Grahams. Gibson endar grein sína með þessum orðum: „Nú eru þessar sex vikur liðnar — vakningarstarfinu lokið. Eða hvað? Er því lokið? Ljósið hefir verið kveikt, látum okkur halda því lifandi.“ Let me be a little kinder, let me be a little blinder To the faults of those about me, let me praise a little more Let me be when I am weary, just a little bit more cheery Let me serve a little better those that 1 am striving for.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.