Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 54
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -4 0- sv an - hv it - C M Y K 54| ferðasumar 2009 Morgunblaðið Þ egar ferðamenn koma tilÍslands með flugiferðast þeir gjarnan fyrst um Suðvesturland og upplifun þeirra er jafnan algjör undrun og aðdáun. Umhverfið líkist helst einhverju sem þeir hafa aldrei séð áður, einhverju sem þeim finnst mjög framandi og undarlegt. Svo mjög heilla hraunin á Reykjanesi þessa fjarlægu vini okkar að Íslandi er gjarnan líkt við tunglið eða Mars. Svo sannarlega ekki amaleg byrjun á ferðalagi. Ekki verður aðdáunin síðri þegar keyrt er að Bláa lóninu, sem er sennilega einn helsti ferðamannastaður Suðvestur- lands en jarðvarmi er annað einkenni landhlutans sem svo margir heillast af. Þetta er þó ekki það eina sem freistar ferðalanganna á Suðvesturlandi enda má þar finna nokkra stærstu þéttbýliskjarna landsins sem eru stútfullir af afþrey- ingu, menningu og listum, að ógleymdu sjálfu mannlífinu sem er það sem skiptir helst máli. Það skiptir ekki máli hverju er leitað eftir; fuglaskoðun, gönguleiðum, verslunum eða öðru. Allt finnst þetta á Suð- vesturlandi. Þrátt fyrir að þéttbýlis- kjarnar á Suðvesturlandi hafi flest einkenni stórborga úti í heimi er þó haldið í þetta sér- íslenska og kunnuglega þema: að viðhalda stemningu lítils sveitaþorps þó fjöldi og stærð bæjarins sé margfalt meiri. Það er kannski ekki síst að þakka bæjarhátíðunum sem hafa orðið sífellt vinsælli und- anfarin ár og eru nú haldnar víða. Hátíðir þar sem bæjar- búar og bæjarstjórn taka höndum saman og halda skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Skemmtun þar sem sam- vera bæjarbúa er lykilatriði. Sam- vera og sam- kennd því það skapar gott bæjarfélag. Suðvesturland Morgunblaðið/RAX Samvera og samkennd Hraun og jarðvarmi verður fyrst á vegi erlendra ferðamanna sem koma til Íslands en það eru einmitt helstu ein- kenni Suðvesturlands. Mannlíf og menning iðar í landshlutanum og þar er alltaf nóg um að vera. www.grindavik.is www.hafnarfjordur.is www.kopavogur.is www.seltjarnarnes.is www.reykjanesbaer.is www.mosfellsbaer.is Jarðvarmi og hraun Náttúran á Suðvesturlandi er falleg og öfgafull.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.