Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 50
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -3 6- ha rp a- C M Y K „Ég held að þetta sé hálfgerð spennu- fíkn,“ segir Stefán Sigurðsson, sölustjóri Lax-á, um laxveiði en eitthvað er um að ferðamenn kaupi sér dagsleyfi til að veiða í helstu laxám landsins. „Að kasta fyrir lax og svo bítur hann á og þá fá menn alveg fyrir hjartað og þurfa að drösla honum í land. Það er einhver spenna við þetta og sennilega er þetta vanabindandi sport. Þetta er bara ofboðslega gaman og ekki síðra að vera út í náttúrunni.“ Svipuð eftirspurn Lax-á selur veiðileyfi í Tungufljót, Ytri Rangá og Eystri Rangá en Stefán segir að það séu helstu laxveiðiárnar á svæðinu. „Þetta er mjög vinsælt en hægt er að frá veiðileyfi frá 8.000 krónum og upp í rúm- lega 100 þúsund krónur. Hins vegar er minna um að ferðamenn kaupi einn og einn dagspassa en meira er um að veiði- leyfi séu seld fyrirfram,“ segir Stefán og bætir við að eftirspurnin sé svipuð í ár og fyrri ár. Líka fyrir byrjendur Að sögn Stefáns er meira um að Íslend- ingar kaupi veiðileyfi heldur en útlend- ingar. „Það er örugglega um 60 prósent Íslendingar sem kaupa veiðileyfi af okkur. En ef byrjendur vilja koma og prófa þá er lítið mál að fá leigða stöng og leið- sögumenn. Það er alltaf svolítið um að byrjendur vilji prófa að veiða, það er til dæmis fólk sem gistir á hótelum sem vill kaupa dag og dag.“ Laxveiði Byrjendur geta leigt stöng og leið- sögumann vilji þeir prófa að renna fyrir lax. Laxveiði á Suðurlandi Lax-á wwwlax-a.is www.agn.is 50| ferðasumar 2009 Morgunblaðið Það er alltaf gott að koma á Laugarvatn og segja má að ákveðin kyrrð sé yfir svæðinu, sem hentar einkar vel fyrir fólk í sumarleyfi. Það er ekki síst vinsælt að stoppa á Laugarvatni til að fara í sund enda er þar skemmtileg 25 metra útisundlaug með heitum pottum og góðri sólbaðsaðstöðu. Fyrir lúna ferðalanga er fátt betra en að láta þreytuna líða úr sér í gufunni. Það má finna ýmsa af- þreyingu fyrir þá sem ákveða að dvelja á svæðinu, þar eru göngu- og skokkleiðir í allar áttir, hestaleiga, báta- og seglbrettaleiga auk 9 holu golfvallar sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Svo má ekki gleyma litla þorpinu af hjólhýsum sem hefur myndast á Laugavatni en gaman er að sjá með hve mikilli natni sumir hýsiseig- endur skreyta umhverfi sitt. Gott að vera á Laugarvatni Laugarvatn Það er oft líf og fjör á Laugarvatni og margt hægt að gera sér til afþreyingar. Veiðiferð fjölskyldunnar TANGAVATN Upplýsingar og sala veiðileyfa að Galtalæk II, sími 861 6528 Gisting í smáhýsum Aðstaða fyrir minni ættarmót Opið flesta daga ársins Bæjarhátíðin „Blómstrandi dagar“ 27. – 30. ágúst. Sumarhátíðir í Hveragerði 2009 Verið velkomin! Tónlistarhátíðin „Bjartar sumarnætur“ 5. – 7. júní. Garðyrkju- og blómasýningin „Blóm í bæ“ 26. – 28. júní. HVERAGERÐI - blómstrandi bær! Upplýsingamiðstöð Suðurlands verslunarmiðstöðinni Sunnumörk Sími: 483 4601 Tjaldsvæðið Reykjamörk Símar: 483 4605, 660 9280 Sundlaugin Laugaskarði Sími: 483 4113 Náttúrulegt gufubað, heitir pottar og líkamsrækt Áhugaverðir staðir Sérstæð hverasvæði, heitir lækir, plöntusafn, fjölbreyttar gönguleiðir, listasafn og handverk A R G H ! 0 50 9 www.hveragerdi.is www.southiceland.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.