Morgunblaðið - 24.05.2009, Page 42

Morgunblaðið - 24.05.2009, Page 42
42 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 2009 LÁRÉTT 1. Hei! Menntskóli fær aur næstum smátt og ómerkilegt tap. (13) 7. Búi fór að lokum í Versló og lærði þrátt fyrir að vera erlendur. (10) 9. Púi járn með dráttardýri. (7) 11. Sú lærða fær aur einhvern veginn þótt hún sé hjálparvana. (10) 12. Málmur sem rákatítan sækir í. (5) 13. Frosinn skítur í reiðtygjum. (5) 14. Salta aftur risa. (5) 15. Mikið fis getur orðið að banka. (8) 18. Bjarni grannur lendir í umturnuðu grjóti og verður ruglaður. (10) 21. Þrífa þessir bólstrar? (8) 22. Merking þessa orðasambands var mótmæli. (7) 24. Afbrotamaður í tröppum? (10) 26. Tæki notað í kameraderíi. (6) 27. Maturinn í firði fyrir þann sem er hrjáður af óværu. (10) 30. Spara dísætar lýsingar á góðum stað. (7) 32. Læra og helga. (8) 33. Fyrrverandi forsætisráðherra fær þær sem eru ekki gamlar til að gefa sér sneiðar. (9) 34. Steinn heilags Orms hittir fugl. (10) LÓÐRÉTT 2. Ein þekkt fær niðurstöðu. (7) 3. Drepa hluta af flöskum. (5) 4. Mörg æsa sig yfir fugli. (6) 5. Lækna á yfirskilvitlegan hátt pappír sem hluti af mikilvægu líffæri. (9) 6. Þjálfi vinnu sem endist lengi að sögn. (8) 8. Má San Diego vera með móðan. (7) 9. Ferð með pening og skordýr. (7) 10. Setjum stopp við mörk stríðdans. (5) 14. Drepa Aðalstein að minnsta kosti. (8) 16. Skarta æ konu á sinn hátt. (7) 17. Smádýr brytji fyrir trúaðan mann. (7) 19. Ekki ennþá sýnir skriða staðfestu. (6) 20. Arabi les stafi sem mynda nafn fransks rithöf- undar. (8) 21. Sært fann einhvern veginn fullvissað. (8) 23. Grannur fær sex fyrir vöru. (9) 25. Ófrjór greiðir. (6) 28. Ó, Palli er næstum því gimsteinn. (5) 29. Sú krít verður að gimsteini. (6) 31. Alger flækja á skipan. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 24. maí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 31. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 17. apríl sl. er Baldur Símonarson. Hann hlýtur í verðlaun bókina Ofsa eftir Einar Kárason. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.