Morgunblaðið - 24.05.2009, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.05.2009, Qupperneq 52
Sjór og sandur Sex- til áttahundruð manns mættu á tónleika Bang Gang sem voru þeir best sóttu í þessari tónleikaröð í vikunni. Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „VIÐ erum að fara að spila núna í einkapartíi hér í stórri villu í Can- nes,“ segir Barði Jóhannsson tón- listarmaður þegar blaðamaður bjallar í hann til Cannes og ómur af tónlist berst úr bakgrunninum. Á fimmtudagskvöldið spilaði Barði með hljómsveit sinni Bang Gang á tónleikum á ströndinni í Cannes. „Það hafa verið tónleikar alla dagana á þessu sviði, ein hljómsveit sem tengist kvik- myndatónlist hvert kvöld,“ segir Barði. Sviðið sem þeir léku á var hálft úti í sjó og gátu tónleikagestir komið sér huggulega fyrir í strandstólum. Barði segir þetta hafa verið einar skemmtilegustu aðstæður sem hann hefur spilað við og að allir hafi verið mjög ánægðir að tónleikunum loknum. Nokkuð skondið er frá því að segja að þessir tónleikar Bang Gang voru eina íslenska atriðið á dagskránni í Cannes. „Á kvik- myndahátíðinni var bara eitt op- inbert atriði frá Íslandi og það var hljómsveit,“ segir Barði kankvís. Ekki mínúta aflögu Spurður hvort hann sé að fara að færa sig meira út í kvikmynda- tónlist segir Barði að sér þyki fínt að sinna báðum hliðum, þær bæti hvor aðra upp. En Barði hefur m.a samið tónlist við kvikmynd- irnar Reykjavík Rotterdam ásamt Eberg, Fíaskó og Strákana okkar með Mínus og fyrir fjölda sjón- varpsþátta. Barði var beðinn um að spila í Cannes af Universal í Frakklandi en skipuleggjandi tónleikanna ósk- aði eftir kröftum hans þar í gegn. Frakkland hefur lengi verið vígi Bang Gang og tekur Barði undir það. „Maður er engin stjarna en það gengur ágætlega, enda er markmiðið með að semja tónlist ekki að verða stjarna.“ Barði nýtir ferðina til Cannes vel en í fyrrakvöld var hann plötu- snúður í partíi til að fagna frum- sýningu Önnu, myndar Rúnars Rúnarssonar sem var frumsýnd á hátíðinni. „Ég hef aldrei komið áð- ur á kvikmyndahátíðina í Cannes og hef haft lítinn tíma aflögu til að kynna mér hana. Það halda marg- ir að svona tónleikaferðir séu ein- hver slökun en það er ekki mínúta aflögu, maður nýtir meira að segja biðina á lestarstöðvum, þegar skipt er um lest, til að halda fundi.“ Bang Gang lék á strand- tónleikum í Cannes Barði Gang Hljómsveitin lék hefð- bundið Bang Gang-prógram að sögn forsprakkans Barða. Talið í Með Barða léku þeir Arnar og Nói úr Leaves, Hrafn Thoroddsen og franski bassaleikarinn Stéphane Bertrand. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI L 16 12 L L 10 16 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 6 - 8 - 10:20 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 STAR TREK XI kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 NEW IN TOWN kl. 8:20 STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 17 AGAIN kl. 4 - 6 I LOVE YOU MAN kl. 10:20 MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L BEVERLY HILLS CHIHUA.. m. ísl. tali kl. 2 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI 10 16 L 16 L L L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 JONAS BROTHERS kl. 63D 3D DIGTAL STAR TREK XI kl. 8D - 10:30D DIGITAL HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 3D - 5:30D (fáar sýn. eftir) DIGITAL STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2D - 4D L DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 13D 3D DIGTAL LET THE RIGHT ONE IN (gagnrýnandinn) kl. 10:20 (síðustu sýningar) Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is L L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI - Þ.Þ., DV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í 3D Í KRINGLUNNI MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI (AF 4) “...VÖNDUÐ KVIKMYND.” “...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.” “ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.” MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM HHHH „ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“ „...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“ S.V. MBL HHH „ÞESSI LÍFLEGA OG FLOTTA ÍSLENSKA HEIMILDAMYND ER[...] FRUMLEG, ÁRÆÐIN, STERK, VÖNDUÐ OG HNARREIST.“ ÓHT, RÚV RÁS 2 ath. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM L SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu HHH CHICAGO TRIBUNE HHH PREMIERE HHH NEW YORK POST HHH T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHH S.V. - MORGUNBLAÐIÐ Wes Craven er mættur aftur með einhvern ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA L

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.