Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 58
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -4 2- ha rp a- C M Y K „Ég held að helsta aðdráttaraflið sé ís- lenski hesturinn sjálfur,“ segir Þórarinn Jónasson eigandi Laxness en þar er hægt að leigja hesta og fara í útreiðartúr. „Stærðin á hestinum er alveg frábær og hentar öllum. Svo er skepnan svo lundgóð og hægt er að setja alla á bak, vana og óvana. Þetta er sterk skepna.“ Stofnað árið 1968 Laxnes var fyrsta afþreyingarfyrirtækið á Íslandi að sögn Þórarins og hann hefur því verið lengi í þessum bransa. „Laxnes var stofnað árið 1968 og við höfum leigt út hesta síðan. Hingað koma um 10-15 þús- und manns á ári og það er alltaf jafn gam- an að þessu. Í upphafi var ég með kántrý- klúbb, golfvöll, mínígolf og hestaleigu hér upp frá en þá þótti þetta of langt frá Reykjavík. En ég hélt áfram með hestana og svo hef ég bætt ýmsu við í gegnum ár- in.“ Hestar fyrir alla Það er opið allt árið í Laxnesi og Þórarinn talar um að þeir sem ætli í útreiðartúr séu sóttir í bæinn. „Það eru bæði byrjendur og vant fólk sem kemur og leigir hesta en við erum með um 100 hesta. Ég er með svo marga hesta svo allir geti fundið hest sem hentar þeim. Við erum líka með hlöðu hér þar sem ég tek á móti stórum hópum. Þá er fyrst farið í reiðtúr og svo er grillað fyrir fólk, ef áhugi er fyrir hendi.“ Falleg náttúra Aðspurður hvort börn geti líka farið á hest- bak segir hann svo vera. „Það er gaman að sjá að það hefur aukist að ferðamenn komi með börnin til að fara á hestbak. Fullorðna fólkið hefur líka mjög gaman af þessu. Það er vitanlega allt öðruvísi að sjá landið af hestbaki en úr bíl. Þannig nýtur maður nátt- úrunnar frekar enda Ísland fallegt land sem fólk hrífst gjarnan af. Morgunblaðið/RAX Útreiðatúr Á Laxnes er hægt að fara í útreiðatúr en þar má finna hesta handa vönum jafnt sem óvönum. Náttúran fallegri af hestbaki Laxnes www.laxnes.is 58| ferðasumar 2009 Morgunblaðið Sandgerði Innan seilingar!Verið velkomin. Aðeins 40 mín. frá Reykjavík og aðeins 6 mín. frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar er Fræðasetur- Háskólasetur Suðurnesja og sýningin Heimskautin heilla. Í Sandgerði eru líka m.a. listagallerí, kertasmiðja, sundlaug, sumarhús, 9 holu golfvöllur og margt fl. Nánari upplýsingar eru að finna á: www.sandgerdi.is og í síma 423-7551
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.