Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 26
B
A
-1
5-
05
-2
00
9-
1-
1-
F
E
R
D
-1
6-
ha
rp
a-
C
M
Y
K
Tónlistarunnendur sem eiga
leið um Akureyri dagana 21.
maí til 4. júní ættu ekki að
verða vonsviknir því þá daga fer
fram í bænum hin alþjóðlega
tónlistarhátíð Akureyri Int-
ernational Music Festival eða
AIM eins og hún er kölluð.
Fjölbreytt dagskrá
Hátíðin hefst á tónlistarkeppni
um besta byrjandann en vinn-
ingshafinn spilar á laug-
ardagstónleikum hátíðarinnar
og hlýtur auk þess upptöku-
tíma í verðlaun. Ýmiss konar
tónlistarstefnur fá að njóta sín
á hátíðinni en meðal íslenskra
hljómsveita sem þar spila eru
Hjálmar, Ný Dönsk og Á móti
sól.
Alþjóðleg hátíð
Morgunblaðið/Valdís Thor
Alþjóðlegt Ástralska djasssveitin Hoodangers lék fyrir gesti í fyrra.
Tónlistarhátíðin AIM
www.aimfestival.is
reynt að gera öllum kleift að
koma fram á hátíðinni sem á
annað borð vilja rækta íslensk-
an tónlistararf, sama hvort
það er forn tónlist eða ný og af
hvaða toga hún er. Meðal flytj-
enda má nefna Tríó Andrésar
Þórs Gunnlaugssonar sem
maður og formaður Félags um
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þor-
steinssonar.
Forn tónlist og ný
Eitt megineinkenni hátíðar-
innar er að ólíkri tónlist er gert
jafn hátt undir höfði. Það er
Í tilefni þess að Þjóðlagahá-
tíðin á Siglufirði er nú haldin í
tíunda sinn var ákveðið að
leggja áherslu á íslenska tón-
list og íslenska listamenn. Há-
tíðin ber yfirskriftina Allt með
sykri og rjóma.
Í elsta húsi bæjarins
„Þjóðlagahátíðinni var hleypt
af stokkunum árið 2000 í
samvinnu við Siglufjarðar-
kaupstað sem þá var og
Reykjavík, menningarborg Evr-
ópu. Síðan hefur Þjóðlagahá-
tíðin verið haldin árlega og
verður 1.-5. júlí í ár. Það er allt
sem mælir með því að þjóðlög-
unum sé gert hátt undir höfði
á Siglufirði í ljósi sögunnar.
Þar safnaði sr. Bjarni Þor-
steinsson íslensku þjóðlög-
unum og gaf út í stórri bók árið
1906. Á 100 ára afmæli þeirr-
ar útgáfu var síðan opnað
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þor-
steinssonar í húsinu sem
hann bjó í á Siglufirði, elsta
húsi bæjarins,“ segir Gunn-
steinn Ólafsson, tónlistar-
ætlar að flytja lög eftir ís-
lensku alþýðutónskáldin Jón
Múla og Jenna Jóns, þá verða
sungin lög Inga T. Lárussonar,
hljómsveitin Melchior kemur
saman aftur á hátíðinni auk
þess sem sérstakir tónleikar
verða haldnir Steindóri And-
ersen kvæðamanni til heiðurs.
Þar mun Sigur Rós koma fram,
kvæðamenn og ýmsir aðrir
sem tengjast ferli Steindórs.
Einnig verða námskeið haldin
alla dagana, ýmist hálfan eða
allan daginn, í tónlist og fornu
handverki. Má meðal þeirra
nefna víkinganámskeið fyrir
börn og stompnámskeið fyrir
unglinga. Þá er haldið háskóla-
námskeið sem kallast Þjóð-
lagaakademían og er ætlað
nemendum á háskólastigi þar
sem kennt er um hinn ís-
lenska þjóðlagaarf.
Samspil Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Birna
Ragnarsdóttir píanóleikari flytja tónlist eftir íslensk tónskáld.
Tónlist með sykri og rjóma
Þjóðlagahátíð Siglufirði
http://setur.fjallabyggd.is/is/
forsida/
26| ferðasumar 2009 Morgunblaðið
MAÍ
29.-31. Akureyri AIM Alþjóðleg
tónlistarhátíð.
30. Mývatn Mývatnsmaraþon.
JÚNÍ
5.-7. Ólafsfjörður Sjómanna-
dagshátíð.
13. Öxnadalur Fífilbrekkuhátíð
að Hrauni.
17.-20. Akureyri Bíladagar.
19. Akureyri Listasumar hefst
og stendur yfir sumarið með
menningartengdum uppákomum.
20. Siglufjörður Midnight Sun
Race siglingakeppni, eina sinnar
tegundar í Norður-Atlantshafinu.
23. Dalvíkurbyggð Jóns-
messubál og galdraganga.
19.-21. Húnaþing Hátíðin
Bjartar nætur í Húnaþingi.
25.-27. Akureyri Arctic Open
golfmót.
26.-27. Ólafsfjörður Blúshá-
tíð.
JÚLÍ
1.-4. Akureyri N1 Knattspyrnu-
mót.
3.-4. Akureyri Pollamót Þórs í
knattspyrnu.
5. Laufás Starfsdagur.
9.-12. Akureyri Landsmót
UMFÍ.
12. Íslenski safnadagurinn, söfn
á Norðurlandi
16.-18. Eyjafjörður Íslands-
mót í hestaíþróttum.
17.-19. Ólafsfjörður
Nikulásarmót í knattspyrnu.
20.-26. Húsavík Sænskir dagar
/ Mærudagar.
26. Vatnsnes Selatalningin
mikla.
22.-28. Húnaþing Unglista-
hátíðin Eldur í Húnaþingi.
31.- 3. ágúst Akureyri Ein með
öllu.
31.- 3. ágúst Siglufjörður
Síldarævintýri.
ÁGÚST
3. Laufás Markaðsdagur í Lauf-
ási.
7.-9. Hrafnagil Handverks-
hátíð.
8. Dalvík Fiskidagurinn mikli.
14.-16. Ólafsfjörður Berja-
dagar, klassísk tónlistarhátíð.
14.-15. Dalvíkurbyggð Sjó-
stangveiðimót.
14.-16. Sauðárkrókur Sveita-
sæla.
* Listinn er ekki tæmandi.