Morgunblaðið - 04.01.2009, Page 53

Morgunblaðið - 04.01.2009, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 2009 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI YES MAN kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára BOLT m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SKOPPA OG SKRÝTLA Í BÍÓ m/ísl. tali kl. 2 - 4 (700 á báðar sýningar) LEYFÐ FOUR CHRISTMASES kl. 8 LEYFÐ MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ PRIDE & GLORY kl. 10 B.i. 16 ára “ÞESSI MYND ER FYRIR ALLA! HVORT SEM UM ER AÐ RÆÐA ÞRIGGJA ÁRA EÐA ÁTTRÆÐA. HÚN ER STÓRSKEMMTILEG OG ALDREI ER LANGT Á MILLI GÓÐRA BRANDARA.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI YES MAN kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára BOLT m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SKOPPA OG SKRÝTLA Í BÍÓ m/ísl. tali kl. 2 - 4 (700 á báðar sýningar) LEYFÐ MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára BOLT m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ THE SPIRIT kl. 8 - 10 B.i. 12 ára YES MEN kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ MADAGASCAR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ „..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN Í ÁRARAÐIR“ L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ FRANK MILLER KEMUR HÉR MEÐ OFUR-SVALA SPENNUMYND BYGGÐA Á „HASARBLAÐA”SÖGU WILL EISNER. DÚNDUR MYND Í ANDA „SIN CITY”. SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu YRI SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI KERT GETUR DIRBÚIÐ ÞIG FYRIR SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI 700 KRÓNU R a Enskuskóli Erlu Ara Auglýsir enskunám í Hafnarfirði • 10 getustig með áherslu á tal • Styrkt af starfsmenntasjóðum Skráning stendur yfir í síma 891 7576 og erlaara@simnet.is Skipuleggjum námsferðir til Englands fyrir hópa og einstaklinga. Sjá nánar um starfsemi skólans á www.enskafyriralla.is verskum hrynhætti, Andesfjalla- stemmum og brimbretta- og sýrurokki. Tónlist fyrir verkamenn og fátæklinga Chicha naut snemma gríðarlegrar hylli í skógarhéruðum Perú og barst síðan til borganna og tók enn breyt- ingum er þangað var komið því; rokkið jókst og yrkisefnið breyttist líka – það má lýsa því sem svo að tón- listin hafi orðið harðari bæði hvað varðaði anda og efni, en chicha var þó alltaf lágstéttatónlist, tónlist fyrir verkamenn og fátæklinga. Miðstétt- arungmenni hlustuðu á vagg og veltu, á Los Shain’s og Los Saicos. Cumbia er enn vinsæl tónlist í Perú og líklegasta vinsælasta tónlist- arformið meðal almennings því þó að vestrænt popp njóti hylli þar líkt og víðast hvar annars staðar hljómar cumbia úti um allt í Lima og víðar, í öllum þeim sæg af smárútum sem finna má í Lima, combi, ómar cumbia daginn út og daginn inn (í bland við reggítón, en það er önnur saga). Á síðustu árum hefur orðið ákveðin vakning hvað varðar perúska tónlist fyrri tíma. Útgáfufyrirtæki keppast um að gefa út gamalt rokk og eins chicha, bugalú og fleiri tónlist- arstefnur sem fallið hafa í gleymsku. Obbinn er eðlilega gefinn út fyrir perúskan markað, en talsvert er einnig alþjóðleg útgáfa, til að mynda safnplöturnar The Roots Of Chicha: Psychedelic Cumbias from Peru og skífutvennan góða Gozalo! Bugalu Tropical. Stuð rifjað upp Eins og fram kemur var önnur vin- sælasta plata Perú í ágúst ný skífa með Juaneco y su Combo þar sem sveitin flytur gamla slagara frá löngum og viðburðaríkum ferli. Það segir svo sitt um vinsældir chicha að vinsælasta platan var með ungri hljómsveit, Bareto, sem var einmitt að rifja upp gamalt stuð. Bareto er skipuð ungum tónlist- armönnum sem stofnuðu hljómsveit- ina meðal annars til að feta í fótspor sveita fyrri tíma eins og Black Sugar og Belkings. Fyrsta plata Bareto var stuttskífa, Ombligo, sem kom út 2005, en lengri plata, Boleto (miði) kom út 2006. Á henni leika þeir Bar- eto-félagar sér með ska, dub og reggí, en á Cumbia, sem kom út í haust, er þjóðlegur arfur undir, cumbia (eins og nafn skífunnar gefur til kynna) og chicha. arnim@mbl.is „YA SE murerto mi abuelo“ er vinsælasta lag Juanecos og félaga og sló í gegn í útgáfu Bareto. Ótal útgáfur eru til af því á YouTube, en hér er textinn til að syngja með: Ya se ha muerto mi abuelo (ayayay) Ya se ha muerto mi abuelo (ayayay) Tomando trago (ayayay) Tomando trago (ayayay) Ya se ha muerto mi abuelo (ayayay) Ya se ha muerto mi abuelo (ayayay) Tomando masato (ayayay) Tomando masato (ayayay) Casi ha muerto mi abuela (ayayay) Casi ha muerto mi abuela (ayayay) Comiendo suri (ayayay) Comiendo suri (ayayay) Þýðing: Afi minn er dáinn (æ, æ, æ) afi minn er dáinn (æ, æ, æ) drakk brennivín (æ, æ, æ) drakk brennivín (æ, æ, æ) Afi minn er dáinn (æ, æ, æ) afi minn er dáinn (æ, æ, æ) drakk masato (æ, æ, æ) drakk masato (æ, æ, æ) Amma mín dó næstum (æ, æ, æ) amma mín dó næstum (æ, æ, æ) borðaði suri (æ, æ, æ) borðaði suri (æ, æ, æ) Masato er áfengur drykkur úr yucarót sem tuggin er og látin gerjast með munnvatni. Suri er stórvaxin pálmabjöllulirfa. Hvort tveggja er algeng fæða í Amason- skóginum. Afi minn er dáinn Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.