Morgunblaðið - 24.05.2009, Page 1

Morgunblaðið - 24.05.2009, Page 1
Allt bendir til að íslenska ríkið verði eigandi að mikilvægum íslenskum fyrirtækjum á næstunni, ekki aðeins á sviði sam- gangna, eins og varð með yfirtöku á hlut í Icelandair, heldur einnig á öðrum sviðum. Fjármálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um stofnun hluta- félags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja. Markmiðið með slíku eignaumsýslufélagi er að aðstoða lánastofnanir við að leysa úr vandamálum fyrirtækja sem eru með skuldir á bakinu sem þau ráða ekki við. Endanlegt markmið er síð- an að skapa lífvænlegan grundvöll undir starfsemi þeirra að nýju. Forsenda þess að eignaumsýslufélag þjóni tilgangi sínum er að bankarnir hafi burði til þess að hjálpa fyrirtækjunum sem fara þangað inn. Áætlað er að lokið verði við að renna traustari stoðum undir bankakerfið í næsta eða þarnæsta mánuði. Ríkið eignast mikilvæg fyrirtæki á ýmsum sviðum 2 4. M A Í 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 139. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK R E Y K J A V Í K U N I V E R S I T Y LÖGFRÆÐI BA / ML LÁTTU TIL ÞÍN TAKA! W W W .H R .I S Umsóknarfrestur er til 31. maí VIÐ HR TENGSL:ÞÓRDÍS OG EDDA ARNLJÓTSDÆTUR IQGRÆNTHUGVITTHORS KOLFALLIÐ GENGISYSTUR, LEIKLIST, STRÍÐNI, SKIPULAG MANSTU...Landslagið? SUNNUDAGUR „Eigandinn heldur áfram að borga“  Mikil andstaða í sjávarplássum við fyrningarhugmyndir ríkisstjórnarinnar „Hvorki svikarar né arðræningjar“ „Aðgerðin heppn- aðist en...“ „Óvissan verst og aldrei meiri“ „SEGJUM að útgerðarfélag sé ein- staklingur sem er búinn að kaupa ein- býlishús. Hvernig litist eiganda húss- ins á að eitt herbergið yrði skyndilega þjóðnýtt? Síðan annað. En skuldirnar minnka ekkert á móti, eigandinn heldur áfram að borga af þeim eins og hann ætti allt húsið, en þarf að borga leigu af þessum þjóðnýtta hluta. Ætli viðkomandi húseiganda þætti þetta „réttlátt“?“ Þessum augum lítur Ásgeir Valdi- marsson í Grundarfirði hugmyndir um fyrningu veiðiheimilda. Ríkisstjórnin vill leggja grunn að innköllun og endurráðstöfun afla- heimilda á 20 ára tímabili. Gangi það eftir munu 5% aflaheimilda verða inn- kölluð á ári. Þá boðar ríkisstjórnin frjálsar handfæraveiðar, svokallaðar strandveiðar, á samtals rúmlega 8.600 tonnum á þessu sumri. Í dag og næstu daga fjallar Morg- unblaðið um afstöðu fólks í sjávar- plássum til hugmynda ríkisstjórn- arinnar.  Sjávarútvegur 12 Morgunblaðið/RAX Á EKKI AÐ VERA SKRÍMSLI»4 TANNHJÓL Í DRÁPSVÉLINNI»6 Úkraínumaðurinn John Demjanjuk er sakaður um að hafa verið vörður í gereyðingarbúð- unum Sobibor í Póllandi. Helm- ingur þeirra, sem tóku þátt í helför- inni, var ekki Þjóð- verjar en Þjóðverjar hafa yfirleitt einir verið gerðir ábyrgir. Var helförin ekki bara lágpunktur þýskrar, heldur evr- ópskrar sögu? Hið myrka meginland?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.