Morgunblaðið - 24.05.2009, Síða 51
Morgunblaðið/Jakob Fannar
Sigurvegarinn Guðrún Dögg Rúnarsdóttir.
GUÐRÚN Dögg Rún-
arsdóttir, 18 ára stúlka
frá Akranesi, var kjör-
in ungfrú Ísland í
keppni á Broadway á
föstudagskvöldið. Í
öðru sæti hafnaði
Magdalena Dubik og
Sylvía Dagmar Frið-
jónsdóttir í því þriðja.
Guðrún Dögg hafði
orðið í öðru sæti í
keppninni Ungfrú
Vesturland 2009.
Kristín Lea Sigríð-
ardóttir var kjörin
Elite-stúlka Ungfrú Ís-
land keppninnar sem
og vinsælasta stúlkan
og ennfremur Val-
encia-stúlka keppn-
innar.
Hlustendur útvarps-
stöðvarinnar FM 95,7
völdu Dagnýju Jóns-
dóttur sem stúlku
kvöldsins en hún var
einnig kjörin skart-
gripastúlka kvöldsins.
Stúlka þjóðarinnar
var að lokum valin
Aníta Lísa Svans-
dóttir.
Guðrún Dögg er
ungfrú Ísland
Night at the museum 2 kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Night at the museum 2 kl. 1 - 3:20 - 5:40 LÚXUS
Angels and Demons kl. 1 - 3 - 5 - 6 - 8 -9 - 10:50 B.i.14ár
Angels and Demons kl. 8 - 10:50 DIGITAl LÚXUS
Múmínálfarnir kl. 1 LEYFÐ
X Men Origins: W... kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
Ó.H.T., Rás 2
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL
OG FOUR WEDDINGS
AND A FUNERAL
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
HVER SEGIR AÐ ÞÚ
SÉRT BARA UNGUR
EINU SINNI?
kl. 2, 4, 6 og 8kl. 10
STÓRMYND
sem gagnrýnendur
halda vart
vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the greatest
prequel ever made.”
Boston Globe
Sýnd kl. 4, 7 og 10
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
Ó.H.T., Rás 2
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
HEIMSFR
UMSÝNIN
G
Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur!
... og nú í stærsta safni í heimi!
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
kl. 2
550 kr.
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN
FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI!
„ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN
ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-
EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER
MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM
EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA
SÍST NÚNA.“
- B.S., FBL
„DRAUMALANDIÐ
ER STÓRMYND Á
HEIMSMÆLIKVARÐA
OG FRJÓ INNSPÝTING
Í ELDFIMA SAMFÉLAG-
SUMRÆÐUNA.“
- H.S., MBL
550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 2009
SÖNGKONAN Duffy, sem er frá
Wales, er sögð hreppa hið eftirsótta
hnoss, að syngja titillag næstu kvik-
myndar um James Bond.
Vinna er þegar hafin við mynd-
ina og kemur Daniel Craig til með
að leika njósnarann öðru sinni, en
kappinn þótti standa sig vel í
Quantum of Solace.
„Ég vildi gjarnan fá Duffy til að
syngja næsta lag,“ sagði framleið-
andinn Michael G. Wilson í The
Sun. „Hún er dásamleg. Amy Wine-
house myndi líka vera góð.
Við höfum byrjað að vinan að
næstu mynd - en ég segi eki orð um
hana,“ sagði Wilson og klemmdi
aftur varirnar.
Fyrirhugað var að Winehouse
ætti lag í síðustu mynd, ásamt upp-
tökustjóranum Mark Ronson, en
upptökurnar sigldu í strand því
söngkonan var víst ekki í nógu
góðu standi.
Reuters
Duffy Hefur slegið í gegn.
Vilja Duffy fyrir Bond