Morgunblaðið - 04.01.2009, Page 56

Morgunblaðið - 04.01.2009, Page 56
SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 4. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 7°C | Kaldast 0°C  Sunnan 3-8 m/s, en 8-13 austast. Súld eða dálítil rigning með köflum sunnan og vestan til. »10 SKOÐANIR» Staksteinar: Ingibjörgu Sólrúnu til varnar Forystugrein: Ísland og ESB Reykjavíkurbréf: Lítilsvirðing Bush fyrir mannréttindum Pistill: Landráðamaður í valþröng Ljósvaki: Náði hámarkinu með Konu Hefur fyrirtækið rétta ímynd? Er kalt á kontórnum? Stóísk ró á spjaldi Hvað er hægt að gera milli starfa? ATVINNA » FÓLK» Sagður hnýta í keppinaut um Óskarinn. »54 Hér er hljóm- sveitasaga, útgáfu- listar, æviágrip tón- listarmanna og myndbönd. Og vita- skuld verslun. »55 VEFSÍÐA» Nýtt vefset- ur um tónlist FÓLK» Winslet og Mendes eiga oft stefnumót. »50 KVIKMYNDIR» Það gleður Watson að geta glatt börnin. »51 Í Perú hljómar cumbia úti um allt, og er líklega vinsæl- asta tónlistarformið. Ungir listamenn nýta sér arfinn. »53 Skælifetlar og sýrupopp TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Byssumaðurinn fundinn 2. Taldi sér ógnað 3. Með óbragð í munni 4. Viðbúnaður í Gerðunum Þjóðleikhúsinu Frida BAZ Lurhman, leikstjóri stórmyndarinnar Australia, segir að markaðssetning kvikmyndaiðnaðarins stuðli að því að sundra áhorfendum í aðskilda kima. „Kvikmyndir í dag eru oftast skýrt flokkaðar sem gamanmyndir, has- ar, ástarsögur o.s.frv. Ástarsögurnar eru síðan fyrir kon- ur á vissum aldri. Hasarmyndir eru fyrir sautján ára stráka. Þetta er vandamál í kvikmyndageiranum,“ segir Luhrman og bætir við að það sé í lagi að fara með ömmu og afa til að sjá Australia. Sögusvið kvikmyndarinnar eru víðáttur Ástralíu. Per- sónurnar er þóttafullar og sviptingar í lífi þeirra miklar. Ástralska leikkonan Nicole Kidman fer með eitt af aðal- hlutverkum í myndinni. | 48 Fjölskyldumyndir ekki bara fyrir börn Stórmynd Nicole Kidman og Hugh Jackman fara með aðalhlutverk í stórmynd Baz Lurhman, Australia. HALLDÓR Einarsson, eigandi Henson og fyrr- um knattspyrnumaður, segist vonast til þess að stytta af Alberti Guðmundssyni muni rísa á næsta ári. Halldór átti hugmyndina að því að Al- berti yrði sýndur þessi sómi en Albert var fyrsti Norðurlandabúinn sem gerðist atvinnumaður í knattspyrnu. Halldór situr í nefnd sem vinnur að málinu og segir að meiningin sé að styttan verði reist við aðalinngang höfuðstöðva KSÍ við Laug- ardalsvöll. ,,Það er ansi langt síðan ég fékk þessa hug- mynd. Ef ég á að giska þá hefur það væntanlega verið árið 1997. Ég hringdi í Eggert Magnússon, þáverandi formann KSÍ, og ég hélt satt að segja að við myndum bara ganga í málið. Mér persónu- lega fannst þetta bara svo sjálfsagt og ég hélt að Eggert myndi kaupa þessa hugmynd. Við færum svo í það að safna peningum í þetta. Ég hafði mjög mikla trú á því að hægt væri að gera þetta með átaki. Ég vildi að styttan yrði vígð á meðan Brynhildur ekkja Alberts var ennþá á lífi. Ég sá fyrir mér að félögin sem Albert spilaði með myndu senda einhverja leikmenn sem væru ný- lega komnir á aldur sem atvinnumenn. Þeir skip- uðu lið sem léki á móti úrvalsliði fyrrverandi landsliðsmanna eins og Ásgeirs Sigurvinssonar og Atla Eðvaldssonar. Þannig sá ég þetta fyrir mér,“ sagði Halldór þegar hann rifjar þetta upp fyrir Morgunblaðið. Hann segir Eggert ekki hafa sýnt málinu mikinn áhuga en hins vegar hafi komist skriður á málið þegar Geir Þor- steinsson tók við formennsku hjá KSÍ í fyrra. Halldór segir það hafa komið sér verulega á óvart að hugmyndin skyldi ekki eiga hljómgrunn hjá KSÍ á sínum tíma: ,,Mér fannst þetta alveg sjálfsagt enda sá ég þessa styttu aldrei skyggja á einhverja aðra ís- lenska knattspyrnumenn. Mér fannst þetta eiga við vegna þess að Albert var alger frumherji í boltanum. Hann var sá fyrsti sem fetaði þessa leið í atvinnumennskuna og síðar verður hann svo mikill áhrifavaldur fyrir íslenska knatt- spyrnu. En það leggst bara til viðbótar. Það vill bara svo frábærlega til að hann gerðist síðan höggvari mun gera styttuna. Sá hinn sami og hefur gert myndirnar af borgarstjórunum og þess vegna er hann alveg ofboðslega upptekinn manngreyið,“ segir Halldór léttur en bætir við að hann sé afskaplega ánægður með að málið sé komið á rekspöl. | 12 þessi forystumaður sem kom svo mörgu í verk.“ Í nefndinni sitja ásamt Halldóri þeir Jón Gunn- laugsson, Júlíus Hafstein og Ingi Björn sonur Al- berts: ,,Það er búið að gera drög að þessu og á næstunni munum við hitta arkitektinn til þess að ákveða staðsetninguna. Helgi Gíslason mynd- Albert Guðmundsson var fyrsti norræni atvinnumaðurinn í knattspyrnu ,,Mér fannst þetta svo sjálfsagt“ Leikinn Albert Guðmundsson bregður á leik á skrifstofu franska blaðsins L’Equipe upp úr 1950. Styttan af Alberti mun væntanlega rísa á næsta ári DANSÆÐI rann á gest skemmtistaðar nokkurs í miðborginni aðfaranótt laugardags. Annar gestur lá óvígur eftir en dansarinn gerðist fullákafur í dansi sínum, stökk upp á borð og dans- aði í hringi. Í einum snúningnum sparkaði hann „óvart“ í andlit manns með þeim afleiðingum að sá fékk högg við auga og skurð á augabrún og varð talsvert ringlaður á eftir. Hann leitaði sér aðhlynningar á slysadeild. Dans- arinn róaðist nokkuð við þetta og var frjáls ferða sinna, að sögn lögregl- unnar á höfuðborgarsvæðinu. Dansæði rann á mann Skoðanir fólksins ’Því er stundum haldið fram, að ís-lenska hagkerfið sé of lítið. Of lítiðfyrir hvern er þá átt við? Var ef til villhelst að, nú þegar illa fór, að kvöð var ásamkvæmt EES-samningnum, að ríkið skipti sér ekki af fjármagnsflutningum úr landi og til landsins? » 34 BJÖRN S. STEFÁNSSON ’Því meiri skuldum sem við söfnumtil að reyna að koma hagkerfinu ígang, því dýpra gröfum við okkar eigingröf. Ástæðan fyrir þessu er að útflutn-ingur okkar á eftir að minnka í virði og magni næstu árin, en þá verðum við að treysta á að það séu ekki skuldir sem hirða þær litlu tekjur sem þjóðarbúið aflar sér. » 34 GUNNAR KRISTINN ÞÓRÐARSON ’Við hefðum tekið því fegins hendiað taka á okkur launalækkun ogjafnvel lægra starfshlutfall til þess aðhafa fasta vinnu að sækja á degi hverj- um. » 35 AGNES VALA BRYNDAL ’Allir gjörningar skilanefnda verðaendurskoðaðar og dregnir til bakaef mögulegt er, þ.e. ekki verði teknareignir út úr gömlu bönkunum yfir í nýjanema það sé gert í samvinnu við skiptastjóra í samræmi við eðlileg skiptakjör. » 36 KARL EGGERTSSON ’ÞJÓÐNÝTING bankanna var djörfframkvæmd, en líklega nauðsynlegtil að halda eðlilegri fjármálaþjónustugangandi í landinu. Það var að minnstakosti mat ríkisstjórnar Íslands og því er öll framkvæmd málsins í hennar hönd- um. » 36 LOFTUR ALTICE ÞORSTEINSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.