Morgunblaðið - 24.05.2009, Qupperneq 56
Skoðanir
fólksins
’Hvers eiga þeir að gjalda semhafa barist við að halda útgerðgangandi, hafa keypt allar sínar veiði-heimildir, allt með það að markmiði aðhalda atvinnulífi gangandi? Þeir sem
hugsa um það fólk sem á allt sitt undir
því að útgerðin gangi og hugsa um sín
byggðarlög. Hvað hafa fjölmargir slíkir
aðilar til saka unnið gagnvart þessari
ríkisstjórn? » 32
MAGNÚS STEFÁNSSON
’Allir eru sammála um að komaþurfi hjólum atvinnulífsins og við-skiptalífsins í gang aftur. En meðhvaða ráðum á það að gerast? Ör-myntin íslensk króna er búin að vera,
lánstraust okkar erlendis er ekkert og
umheimurinn hefur komist að leynd-
armálinu, að stjórnendur íslenskra
fjármála voru vanhæfir. Við verðum að
horfast í augu við stöðuna og við-
urkenna að eina færa leiðin til þess að
ná stöðugleika og endurvinna traust
er að sækja um aðild að Evrópusam-
bandinu. » 33
SIGRÚN GÍSLADÓTTIR
’Nú er lag til að mynda lang-stærsta flokk Íslands, flokk semsameinar hugsjónir Íslendinga í einafylkingu. Bæði Borgarahreyfingin ogLýðræðishreyfingin geta hjálpað þess-
ari Samfylkingu að fínpússa agnúana í
íslenska stjórnkerfinu og um leið Ís-
lendingum til að taka lýðræðisleg
vinnubrögð fram yfir flokkaerjur og
spillingu í valdatafli misviturra stjórn-
málamanna. » 34
BENEDIKT S. LAFLEUR
’Með því að framlengja lánin meðþeim hætti sem boðað er erumvið einungis að hneppa stóran hlutaalmennings í áratuga þrælahald enekki að koma með neinar lausnir. Það
fylgir því ábyrgð að lána og þegar
banki lánar á lánþeginn heimtingu á
því að hann sé að eiga samskipti við
sérfræðinga en ekki viðvaninga. » 35
JÓN ÞÓRARINSSON
SUNNUDAGUR 24. MAÍ 144. DAGUR ÁRSINS 2009
Heitast 13° C | Kaldast 5°C
Austan og norð-
austan 8-15 m/s og
rigning á morgun, í
fyrstu sunnan- og aust-
anlands » 10
SKOÐANIR»
Forystugrein: Lífvænlegt
bankakerfi
Ljósvakinn: Leiðin til glötunar?
Pistill: Afsakið, ég er þingmaður
Staksteinar: Dagur fellur á mætingu
Reykjavíkurbréf: Evrópusambandið
og væntingarnar
Peningar, hamingja eða hvort
tveggja
Aukaúthlutun úr nýsköpunarsjóði
námsmanna
ATVINNA»
TÓNLIST»
„Engin stjarna en það
gengur ágætlega.“ »52
Orðspor Bright Star
er sagt hvað best en
blaðamaður er
ánægður með Look-
ing for Eric. Hver
fær pálmann? »50
KVIKMYNDIR»
Spáð í spilin
í Cannes
FÓLK»
Ný Bond-stúlka við
hljóðnemann. »51
TÍSKA»
Hátíðin í Cannes er ein
stór tískusýning. »48
Getur valdið höf-
uðverk, hræðslu,
svefnleysi, ógleði og
uppköstum. Hvað?
Kjóll einnar leik-
konunnar. »47
Skopast að
frægum
VEFSÍÐA»
reykjavíkreykjavík
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
VEÐUR»
» VEÐUR mbl.is
»MEST LESIÐ Á mbl.is
1. Guðrún Dögg valin ungfrú Ísland
2. Leitað á heimili Ólafs
3. Týndi bróðirinn bjó í næsta húsi
4. Á bleikum nærbuxum
DRAUMUR rættist hjá Stewart Smith, prentara
frá Yorkshire, þegar honum bauðst að fara í
bjargsig í Bjarnarey árið 2001 og síðan hefur
hann verið fastagestur þar á vorin.
„Arthur Smith, afi minn, var ljósmyndari á
fjórða áratugnum fyrir Yorkshire Evening Post
og þess vegna hefur fjölskyldan átt myndir í fór-
um sínum af eggjatínslu, en hún var bönnuð á
Englandi árið 1954,“ segir Stewart.
„Ég fór oft með afa á Bempton-bjargið, þar sem
menn sigu eftir eggjum, en mig langaði til að upp-
lifa það sjálfur. Ég hafði frétt í gegnum Grapevine
að bjargsig væri enn stundað á Íslandi. Ég fékk
númerið hjá Tourist Inform-
ation á Íslandi en hringdi í
rangt númer og starfsstúlka í
banka svaraði.
Hún gaf mér símanúmer í
Vestmannaeyjum og eftir
nokkur símtöl náði ég tali af
Kristjáni Egilssyni á Fiska- og
náttúrugripasafninu. Gísli,
frændi hans, er í Bjarnar-
eyjargenginu og sagði mér að
koma endilega með. Síðan hef ég komið til Eyja í
viku á hverju ári, allt frá árinu 2001, tekið margar
myndir og gengið í öll störf eggjatínslumannsins.“
– Hvað hrífur?
„Ég hef alist upp við tilhugsunina frá barns-
aldri, virt björgin fyrir mér og velt því fyrir mér
hvernig væri að síga í þau. Þetta er mitt tækifæri
til þess.“
– En þú færð ekki að taka eggin með þér heim?
„Nei, það er bannað. Ég borða þau hér.“
– Er fjölskylda þín ekki forvitin að smakka?
„Jú, ég verð að koma með hana hingað og leyfa
henni að upplifa það með mér!“
„Hlöbbi, er ekki í lagi ...“ | 28
Morgunblaðið/RAX
Frá Bretlandi í bjargsig
Í lausu lofti Haraldur Geir Hlöðversson tínir egg í 120 metra hæð yfir sjó. Lítið þýðir fyrir lofthrædda að leika þessar listir eftir.
Stewart Smith
FYRSTU Crossfit-leikarnir á Íslandi voru haldnir
í gær og var keppt bæði í meistaraflokki, almenn-
um flokki og liðakeppni. Crossfit er um 10 ára
gamalt æfingakerfi en hefur verið stundað hér frá
því síðla sumars í fyrra, að sögn Leifs Geirs Haf-
steinssonar, framkvæmdastjóra Crossfit Sport, og
dósents í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík.
„Markmiðið er að koma fólki í form þannig að
það geti tekist á við hvaða áskorun sem er. Þetta
hentar ekki síst venjulegu fólki sem vill í rauninni
aðeins njóta lífsins betur og geta farið í lengri
göngutúra og tekið lengri skorpur í garðvinn-
unni,“ segir Leifur Geir. ingibjorg@mbl.is
Áskorun fyrir
venjulegt fólk
Morgunblaðið/Ómar
Átök Nokkur hundruð manns stunda Crossfit hérlendis. Keppt var í Crossfit í Ártúnsbrekkunni í gær.