Morgunblaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 37
Menning 37FÓLK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 2009 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Fös 9/1 kl. 20:00 U Sun 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 24/1 kl. 20:00 Ö Sun 25/1 kl. 20:00 Ö Ath. aukasýningar í sölu Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 17:00 Ö Lau 28/2 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 17:00 Ö Lau 7/3 kl. 14:00 Ö Sumarljós Lau 10/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 11/1 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 16/1 8. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin Kassinn Heiður Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 U Lau 17/1 kl. 19:00 U Sun 18/1 aukas kl. 19:00 Ö Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Sun 25/1 kl. 19:00 U Lau 31/1 kl. 19:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 19:00 Fös 13/2 kl. 19:00 Lau 21/2 kl. 19:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Ö Fös 23/1 kl. 19:00 Ö Fös 30/1 kl. 19:00 Ö Fös 6/2 kl. 19:00 Fim 12/2 kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 19:00 Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 24/1 ný aukas kl. 20:00 Fim 29/1 ný aukas kl. 20:00 Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 Ö Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 U Fim 12/2 5kortaskl. 20:00 U Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 Lau 14/2 aukas kl. 19:00 Ö Lau 14/2 aukas kl. 22:00 Fös 20/2 7kortas kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 22:00 Lau 21/2 8kortas kl. 19:00 Lau 21/2 aukas kl. 22:00 Sun 22/2 9kortas kl. 20:00 Miðasala hefst í dag kl. 10.00 Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Mið 28/1 fors kl. 20:00 U Fim 29/1 fors kl. 20:00 U Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö Miðasala hefst 9.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U Lau 17/1 2. kort kl. 19:00 U Lau 17/1 hátíðar kl. 22:00 U Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 aukas kl. 22:00 Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Lau 31/1 9. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11. kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12. kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13. kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14. kortkl. 20:00 U Forsala hefst 5. janúar 2009 Systur (Leikfélag Akureyrar) Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00 Ö Danssýning Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Þri 20/1 aukas. kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Lau 17/1 kl. 20:00 U Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Kaupmannahöfn Leiklestur Vonarstrætisleikhúsið Þri 13/1 kl. 20:00 Mið 14/1 kl. 20:00 Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ 7.-10. janúar 2009 Vínartónleikar Stjónandi: Markus Poschner Einsöngvari: Dísella Lárusdóttir Miðvikudagur 7. janúar kl. 19.30 Fimmtudagur 8. janúar kl. 19.30 - (Græn röð) Föstudagur 9. janúar kl. 19.30 Laugardagur 10. janúar kl. 17.00 - Örfá sæti laus Nýtt ár hefst með hátíðarbrag á Vínartónleikum þar sem hljóma sígrænar perlur eftir Strauss, Lehár og fleiri meistara óperettunar. Vínartónleikarnir hafa um árabil verið vinsælustu tónleikar hljómsveitarinnar og vissara að tryggja sér miða í tíma. Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í VIKUNNI spurðust út mikil tíð- indi – Florian Schneider er hættur í Kraftwerk eftir ríflega fjörutíu ára samstarf við Ralf Hütter. Kraftwerk er ein áhrifamesta hljómsveit rokk- sögunnar og fara áhrif hennar síst minnkandi. Þeir Ralf Hütter og Florian Schneider voru báðir eftirstríðs- börn, sá fyrrnefndi fæddur 1946 og síðarnefndi 1947. Þeir kynntust í spunatíma í tónlistarskóla í Düssel- dorf , Hütter orgelleikari og Schneider á flautu, og voru óaðskilj- anlegir upp frá því. 1968 voru þeir búnir að stofna hljómsveit, rokksveit ef miðað er við hljóðfæraskipan, en tónlistin var í anda þeirrar tilrauna- mennsku sem einkenndi þýskar list- ir á þeim tíma og ekki ýkja spenn- andi nema í samhengi þess sem síðar varð. 1970 komu þeir Hütter og Schneider sér upp hljóðveri í Düs- seldorf og þar varð tónlist þeirra til upp frá því, hvert lag sett saman af vísindalegri nákvæmni úr óteljandi bútum. Á þeim tíma voru menn ekki farnir að nota tölvur til hljóðvinnslu og því urðu lagasmíðar oft hálf- gerðar föndurstundir þar sem seg- ulböndin voru klippt niður og límd saman. Fyrstu plöturnar voru ekki ýkja spennandi, en með plötunni Autobahn, sem kom út 1975, voru þeir búnir að finna fjölina sína. Áhrif Kraftwerk á tónlistarsöguna verða seint ofmetin; ekki er bara að sveitin ruddi nýjar brautir í notkun á tækni í tónlistargerð og -flutningi, heldur gætir áhrifa hennar í nýróm- antík, tölvupoppi, hiphop, techno, house og öllum þeim grúa af tónlist- arstefnum sem þaðan hafa þróast. Ég hitti þá félaga fyrir nokkrum árum, drakk jurtate með Hütter sem er einkar hlýr og skemmtilegur maður, en tókst varla að toga orð uppúr Schneider. Hütter vildi ekki gera mikið úr áhrifum Kraftwerk, sagði bara að þeir félagar hefðu aldrei hugsað út í það hvað öðrum fyndist um það sem þeir væru að gera; „fyrir okkur er þetta alltaf hversdagslegt, við erum mus- ikarbeiter,“ sagði hann, tónlist- arverkamenn. Samstarf þeirra félaga var merki- legt meðal annars fyrir það hve ólík- ir persónuleikar þeir voru, en í því virðist Hütter hafa verið skipuleggj- andinn, sá sem lagði tæknilegan grunn að lögunum og stýrði vinnunni, en Schneider lagði til hið lífræna; laglínur og hljóma. Þeir eru báðir virtir fyrir verk sín, en meiri rómantík í kringum Schneider, kannski vegna þess að hann var „venjulegri“ listamaður, ef svo má segja, en svo er það nú líka svo að það að þegja segir meira en mörg orð. Florian Schneider yfirgefur Kraftwerk Morgunblaðið/Sverrir Skilnaður Kraftwerk í Kaplakrika. Hütter til vinstri, Schneider til hægri. @ Knattspyrnu- kappinn húðflúr- aði David Beck- ham er kominn á lánssamning hjá AC Milan-liðinu. Hann segist verða einn í Míl- anóborg því Vict- oria eiginkona hans muni sjá um heimili þeirra í Los Angeles og syn- ina þrjá, Brooklyn, Romeo og Cruz. „Það vita allir hvað ég elska kon- una mína og börnin mikið – en ég elska líka fótbolta,“ segir Beckham. „Vegna skólans verða börnin í Los Angeles og Victoria verður hjá þeim. Þegar hún kemur hingað í heimsókn nær hún að stoppa í nokkra daga í senn.“ Hann bætti við að mögulega næði Victoria að koma í hverri viku – sem er talsvert ferða- lag, yfir Bandaríkin og Atlantshafið. Beckham er samningsbundinn Galaxy-liðinu í Los Angeles, sem lán- ar hann til Ítalíu á meðan hlé er gert á bandarísku deildinni. Beckham stefnir á að halda sæti sínu í enska landsliðinu, með því að æfa og mögulega spila með hinu sterka Míl- anóliði. Flýgur milli barnanna og Beckhams David Beckham

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.