Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 26
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -1 6- ha rp a- C M Y K Tónlistarunnendur sem eiga leið um Akureyri dagana 21. maí til 4. júní ættu ekki að verða vonsviknir því þá daga fer fram í bænum hin alþjóðlega tónlistarhátíð Akureyri Int- ernational Music Festival eða AIM eins og hún er kölluð. Fjölbreytt dagskrá Hátíðin hefst á tónlistarkeppni um besta byrjandann en vinn- ingshafinn spilar á laug- ardagstónleikum hátíðarinnar og hlýtur auk þess upptöku- tíma í verðlaun. Ýmiss konar tónlistarstefnur fá að njóta sín á hátíðinni en meðal íslenskra hljómsveita sem þar spila eru Hjálmar, Ný Dönsk og Á móti sól. Alþjóðleg hátíð Morgunblaðið/Valdís Thor Alþjóðlegt Ástralska djasssveitin Hoodangers lék fyrir gesti í fyrra. Tónlistarhátíðin AIM www.aimfestival.is reynt að gera öllum kleift að koma fram á hátíðinni sem á annað borð vilja rækta íslensk- an tónlistararf, sama hvort það er forn tónlist eða ný og af hvaða toga hún er. Meðal flytj- enda má nefna Tríó Andrésar Þórs Gunnlaugssonar sem maður og formaður Félags um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þor- steinssonar. Forn tónlist og ný Eitt megineinkenni hátíðar- innar er að ólíkri tónlist er gert jafn hátt undir höfði. Það er Í tilefni þess að Þjóðlagahá- tíðin á Siglufirði er nú haldin í tíunda sinn var ákveðið að leggja áherslu á íslenska tón- list og íslenska listamenn. Há- tíðin ber yfirskriftina Allt með sykri og rjóma. Í elsta húsi bæjarins „Þjóðlagahátíðinni var hleypt af stokkunum árið 2000 í samvinnu við Siglufjarðar- kaupstað sem þá var og Reykjavík, menningarborg Evr- ópu. Síðan hefur Þjóðlagahá- tíðin verið haldin árlega og verður 1.-5. júlí í ár. Það er allt sem mælir með því að þjóðlög- unum sé gert hátt undir höfði á Siglufirði í ljósi sögunnar. Þar safnaði sr. Bjarni Þor- steinsson íslensku þjóðlög- unum og gaf út í stórri bók árið 1906. Á 100 ára afmæli þeirr- ar útgáfu var síðan opnað Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þor- steinssonar í húsinu sem hann bjó í á Siglufirði, elsta húsi bæjarins,“ segir Gunn- steinn Ólafsson, tónlistar- ætlar að flytja lög eftir ís- lensku alþýðutónskáldin Jón Múla og Jenna Jóns, þá verða sungin lög Inga T. Lárussonar, hljómsveitin Melchior kemur saman aftur á hátíðinni auk þess sem sérstakir tónleikar verða haldnir Steindóri And- ersen kvæðamanni til heiðurs. Þar mun Sigur Rós koma fram, kvæðamenn og ýmsir aðrir sem tengjast ferli Steindórs. Einnig verða námskeið haldin alla dagana, ýmist hálfan eða allan daginn, í tónlist og fornu handverki. Má meðal þeirra nefna víkinganámskeið fyrir börn og stompnámskeið fyrir unglinga. Þá er haldið háskóla- námskeið sem kallast Þjóð- lagaakademían og er ætlað nemendum á háskólastigi þar sem kennt er um hinn ís- lenska þjóðlagaarf. Samspil Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari flytja tónlist eftir íslensk tónskáld. Tónlist með sykri og rjóma Þjóðlagahátíð Siglufirði http://setur.fjallabyggd.is/is/ forsida/ 26| ferðasumar 2009 Morgunblaðið MAÍ 29.-31. Akureyri AIM Alþjóðleg tónlistarhátíð. 30. Mývatn Mývatnsmaraþon. JÚNÍ 5.-7. Ólafsfjörður Sjómanna- dagshátíð. 13. Öxnadalur Fífilbrekkuhátíð að Hrauni. 17.-20. Akureyri Bíladagar. 19. Akureyri Listasumar hefst og stendur yfir sumarið með menningartengdum uppákomum. 20. Siglufjörður Midnight Sun Race siglingakeppni, eina sinnar tegundar í Norður-Atlantshafinu. 23. Dalvíkurbyggð Jóns- messubál og galdraganga. 19.-21. Húnaþing Hátíðin Bjartar nætur í Húnaþingi. 25.-27. Akureyri Arctic Open golfmót. 26.-27. Ólafsfjörður Blúshá- tíð. JÚLÍ 1.-4. Akureyri N1 Knattspyrnu- mót. 3.-4. Akureyri Pollamót Þórs í knattspyrnu. 5. Laufás Starfsdagur. 9.-12. Akureyri Landsmót UMFÍ. 12. Íslenski safnadagurinn, söfn á Norðurlandi 16.-18. Eyjafjörður Íslands- mót í hestaíþróttum. 17.-19. Ólafsfjörður Nikulásarmót í knattspyrnu. 20.-26. Húsavík Sænskir dagar / Mærudagar. 26. Vatnsnes Selatalningin mikla. 22.-28. Húnaþing Unglista- hátíðin Eldur í Húnaþingi. 31.- 3. ágúst Akureyri Ein með öllu. 31.- 3. ágúst Siglufjörður Síldarævintýri. ÁGÚST 3. Laufás Markaðsdagur í Lauf- ási. 7.-9. Hrafnagil Handverks- hátíð. 8. Dalvík Fiskidagurinn mikli. 14.-16. Ólafsfjörður Berja- dagar, klassísk tónlistarhátíð. 14.-15. Dalvíkurbyggð Sjó- stangveiðimót. 14.-16. Sauðárkrókur Sveita- sæla. * Listinn er ekki tæmandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.