Morgunblaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Inkheart kl. 5:40 B.i. 10 ára Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Quantum of Solace kl. 10 B.i. 12 ára HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við „..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN Í ÁRARAÐIR“ L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ Stórkostlegt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! - S.V., MBL Transporter 3 kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16ára Australial kl. 4:30 - 8 DIGITAL B.i. 12 ára Australial kl. 4:30 - 8 DIGITAL LÚXUS Skoppa og Drítla í bíó kl. 4 DIGITAL LEYFÐ The day the earth stood still kl. 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 12 ára Sýnd kl. 6 ísl. tal Sýnd kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 8 og 10 „HÖRKU HASAR MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI“ ,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND” -VJV -TOPP5.IS/FBL Fyrir sum verkefni þarftu einfaldlega atvinnumann -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is SÝND Í SMÁRABÍÓI,ND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI -S.V. - MBL Sýnd kl. 6 ísl. tal (700 kr.) - S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI - H.E. DV „Ástralía... er epísk stórmynd sem sækir hugmyndir í kvikmyndasöguleg stórvirki á borð við „Gone with the wind“ og „Walkabout“. - S.V. Mbl 500 kr. 500 kr. *ATH. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN!* Sýnd kl. 8 og 10 ÆVINTÝRAMYND AF BESTU GERÐ 500 kr.500 kr. 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! KVIKMYNDIN Seven Pounds með Will Smith í aðalhlutverki var frumsýnd í Þýskalandi á dög- unum. Smith flaug af því tilefni til Berlínar til að vera viðstaddur frumsýninguna en með honum í för var leikkonan Rosaria Dawson sem leikur á móti honum í myndinni og leikstjórinn, hinn ítalski Gabriele Muccino. Berlínarbúar og ferða- menn sem staddir voru við Brandenborgarhliðið í gær voru að vonum hissa á að sjá leikarann og eft- ir hefðbundna ljósmyndatöku hópaðist að honum fólk í von um eiginhandaráritun. Kvikmyndin Sev- en Pounds fjallar um Tim Thomas, leikinn af Will Smith, sem verður valdur að bílslysi þar sem sjö manns látast. Í kjölfar slyssins reynist honum ómögulegt að fyrirgefa sjálfum sér og ákveður að greiða fyrir skaðann með eigin lífi. Reuters Í Berlín Smith, Rosario Dawson og leikstjórinn Muccino með Brandenborgar-hliðið í baksýn. Vinsæll Will Smith á greinilega marga aðdáendur í Þýskalandi. Will Smith í Berlín BRESKA vand- ræðapían Amy Winehouse mun stefna að því að losa sig undan valdi fíkniefna og áfengis. Hún vill ekki láta nein leiðindi trufla sig og hefur því fall- ið frá því að áfrýja sekt sem hún og sambýlis- maðurinn Blake Fielder-Civil fengu í Noregi. Þau voru sektuð um 3.000 krónur norskar eftir að hafa verið handtekin í Bergen fyrir að vera með sjö grömm af marijúana í fór- um sínum. Þau greiddu sektina eft- ir nótt í steininum, en síðar áfrýjaði Winehouse sektardómnum og sagði norsku lögregluna hafa gert mis- tök. Winahouse er nú í meðferð á eyju í Karíbahafinu. Á myndum sem birst hafa sést að hún hefur bætt á sig kílóum, en á þeim er hún í fót- bolta í bikiníbuxum einum fata. Fellur frá áfrýjun Amy Winehouse SIR Elton John var lengi vel ekki bara frægur fyrir söng, píanóleik og ástríðufulla ljósmyndasöfnun, heldur var hann eigandi og síðar heiðursforseti knattspyrnufélags- ins Watford FC. Sir Elton sagði þeirri stöðu skyndilega upp fyrir tveimur mán- uðum eftir langvinnar deilur við formann félagsins. Þá var mörgum Watford-aðdáandanum brugðið. Ekki liðu margar vikur áður en formaðurinn sagði einnig af sér. Í kjölfarið heimsótti John æf- ingasvæði félagsins þar sem hann ræddi við leikmennina og sagðist ætla að snúa „heim“. Elton aftur til Watford Reuters Sir Elton Ánægður með að vera aft- ur orðinn aðalmaðurinn á vellinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.