Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 45
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -3 1- P la n- C M Y K ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 45 Húsið á Eyrarbakka er reist 1765. Í þessu forna kaupmannsetri hafa viðirnir sál. Byggðasafn Árnesinga er í Húsinu með fjölbreyttar fræðandi sýningar. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er í túnfætinum og býður upp á spennandi ferðalag aftur í aldir. Tólfróið áraskip er þar í öndvegi. Opið alla daga frá 15. maí til 15. sept. frá kl. 11-18 eða eftir samkomulagi. Sími 483 1504 • www.husid.com MAÍ 16. Eyrarbakki Eyrarbakka í sumarfötin. Íbúar hittast við Gón- hól kl. 10 og skipuleggja tiltekt í þorpinu. Sameiginleg grillveisla kl. 16.00. 21. Eyrarbakki Opnun 60 ára afmælissýningar Regínu Guð- jónsdóttur í húsnæði eldri borg- ara. 21.-24. Selfoss Vor í Árborg. 22. Eyrarbakki Sumarsýningin Stóri skjálftinn í Byggðasafni Ár- nesinga. 23. Eyrarbakki Sunnlenski hamborgarinn á Gónhól, keppni um besta sunnlenska borgarann. 27.-31. Rangárþing ytra Blúshátíð. 28.-31. Rangárþing eystra Blúshátíð. JÚNÍ 5.-7. Þorlákshöfn Hafnar- dagar. 5.-7. Hveragerði Tónlistarhá- tíðin Bjartar sumarnætur; fjöl- breytt og aðgengileg tónlist þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 7. Skaftárhreppur Sjó- mannadagurinn. Bátakeppni Vestur-Skaftafellssýslu. 7. Eyrarbakki Sjómannadagur- inn haldinn hátíðlegur. 7. Stokkseyri Sjómannadagur- inn. 7. Hvolsvöllur Sjómannadagurinn haldinn há- tíðlegur í Grandvör og með skemmtun á Hvoli um kvöldið 24. Eyrarbakki Jóns- messuhátíð, varðeldur og söngur. 26.-28. Hveragerði Garðyrkju- og blómasýning, sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. 26.-28. Grímsnes Brú til Borg- ar er heiti á dagskrá hollvina Grímsness sem félagið mun standa að á Borg í Grímsnesi. JÚLÍ 3.-5. Vestmannaeyjar Gos- lokahátíð 13. Rangárþing eystra Safnadagurinn haldinn hátíðleg- ur að Skógum, ýmsar uppákomur. 13. Eyrarbakki Íslenski safna- dagurinn haldinn hátíðlegur á Eyrarbakkasöfnunum. 17.-20. Stokkseyri Bryggju- hátíð hrútavinafélagsins á Stokkseyri. 31.-3. ágúst Stokkseyri Fjöl- skyldudagar um verslunar- mannahelgi. 31.-3. ágúst Flúðir Traktors- torfæra og furðubátakeppni um verslunarmannahelgina. ÁGÚST 7.-9. Kirkjubæjarklaustur Kammertónleikar. 8. Grímsnes Grímsævintýri eru árviss viðburður. Sveitamarkaður og fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjölskylduna á Borg í Grímsnesi. 8.-9. Selfoss Sumar á Selfossi og sléttusöngur. Fjölskylduhátíð. 14.-16. Hella Töðugjöld, fjöl- skylduhátíð. 14.-16. Eyrarbakki Þorpshátíð með götumarkaði, harmonikku- hátíð, risagrillhátíð, fornbílasýn- ingu og margt fleira. 27.-30. Hveragerði Blómstr- andi dagar. *Listinn er ekki tæmandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.