Morgunblaðið - 04.01.2009, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 2009
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ 7.-10. janúar 2009
Vínartónleikar
Stjónandi: Markus Poschner
Einsöngvari: Dísella Lárusdóttir
Miðvikudagur 7. janúar kl. 19.30
Fimmtudagur 8. janúar kl. 19.30 - (Græn röð)
Föstudagur 9. janúar kl. 19.30
Laugardagur 10. janúar kl. 17.00 - Örfá sæti laus
Nýtt ár hefst með hátíðarbrag á Vínartónleikum
þar sem hljóma sígrænar perlur eftir Strauss,
Lehár og fleiri meistara óperettunar.
Vínartónleikarnir hafa um árabil verið
vinsælustu tónleikar hljómsveitarinnar
og vissara að tryggja sér miða í tíma.
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
650kr.
allar myn
dir
allar sýni
ngar
alla daga
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA
Australia kl. 3 - 6:30 - 10 B.i. 12 ára
The day the earth... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Zack and Miri ... kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 12 ára
Saw 5 kl. 10:20 B.i. 16 ára
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY
BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA!
KLUKKAN TIFAR
OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST
ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI
LOKIÐ!
EKKERT
GETUR
UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR
650k
r.
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Reykjavík Rotterdam kl. 3:20 B.i. 14 ára
Australia kl. 5:30 - 9 B.i. 12 ára
Skoppa og Skrítla í bíó kl. 2:30 - 4 LEYFÐ
Inkheart kl. 3:20 - 5:40 - 8 -10:20 B.i. 10 ára
Taken kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
650k
r.
ÆVINTÝRAMYND
AF BESTU GERÐ
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Stórkostlegt meistaraverk
frá leikstjóra Moulin Rouge!
- S.V., MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Australia kl. 6 - 9 B.i.12 ára
Inkheart kl. 6 - 8 B.i. 10 ára
Skoppa og Skrítla í bíó kl. 3:30 - 4:45 LEYFÐ
The Day the Earth stood still kl. 10 B.i.12 ára
Four Christmases kl. 4 B.i.12
„HÖRKU HASAR MEÐ
JASON STATHAM
Í AÐALHLUTVERKI“
„Ástralía... er epísk stórmynd sem sækir
hugmyndir í kvikmyndasöguleg stórvirki
á borð við „Gone with the wind“
og „Walkabout“.
- S.V. Mbl
-S.V. - MBL
Fyrir sum verkefni þarftu einfaldlega atvinnumann
650k
r.
Stærsta BOND-mynd allra tíma!
650k
r.
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borg
LEIKKONAN Kate Winslet segir
það vera markmið hennar og eig-
inmannsins, leikstjórans Sam
Mendes, að eiga tvö „stefnumóta-
kvöld“ í hverri viku.
Leikkonan, sem er orðin 33 ára,
á tvö börn, fimm og átta ára göm-
ul. Í viðtali við breska Elle-
tímaritið segir hún að það þurfi
sífellt að vinna í ástarsamböndum
og að mikilvægt sé að hjónin nái
að verja tíma saman.
„Allt það besta krefst ein-
hverrar vinnu,“ segir Winslet.
„Við stefnum að því að eiga tvö
„stefnumót“ í viku, en náum oft-
ast bara einu. Ég er ekkert að
klæða mig upp, heldum fáum við
okkur einhvers staðar að borða,
deilum vínflösku og spjöllum.
Stundum snýst þetta aðeins um að
komast aðeins að heiman.
Við eigum margar gæðastundir
með börnunum en stundum þurf-
um við að eiga stund saman og
hlæja saman.“ Þau Mendes gengu
í hjónaband árið 2003.
Winslet minntist eins besta
stefnumóts þeirra hjóna.
„Þegar við unnum að myndinni
Revolutionary Road var dag-
skráin alveg galin – ekkert stopp-
að. Ég man að eitt stefnumóta-
kvöldið fórum við út í bíl – og
vorum svo þreytt að við sátum
bara í bílnum. Við ókum bara á
fallegan stað og spjölluðum sam-
an í langan tíma, áður en við ók-
um heim. Það var í rauninni frá-
bært stefnumót.“
Winslet og
Mendes á
regluleg
stefnumót
Reuters
Hjónakornin Leikstjórinn Sam Mendes og leikkonan Kate Winslet eru ekki
á leið á stefnumót, heldur frumsýningu myndarinnar Revolutionary Road.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn