Morgunblaðið - 07.01.2009, Side 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 2009
Það fór vonandi ekki framhjámörgum að Alþingi hækkaði
tekjuskatt um áramótin.
Nú greiða launþegar ekki 22,75%af launum sínum til ríkisins
heldur 24,1%. Því til viðbótar var
sveitarfélögum heimilt að hækka
sinn skatt um 0,25%, í 13,28%.
Sjálfsagt erhægt að rétt-
læta þetta í ljósi
minni tekna hins
opinbera. En
margir skyldu
ætla að það hefði
verið hávær
krafa þeirra, sem
vilja takmarka
þjóðnýtingu tekna launafólks, að
leita annarra leiða.
Skoðum málið. Þeir sem harðasthafa barist fyrir lægri sköttum
eru félagar í Sambandi ungra sjálf-
stæðismanna og Heimdalli.
Sé litið yfir hóp yngri þingmannaeru tveir fyrrverandi formenn
Heimdallar á þingi og aðrir tveir
voru formenn SUS.
Birgir Ármannsson, Illugi Gunn-arsson, Sigurður Kári Krist-
jánsson og Guðlaugur Þór Þórð-
arson voru ötulir boðberar
skattalækkana.
Kusu þeir þá ekki gegn skatta-hækkunum? Nei, þeir sögðu já.
Vöruðu þeir ekki sérstaklega við
skattahækkunum á Alþingi? Nei,
þeir tóku ekki til máls (Guðlaugur
veitti tvisvar stutt andsvör vegna
gjaldtöku í heilbrigðisþjónustu).
Nú hljóta þúsundir manna, sembæði hafa fylgt þingmönnunum
eftir í ungliðahreyfingum og kosið
þá í prófkjörum, að spyrja: Er
þeirra pólitíska baráttuþrek á þrot-
um?
Sigurður Kári
Kristjánsson
Þreklitlir baráttumenn
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!
!
!
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
" # "
""
"
"
*$BC
*!
$$B *!
$ % &
% !
'
('
<2
<! <2
<! <2
$ &
)
*
+,'-
D2
E
/
!
"# $%
&
%'' '
%
((
' ) %
*
!' <7
$
+!
," -
'
.# '
<
/"
0$ *
%$
!1
2
./ '00
' 1! '
')
*
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
NORÐLENSKA á Akureyri hefur aldrei selt meira
kjöt en í nýliðnum desember. Eftir bankahrunið í
október breyttust neysluvenjur fólks; meira var
keypt af ódýrari kjötvöru en áður en í jólamán-
uðinum var hinn hefðbundni íslenski jólamatur í
fyrirrúmi. Fólk virðist ekki hafa sparað við sig að
þessu leyti, þrátt fyrir efnahagsástandið.
„Í desember fóru yfir hundrað tonn af hangikjöti
frá okkur, sem þýðir ríflega 300 grömm af hangi-
kjöti frá Norðlenska á hvern einasta Íslending í
jólamánuðinum,“ segir framkvæmdastjórinn, Sig-
mundur Ófeigsson, á heimasíðu fyrirtækisins.
„Það er alveg ljóst að lambið var í heiðurssæti
fyrir þessi jól. Það seldist í miklum mæli reykt,
hangið, kryddað og ferskt. Og til viðbótar seldum
við mjög vel af hamborgarhryggjum og öðrum teg-
undum af svínakjöti. Þegar á heildina er litið getum
við ekki annað en verið mjög ánægð með jólasöl-
una.“ Sigmundur segir neytendur greinilega já-
kvæða í garð íslenskrar framleiðslu fyrir þessi jól
„og mér virðist augljóst að þeir skynjuðu það í
fyrsta skipti í langan tíma að samhengi sé á milli
þess að kaupa íslenskar vörur og stuðla að atvinnu í
landinu“.
Sigmundur segir að bankahrunið í október og af-
leiðingar þess hafi opnað augu margra fyrir mik-
ilvægi innlendrar framleiðslu. Svo alvarlega koll-
steypu hafi þurft til þess. „Samanlagður fjöldi
innleggjenda og starfsmanna sem þiggja árslaun
sín hjá Norðlenska er sjö til átta hundruð. Og við
þetta bætist síðan mikill fjöldi óbeinna starfa vegna
aðkeyptrar þjónustu. Þegar allt er talið má ætla að
starfsemi Norðlenska framfleyti beint á bilinu 3-4
þúsund manns. Ég er ekki viss um að fólk hafi al-
mennt áttað sig á því hversu viðamikil starfsemi
þetta í raun er,“ segir Sigmundur. skapti@mbl.is
Landinn gerði vel við sig í jólamat
Fólk skynjar að með því að kaupa íslenskar vörur stuðlar það að atvinnu í landinu
Nánari uppl‡singar á www.reykjavik.is/fer
Settu jólatréð á áberandi stað við lóðarmörk og hafðu
í huga að fjúkandi jólatré getur valdið skemmdum.
Starfsmenn Framkvæmda- og eignasviðs verða á
ferðinni dagana 7. til 14. janúar. Eftir það verður þú
að koma jólatrénu á næstu endurvinnslustöð Sorpu.
Nánari uppl‡singar hjá símaveri í síma 411 1111.
Vi› sækjum
jólatré› þitt
7. - 14. janúar