Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 41
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -2 8- ha rp a- C M Y K Tæknaminjasafn Austurlands á Seyðisfirði hefur að geyma einstakan safnkost sem sýnir innreið nútímans hingað til lands. Safnið er 25 ára á þessu ári en var tekið í alls- herjar yfirhalningu árið 2003 og þá um leið farið að stefna að því að gera safnið að lands- safni á þessu sviði. Helgina 24.-26. júlí verður haldin smiðjuhátíð í safninu þar sem eldsmiðir og aðrir handverks- menn smíða, kenna og sýna. Kunnátta á milli kynslóða „Hér er margt hægt að prófa og starfsfólkið sérhæft þannig að það kann á tækin og getur sýnt þau. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og hún gengur út á að flytja og efla handverkskunnáttu á milli kyn- slóða. Lögð er áhersla á járn- smíðar, eldsmíði og málm- bræðslu en grunnnámskeið í eldsmíði hefur verið fastur lið- ur hingað til og hnífasmíða- námskeið auk þess sem við bættum við fýsibelgjagerð eins og var á miðöldum. Hér á safn- inu má meðal annars finna gamla ritsímastöð frá 1906 og næstelstu vélsmiðju lands- ins,“ segir Pétur Kristjánsson hjá Tækniminjasafninu. Alvöru loftskeytamaður Á hátíðinni mun einnig lærður loftskeytamaður, sem starfaði við símstöðina áður fyrr, keyra upp ritsímann og skrifa og taka á móti skeytum og skrifa mors. Margir handverksmenn koma og sýna á hátíðinni, meðal annars Hallgrímur Helgason sem vinnur úr hross- hárum. Á bryggjunni verður síð- an slegið upp balli bæði kvöld- in, harmonikkuballi hið fyrra og hljómsveitaballi hið síðara. Hægt verður að skrá sig á námskeið en líka koma við á safninu og horfa á eða prófa, eftir því sem fólk kýs. Í sumar verða einnig styttri sýningar í eldsmiðjunni þar sem sýnd verður eldsmíði. Eldsmíði Á Smiðjuhátíð er kennt ýmiss konar fornt handverk. Kunnátta flutt á milli kynslóða Minjasafn Austurlands www.tekmus.is ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 41 Fjölbreytt þjónusta við ferðamenn. Fyrsta flokks gistiað- staða, sumarhús, góðir veitingastaðir, viðburðir, söfn og listsýningar. Kajak- og fjallahjólaleiga, sjóstanga- og skemmti- siglingabátur, menningargöngutúrar með leiðsögn, stikaðar gönguleiðir, golfvöllur, handverksmarkað- ur, sundlaug o.fl. Velkomin til Seyðisfjarðar Nánar á www.seydisfjordur.is S: 478-1719 • 699-6684 www.stafafell.is NÁTTÚRUGARÐUR Gönguferðir Tjaldstæði Dagsferðir Skálagisting Útivistardagar STAFAFELL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.