Morgunblaðið - 04.01.2009, Síða 54
54 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt. Séra Jón Ár-
mann Gíslason, Skinnastað, pró-
fastur í Þingeyjarprófastsdæmi flyt-
ur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ársól. Umsjón: Njörður P.
Njarðvík. (Aftur á morgun)
09.00 Fréttir.
09.03 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón:
Ævar Kjartansson. (Aftur á morgun)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Æ, sálir tvær ég byrgi í brjósti
mér. Um Fástminnið í skáldskap og
sögnum að fornu og nýju. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Aftur á
þriðjudag) (1:3)
11.00 Guðsþjónusta í Seljakirkju.
Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson
prédikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Jón lærði. Um Jón lærða Guð-
mundsson fræðimann, hand-
ritaskrifara, handverksmann og
skáld. Frá því á jóladagskvöld. Um-
sjón: Berglind Häsler. (Aftur á laug-
ardagskvöld)
14.00 Útvarpsleikhúsið: Rödd án lík-
ama. „Öllum skilaboðum hefur ver-
ið eytt“ eftir Sigríði Sunnu Reyn-
isdóttur og Ásu Helgu
Hjörleifsdóttur. Fjallað um sjálf-
stætt líf raddarinnar í útvarps-
leikritum. Í þættinum er meðal
annars fluttur leikþátturinn „Öllum
skilaboðum hefur verið eytt“ eftir
Martin Crimp. (Aftur á fimmtud.)
15.00 Djasskviss á Jazzhátíð. Hljóð-
ritun frá spurningakeppni Jazzhá-
tíðar Reykjavíkur, sem fram fór í
Iðnó 29. ágúst sl. (Aftur á laug-
ardag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá
tónleikum Ishum kvartettsins á
Sumartónleikum í Skálholtskirkju
2008. Umsjón: Bergljót Haralds-
dóttir.
17.30 Úr gullkistunni. Steingrímur J.
Þorsteinsson les frumsaminn
minningaþátt, Þegar ég end-
urfæddist. Hljóðritun frá 1966.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Aftur á miðvikudag)
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst frá
Möðruvöllum ræðir við prestskonur
í dreifbýli á öldinni sem leið.
20.20 Góða veislu gjöra skal. (e)
21.10 Orð skulu standa. Spurninga-
leikur um orð og orðanotkun. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Frá því í gær)
23.00 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist.
08.00 Barnaefni
11.05 Svava Heimild-
armynd um Svövu Jak-
obsdóttur rithöfund. Text-
að á s. 888 í Textavarpi. (e)
12.00 Kjötborg (e)
12.45 Dieter Heim-
ildamynd eftir Hilmar
Oddsson. (e)
14.35 Everest – Læknar í
lífsháska Bresk heim-
ildamynd. (e) (2:2)
15.30 Martin læknir (Doc
Martin) (e) (7:7)
16.20 Fjórar konur og einn
karl (Fyra fruar och en
man) Sænsk heimild-
armynd. (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Leynivinurinn
17.45 Litli draugurinn (2:6)
18.00 Stundin okkar Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
18.25 Jólamessan Íslensk
sjónvarpsmynd sem gerist
í samtíma okkar. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Allar mættar Heim-
ildarmynd um hóp kvenna
sem hafa í viku hverri í
hálfa öld hist til þess að
dansa og gera líkams-
æfingar.
20.20 Sommer Danskur
myndaflokkur. (10:10)
21.25 Svartur eins og sót-
ari (Neger, Neger,
Schornsteinfeger) Þýsk
sjónvarpsmynd í tveimur
hlutum byggð á æsku-
minningum Hans Jürgens
Massaquoi sem var einn
fárra þeldökkra Þjóðverja
á tímum nasista. (1:2)
22.55 Kókaínkúrekar
(Cocain Cowboys) Banda-
rísk heimildamynd. (e)
00.55 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.20 Eins og Mike 2:
Götubolti Jerome finnur
gamla íþróttaskó sem
veita honum ótrúlega
hæfileika í körfubolta.
12.00 Sjálfstætt fólk
(Sturla Jónsson)
12.35 Nágrannar
13.40 Tískuráð Tim Gunns
14.30 Blaðurskjóða
15.20 Monk (16:16)
16.10 Logi í beinni
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.10 Mannamál
19.55 Sjálfstætt fólk
20.30 Óupplýst mál
21.15 Karlaveldi (Mad
Men) Á þessum tíma var
karlaveldið allsráðandi.
22.00 Með köldu blóði
(Cold Blood) Bresk saka-
málamynd með stórleik-
urunum John Hannah og
Jemmu Redgrave í aðal-
hlutverkum.
23.10 60 mínútur
23.55 Tímaflakkarinn Dan
Vassar er hamingjusamur
fjölskyldufaðir en líf hans
tekur skyndilega stakka-
skiptum þegar hann öðlast
hæfileika til þess að
ferðast aftur í tímann og
til baka.
00.40 Mannamál
01.25 Havaí, Osló (Hawaii,
Oslo)
03.25 Ráðgátur Sally
Lockhart (Sally Lockhart
Mysteries) 16 ára stúlka
finnur sönnunargögn sem
benda til þess að faðir
hennar hafi verið myrtur.
05.00 Óupplýst mál
05.45 Fréttir
07.40 Gillette World Sport
08.10 Spænski boltinn
(Barcelona – Mallorca) Út-
sending frá leik.
09.50 Enska bikarkeppnin
(Hull – Newcastle)
11.30 FA Cup – Preview
Show 2009 (FA Cup –
Preview Show)
12.05 Æfingamót í Svíþjóð
(Ísland – Svíþjóð) Bein út-
sending frá æfingamóti
sem fram fer í Svíþjóð.
13.45 Enska bikarkeppnin
(Gillingham – Aston Villa)
Bein útsending.
15.25 NFL deildin (NFL
Gameday)
15.55 Enska bikarkeppnin
(Southampton – Man.
Utd,) Bein útsending.
18.00 NFL deildin (Miami –
Baltimore) Bein útsend-
ing.
21.00 Æfingamót í Svíþjóð
(Ísland – Svíþjóð)
22.35 F1: Annáll 2008
23.35 NFL deildin (Miami –
Baltimore)
08.00 Garfield 2
10.00 P.S.
12.00 Ray – A Gospel
Christmas
14.00 Heading South
16.00 Garfield 2
18.00 P.S.
20.00 Ray – A Gospel
Christmas
24.00 Le petit lieutenant
02.00 The Exorcism of
Emily Rose
06.00 Irresistible
06.00 Tónlist
13.40 Vörutorg
14.40 Rachael Ray (e)
15.25 Dr. Phil (e)
17.40 Innlit / útlit Hönn-
unar- og lífsstílsþáttur þar
sem Nadia Banine og Arn-
ar Gauti koma víða við.
(14:14) (e)
18.30 Frasier (24:24) (e)
18.55 The Bachelor (4:10)
(e)
19.45 America’s Funniest
Home Videos Fyndin
myndbrot sem fjölskyldur
hafa fest á filmu. (39:42)
20.10 Are You Smarter
Than a 5th Grader?
Spurningaþáttur fyrir alla
fjölskylduna. (20:27)
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit Unglings-
piltur deyr í „þykj-
ustuslag“ við besta vin
sinn. Upptaka er til af
slagnum en málið tekur
óvænta stefnu og ekki er
allt sem sýnist. (21:22)
21.50 Dexter (8:12)
22.40 The Dead Zone Jo-
hnny Smith sér framtíð
þeirra sem hann snertir og
reynir að bjarga þeim sem
þurfa á hjálp að halda. Jo-
hnny sér fyrir margra bíla
árekstur þar sem Bruce
lætur lífið. (3:12) (e)
23.30 Sugar Rush (8:10)
16.00 Hollyoaks
18.00 Seinfeld
19.40 Sjáðu
20.05 ET Weekend
20.50 My Boys
21.15 Justice
22.00 Seinfeld
23.40 Tónlistarmyndbönd
MÉR entist ekki þolinmæði
til að fylgjast með þættinum
Bandinu hans Bubba sem
sýndur var á Stöð 2 í fyrra.
Eitt atriði sá ég þó sem vakti
furðu mína og er mér minn-
isstætt. Áheyrnarprufur
voru í gangi og Bubbi Morth-
ens ögraði einhverjum
áhugasömum til að spila með
því að rétta viðkomandi gít-
arinn sinn og segja eitthvað
á þá leið að hann gæti ekki
sleppt þvílíku tækifæri sem
að leika á gítar kóngsins!
Bubbi er um margt ágætis
tónlistarmaður og hefur
gert ýmislegt gott í gegnum
tíðina. Mér fannst hann góð-
ur með Egó og Utangarðs-
mönnum og hámarkinu náði
hann með hinni margfrægu
plötu Konu.
Á nýársdag voru sýndir
tónleikar með Bubba á Stöð
2. Þar lék hann með stór-
sveit og steðjaði sveittur um
sviðið. Hundleiðinlegt.
Á ríkissjónvarpinu voru
hins vegar sýndir tónleikar
Þursaflokksins og Caput-
hópsins þar sem Egill Ólafs-
son fór á kostum þó að hann
stæði kyrr við hljómborðið.
Tónlistin stóð algjörlega fyr-
ir sínu og tónlistarflutning-
urinn var á allan hátt glæsi-
legur.
Íslendingar búa svo vel að
eiga gríðarlega marga góða
tónlistarmenn. Fæstir þeirra
berja sér á brjóst og telja sig
besta.
Dramb er falli næst.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristinn
Bubbi Kannski fullgóður með sig.
Náði hámarkinu með Konu
Sigrún Ásmundar
07.00 Global Answers
07.30 Fíladelfía
08.30 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 David Wilkerson
17.00 CBN og 700 klúbb-
urinn
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Billy Graham
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
cup alpint 16.00 Sport i dag 16.30 Åpen himmel
17.00 Emil i Lønneberget 17.30 Ansikt til ansikt
18.00 Dagsrevyen 18.30 Sportsrevyen 19.00 Der in-
gen skulle tru at nokon kunne bu 19.30 Olje! 20.25
Margaret Thatchers vei mot makten 21.50 Billedbrev
fra Latin-Amerika 22.00 Kveldsnytt 22.15 Gode ekte-
skap begynner med tårer 23.05 Pusher 2
NRK2
11.25 V-cup alpint 12.20 En dag med …: 12.30 Et
sted å bo 13.25 Betrakterens øye 14.20 Pop-session
15.15 African Queen 16.55 Norge rundt og rundt
17.25 Nøtteknekkerens historie 18.15 1800-tallet
under lupen 18.55 Nicki 19.55 Keno 20.00 NRK
nyheter 20.10 Regimentets datter – opera av Gaet-
ano Donizetti 22.25 Meget intime betroelser
SVT1
Alpint 10.20 Falkenbergsrevyn 11.20 Dom kallar oss
artister 11.50 Längdskidor 13.20 Kören – killar sjun-
ger inte 14.20 Längdskidor 15.35 Bang och världshi-
storien 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regio-
nal årskrönika 18.10 Konst som retat många 18.15
Inför Idrottsgalan 2009 18.30 Rapport 18.45 Minne-
nas television 19.00 Solens mat 19.30 Sportspegeln
20.00 Galen i kärlek 22.05 I Robert Johnsons fotsp-
år 23.00 Rapports årskrönika
SVT2
9.00 Gudstjänst 9.45 Mjau-mjau 10.05 Rik av en
slump 10.35 Lost in Austen 11.20 Alpint 12.20
Ormjägaren 12.45 Morfars farfars far – och jag
13.40 Ernst-Hugo 14.40 Till minne av Rapa 15.35
Kopps 17.05 Farmerlove 17.55 Julia Fischer, violinist
och pianist 19.00 Året var 1959 20.00 Rapport
20.05 Bedragaren 21.30 Rapport 21.35 Dubbel-
gångare 23.10 Jag älskar mig!
ZDF
9.15 ZDF SPORTextra 15.40 Harry Potter und der
Feuerkelch 18.00 heute/Wetter 18.10 Berlin direkt
18.30 Imperium 19.15 Rosamunde Pilcher: Gezeiten
der Liebe 20.45 heute-journal/Wetter 21.00 In-
spector Barnaby 22.35 Joschka – eine Karriere
23.20 heute 23.25 Europas Heimkehr
ANIMAL PLANET
24.00 Growing Up… 2.00 Natural World 5.00 Pet
Rescue 6.00 Growing Up… 7.00 Lemur Street 8.00
Weird Creatures with Nick Baker
BBC ENTERTAINMENT
9.30 EastEnders 11.30 After You’ve Gone 12.00 Dal-
ziel and Pascoe 13.40 Strictly Come Dancing 15.30
The Inspector Lynley Mysteries 17.10 Primeval 18.00
My Hero 18.30 Coupling 19.00 Strictly Come Danc-
ing 20.40 The State Within 21.30 Waking the Dead
22.20 Strictly Come Dancing
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Chop Shop 11.00 American Chopper 13.00
Die Ludolfs 15.00 Really Big Things 16.00 Oil Strike!
17.00 Miami Ink 19.00 American Chopper 20.00
Mythbusters 21.00 Tuna Wars 23.00 Perfect Preda-
tors
EUROSPORT
10.15 Luge 11.15 Alpine Skiing 12.15 Cross-
country Skiing 12.45 Ski Jumping 14.30 Cross-
country Skiing 15.15 Nordic combined skiing 15.45
Wintersports Weekend Magazine 16.15 Darts 18.15
Rally 18.30 Darts 21.00 Boxing 22.00 Rally 22.45
Ski Jumping 23.45 Rally
HALLMARK
10.30 Mr. Music 12.20 Fielder’s Choice 13.50 Curse
of King Tut’s Tomb 15.20 Spies, Lies & Naked Thighs
17.00 Fielder’s Choice 18.30 Curse of King Tut’s
Tomb 20.00 Spies, Lies & Naked Thighs 21.40 The
Book of Ruth 23.20 The Inspectors
MGM MOVIE CHANNEL
10.30 Brenda Starr 12.00 Wuthering Heights 13.45
Fireball 500 15.15 Maxie 16.50 The Honey Pot
19.00 Foxy Brown 20.30 The Hot Spot 22.35 Across
110th Street
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Real James Bond 12.00 Breaking Up The Big-
gest 13.00 Long Way Down 14.00 Herod’s Lost Tomb
15.00 I Should Be Dead 16.00 Seconds from Dis-
aster 17.00 Earth Under Water 18.00 Battle At Kru-
ger: Caught On Safari 19.00 Earth Investigated
20.00 Journey to the Edge of the Universe 22.00
Breaking Up The Biggest 23.00 Apocalypse Earth
ARD
10.30 Die Sendung mit der Maus 11.00 Tagesschau
11.03 Presseclub 11.45 Tagesschau 12.15 ARD-
exclusiv 12.45 Bilderbuch: Klosterlandschaft Hoch-
stift 13.30 Heldinnen 15.05 Kappadokien – Wunder-
welt Türkei 15.30 ARD-Ratgeber: Gesundheit 16.00
Tagesschau 16.03 W wie Wissen 16.30 Drei alte Da-
men und ihr Chauffeur 17.00 Sportschau 17.30 Ber-
icht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50
Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau
19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Tagesthemen
21.58 Das Wetter 22.00 ttt – titel thesen tempera-
mente 22.30 Zwei ungleiche Freunde
DR1
10.00 Verdens morsomste mand 11.00 DR Update –
nyheder og vejr 11.10 Boxen 11.20 Boogie festival
special 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 DR1
dokumentar – Fra Thy til Thailand 14.45 Hånd-
boldSøndag 16.30 Peter Pedal 16.50 Gurli Gris
17.00 Når chimpansen takker af 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.05 Bjørnemanden fra Kamt-
jatka 19.00 Livvagterne 20.00 21 Søndag 20.35
SportNyt 20.45 Columbo: Med på legen
DR2
13.10 Frimurernes hemmeligheder 13.15 Frimurerne
– 300 års konspirationsteorier 14.05 Frimurernes
gådefulde verden 15.05 Kampen om de hemmelige
ritualer 15.35 Kongelige lidelser 16.25 Heyerdahl –
fra Kon-Tiki til Tangaroa 16.26 Kon-Tiki – over tidens
hav 17.05 Thor Heyerdahl – Jagten på paradiset
18.00 Tangaroa ekspeditionen 18.55 Monopolets
Helte 19.45 Erotisk kunst – ingen adgang! 20.40
Hvordan man uden besvær bliver 101 år 21.30
Deadline 21.50 Sagen genåbnet
NRK1
10.30 Sport i dag 11.25 V-cup kombinert 12.00 Tour
de Ski 12.40 Hoppuka 14.30 Tour de Ski 15.30 V-
92,4 93,5
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
stöð 2 sport 2
12.25 Leeds – Newcastle,
99/00 (Classic Matches)
12.55 Charlton – Man Utd,
00/01 (Classic Matches)
13.25 Liverpool – New-
castle, 00/01
13.55 Yorkshire Masters
(Masters Football)
16.10 Premier League
World
16.40 Man. United – Ars-
enal, 01/02
17.10 Everton – Man Unit-
ed, 03/04
17.40 1001 Goals
18.35 Liverpool – Bolton
20.15 Stoke – Man. Utd.
21.55 North West Masters
ínn
18.00 Hrafnaþing Um
20.00 Sportið mitt Um-
sjón: Sigurður Ingi Vil-
hjálmsson og Sverrir Júl-
íusson.
21.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
23.00 Í nærveru sálar Um-
sjón: Kolbrún Bald-
ursdóttir.
23.30 Frumkvöðlar Um-
sjón: Elínóra Inga Sigurð-
ardóttir.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ÞVÍ er spáð að leikararnir Mic-
key Rourke og Sean Penn verði
báðir tilnefndir til Óskars-
verðlauna, en nú hefur Rourke
verið sakaður um að níða niður
frammistöðu Penns.
Leikararnir eru gamlir vinir en
á vefsíðunni Daily Beast er því
haldið fram að Rourke segi fólki
að keppinauturinn sé í „með-
allagi“ og haldinn „hommafóbíu.“
Frammistaða Rourke í kvik-
myndinni The Wrestler hefur
verið lofuð, og skotið honum aft-
ur inn í sviðsljósið úr skuggum
meðalmennskunnar sem hann
hefur haldið sig í. Penn hefur
eins hlotið lof fyrir túlkun sína á
Harvey Milk, fyrsta opinberlega
samkynhneigða manninum sem
kosinn var í embætti í Bandaríkj-
unum.
Rourke er sakaður um að hafa
sent smáskilaboð til framleiðanda
í Hollywood þar sem hann sagði:
„Sean er gamall vinur minn og
ég féll alls ekki fyrir leik hans –
þó hann væri í meðallagi við að
þykjast vera samkynhneigður,
þrátt fyrir að ég þekki fáa sem
eru haldnir jafnmikilli hommafó-
bíu.“
Rourke er einnig sagður, eftir
viðtal í spjallþætti Davids Let-
termans, hafa sagt að Penn gæti
alls ekki verið öruggur um að
verða tilnefndur.
Kynningastjóri Rourke hafnar
því að leikararnir eigi í illdeilum,
þeir hafi verið vinir um langt
skeið og Rourke hafi mætt á
frumsýningu Milk í New York til
að sýna Penn stuðning.
Aðstandendur vefsíðunnar
standa við söguna.
Rourke
sagður
hnýta í Penn
Mickey Rourke Sean Penn