Morgunblaðið - 07.05.2009, Side 37

Morgunblaðið - 07.05.2009, Side 37
Menning 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2009 – meira fyrir áskrifendur Fylgiblað með Morgunblaðinu 12. maí Eurovision 2009 F í t o n / S Í A Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Meðal efnis: • Stiklað á stóru í sögu Eurovision í máli og myndum, helstu lög og uppákomur • Páll Óskar spáir í spilin • Kynning á keppendum í undankeppni og í aðalkeppni • Ævintýrið um Jóhönnu Guðrúnu • Íslensku lögin í gegnum tíðina • Atkvæðaseðill fyrir aðalkeppnina • Ásamt fullt af spennandi efni um Eurovision Undankeppnin fer fram 12. og 14. maí en aðalkeppnin laugardaginn 16. maí. Þetta er tvímælalaust blaðið sem sjónvarpsáhorfendur hafa við höndina 12., 14. og 16. maí þegar Eurovision verður sýnt í sjónvarpinu. Nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Tekið er við auglýsingapöntunum til kl. 16.00, fimmtudaginn 7. maí. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak (Stóra sviðið) Creature - gestasýning (Kassinn) Ó, þú aftur - afmælissýning Hugleiks (Smíðaverkstæðið) Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Fös 8/5 kl. 20:00 U Lau 9/5 kl. 20:00 U Fim 14/5 kl. 20:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Fös 15/5 kl. 20:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 Mið 20/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 20:00 Lau 9/5 kl. 13:00 Ö Fim 14/5 kl. 20:00Aukas. Ö Fös 15/5 kl. 20:00 U Lau 16/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 20:00 Sun 24/5 kl. 20:00 Mið 27/5 kl. 20:00 Lau 23/5 kl. 20:00 Lau 9/5 kl. 14:30 Ö Fim 28/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00 Mið 27/5kl. 18:00 U Fös 29/5 kl. 18:00 U Lau 30/5 kl. 14:00 U Lau 30/5 kl. 17:00 U Fim 4/6 kl. 18:00 U Fös 5/6 kl. 18:00 U Lau 6/6 kl. 14:00 U Lau 6/6 kl. 17:00 U Sun 10/5 kl. 14:00 U Sun 10/5 kl. 17:00 U Lau 16/5 kl. 14:00 U Lau 16/5 kl. 17:00 U Sun 17/5 kl. 14:00 U Sun 17/5 kl. 17:00 U Sun 24/5 kl. 14:00 U Þri 26/5 kl. 18:00 U Sun 7/6 kl. 14:00 U Sun 7/6 kl. 17:00 U Lau 13/6 kl. 14:00 Ö Lau 13/6 kl. 17:00 Ö Sun 14/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 17:00 U Sun 30/8 kl. 14:00 Sun 30/8 kl. 18:00 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið) Lau 9/5 kl. 19:00 U Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaU Lau 23/5 kl. 22:00 ný aukaÖ Ökutímar (Nýja sviðið) Fim 7/5 kl. 20:00 aukas U Fös 8/5 kl. 19:00 4kort U Lau 9/5 kl. 19:00 U Lau 9/5 kl. 22:00 U Sun 10/5 kl. 20:00 U Mið 13/5 kl. 20:00 5kort U Fim 14/5 kl. 20:00 6kort U Fös 15/5 kl. 19:00 U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 19:00 U Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U Fim 21/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 19:00 aukas Lau 23/5 kl. 19:00 aukas Sun 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U Fös 29/5 kl. 19:00 Ö Miðasala er hafin - aðeins sýnt í maí. Söngvaseiður - frumsýnt á morgun Mið 6/5 kl. 20:00 fors. U Fim 7/5 kl. 20:00 fors. U Fös 8/5 kl. 20:00 frums U Lau 9/5 kl. 20:00 2kort U Sun 10/5 kl. 20:00 3kort U Mið 13/5 kl. 20:00 4kort U Fim 14/5 kl. 20:00 5kort U Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 16:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U Mið 20/5 kl. 20:00 U Fim 21/5 kl. 16:00 U Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U Lau 23/5 kl. 20:00 U Sun 24/5 kl. 16:00 U Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasÖ Fim 28/5 kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U Lau 30/5 kl. 20:00 U Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaÖ Mið 3/6 kl. 20:00 U Fim 4/6 kl. 20:00 U Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasÖ Lau 6/6 kl. 16:00 U Lau 6/6 kl. 20:00 U Sun 7/6 kl. 16:00 U Fim 11/6 kl. 20:00 U Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasÖ Lau 13/6 kl. 14:00 Ö Sun 14/6 kl. 16:00 U Frumsýning 8. maí! Þú ert hér (Litla sviðið) Fös 8/5 kl. 21:00 ný aukas Aukasýning vegna fjölda áskorana. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Sýnt í Íslensku Óperunni ) Aðeins örfáar sýningar Fim 7/5 kl. 20:00 U Fös 8/5 kl. 20:00 U Lau 9/5 kl. 20:00 U Sun 10/5 kl. 20:00 U Fim 14/5 kl. 20:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 U Fös 22/5 kl. 20:00 Ný sýn Fim 28/5 kl. 20:00 Ný sýn Fim 4/6 kl. 20:00 Ný sýn Fös 5/6 kl. 20:00 Ný sýn Lau 6/6 kl. 20:00 Ný sýn Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Í kvöld, kl. 19.30 Palestínskur píanósnillingur Stjórnadi: Ludovic Morlot Einleikari: Saleem Abboud Ashkar Claude Debussy: Jeux Henri Dutilleux: Métaboles Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 5 Munið vinafélagskynninguna á Kaffitorginu í Neskirkju kl. 18. Súpa og spjall Árni Heimis um verkin á tónleikunum. ■ Laugardagur 9. maí kl. 14.00 Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Sögumaður: Valur Freyr Einarsson Nú gefst aðdáendum Maxímús Músíkús tækifæri að koma á fjölskyldutónleika Sinfóníunnar og Maxímús. Reyndar eru tónleikar ekki endilega réttnefni, því þetta er sögustund eða ævintýri þar sem tónlistin leikur stórt hlutverk. Í NÆSTU viku, nánar tiltekið hinn 13. maí, mun Bono nokkur Vox, söngvari í írsku rokksveitinni U2 stíga fram sem ljóðskáld. Það mun hann gera fyrir tilstuðlan BBC, sem ætlar að útvarpa ljóðalestri Bono, en fyrir tíu árum síðan las Bono upp ljóð fyrir útvarpsmann í lok viðtals og fjallaði það um Elvis Presley. Áhugi Bono á Presley er mikill og sama má segja um hljóm- sveitarfélaga hans, t.a.m. var það nokkuð augljóst í tónleikamyndinni Rattle and Hum, en þar heimsóttu Bono og félagar bæði Graceland og Sun-hljóðverið. Þá er lag á Unfor- gettable Fire, „Elvis Presley and America“ þar sem Bono spinnur texta í óbundnu máli á staðnum um Elvis og fleiri amerísk minni undir fremur óhefðbundnum hljóð- færaslætti. Þeir sem heyrt hafa þetta ljóð, sem flutt verður í næstu viku, segja það vissulega ekki ná Shakespeare- ískum hæðum en ástríða Bono sé aftur á móti tilfinnanleg. Ljóðið verður flutt sem hluti af sérstakri ljóðadagskrá BBC en þar hefur það legið á hillu í tíu ár og safnað ryki. Loks tók einn upptök- umaður þar sig til og bjó ljóðið til flutnings, með því að skeyta inn lagabútum og töluðum orðum frá Elvis sjálfum. Reuters Elvis, Ó Elvis Bono stoppar í miðju lagi, heltekinn af andagift, og fer með ljóð sitt um Elvis Presley ... mjög líklega a.m.k... Bono fer með Presley- rímur BANDARÍSKA söngkonan og American Idol-dómarinn Paula Abdul seg- ist hafa verið háð verkjalyfjum í 12 ár. Hún segir að rekja megi það til lyfjanotkunarinnar að hún hafi oft virst reikul, talað óskýrt og verið utan við sig. Þetta segir Abdul, sem verður 47 ára í næsta mánuði, í viðtali við tíma- ritið Ladies Home Journal. Undarleg hegðun hennar hefur oft vakið mikla athygli og ratað á síður slúðurblaðanna. Ýmsir hafa t.d. velt því fyrir sér hvort hún hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Abdul viðurkennir nú að hún hafi verið á mjög sterkum verkjalyfjum. Hún heldur því hins vegar fram að hún hafi aldrei verið undir áhrifum slíkra lyfja þegar hún var við upptökur á Idol-þáttunum. Hún segist hafa skráð sig í meðferð í Kaliforníu seint á síðasta ári til að losa sig við lyfin. „Ég hefði getað drepið sjálfa mig,“ segir hún og bætir við að fráhvarfseinkennin hafi verið hræðileg. „Mér var mjög kalt, síðan mjög heitt, ég skalf og fann mikinn sársauka. Þetta var hræðilegt. Innst inni vissi ég að ég vildi ekki halda áfram á þessari braut,“ segir hún. Abdul var háð verkjalyfjum Re ute rs Betri Abdul er við hesta- heilsu í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.