Árdís - 01.01.1963, Qupperneq 43

Árdís - 01.01.1963, Qupperneq 43
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 41 um (því hann vissi allt) hvað þetta orð þýddi, og kom þá upp úr kafinu að verkfall var í bænum, og að enginn vildi keyra þessa vagna. Þar sem engin hafði séð sporvagn fyrr en komið var til New York, var þeirra ekki mikið saknað, en úþægilegt var það fyrir fullorðna fólkið að þurfa allt að ganga, ef einhver góðvin hafði ekki bíl við hendina. í mörgu var að snúast, því það þurfti að kaupa allar nauðsynjar í húsið, sem beið norður í sveit og átti að vera bústaður þess í eitt ár. Aftur var lagt á stað, og nú var aðal æfintýrið að byrja, ekki vissi samt fjölskyldan að þetta yrði síðasta járnbrautar ferðin í mörg löng ár. Er komið var á járnbrautar enda, var aðeins þrjátíu mílna ferð til hússins, ekki ætti það að táka lengi. Stígið var upp í tví-sætaðan vagn, dreginn af tveim hestum. Krakkarnir sátu á kössum aftaní, því ekki gátu allir setið í sætunum. Já, þvílíkt ferða- lag!!! Mest af leiðinni lá vegurinn gegnum þéttan espiskóg. Ekki var útsýnið ljótt, það vara bara ekkert útsýni. Hvergi hóll eða hæð, engin fjöll, bara skógur. Ekki má samt gleyma vatninu og mýflug- unum. Farið var yfir löng drög, sem á veginum voru, og var vatnið sumstaðar svo djúpt að það slettist upp í vagninn. Vegurinn undir var svo ósléttur að halda varð dauða haldi til að steypast ekki út úr. Þetta var dálítið erfitt, því ekki hefði veitt af að hafa báðar hendur lausar, til að geta barið frá sér mývarginn, sem var eins og þykkt ský allt í kring. Tók þetta ferðalag marga, marga, klukkutíma. Eina blessunin var sú, að stanzað var af og til á leið- inni, og var hópnum tekið með opnum örmum allstaðar. Víst var um það, að hvað annað sem að gæti verið, þá var þó mikið til af góðu fólki í þessu landi. Loks var komið á leiðar enda, og nú blasti við framtíðar heim- ilið. Húsið gamla beið þarna á vatnsbakkanum, reiðubúið að veita skjól þreyttum vegfarendum. Sagan er á enda lesandi góður, en þó aðeins að byrja. Þarna skiljum við við fjölskylduna, á úthjara veraldar, mállausa, og ókunnuga landi og lýð, innilokaða af þéttum espiskógi. Næstu nágrannar í þriggja til fjögra mílna fjarlægð. Ekki þurfti nú annað, en fara úr sokkum og skóm, bretta upp pilsin, og vaða svo leir og vatn á mjórri götu, gegnum þykkan espiskóg, og þá var komið til manna, og hægt að spjalla það sem eftir var dagsins. Já, það var gaman að vera prests fjölskylda í Kanada.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.