Morgunblaðið - 15.05.2009, Síða 45
B
A
-1
5-
05
-2
00
9-
1-
1-
F
E
R
D
-3
1-
P
la
n-
C
M
Y
K
ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 45
Húsið á Eyrarbakka er reist 1765. Í þessu forna
kaupmannsetri hafa viðirnir sál. Byggðasafn Árnesinga er í
Húsinu með fjölbreyttar fræðandi sýningar.
Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er í túnfætinum
og býður upp á spennandi ferðalag aftur í aldir. Tólfróið
áraskip er þar í öndvegi.
Opið alla daga frá 15. maí til 15. sept.
frá kl. 11-18 eða eftir samkomulagi.
Sími 483 1504 • www.husid.com
MAÍ
16. Eyrarbakki Eyrarbakka í
sumarfötin. Íbúar hittast við Gón-
hól kl. 10 og skipuleggja tiltekt í
þorpinu. Sameiginleg grillveisla
kl. 16.00.
21. Eyrarbakki Opnun 60 ára
afmælissýningar Regínu Guð-
jónsdóttur í húsnæði eldri borg-
ara.
21.-24. Selfoss Vor í Árborg.
22. Eyrarbakki Sumarsýningin
Stóri skjálftinn í Byggðasafni Ár-
nesinga.
23. Eyrarbakki Sunnlenski
hamborgarinn á Gónhól, keppni
um besta sunnlenska borgarann.
27.-31. Rangárþing ytra
Blúshátíð.
28.-31. Rangárþing eystra
Blúshátíð.
JÚNÍ
5.-7. Þorlákshöfn Hafnar-
dagar.
5.-7. Hveragerði Tónlistarhá-
tíðin Bjartar sumarnætur; fjöl-
breytt og aðgengileg tónlist þar
sem allir ættu að geta fundið
eitthvað við sitt hæfi.
7. Skaftárhreppur Sjó-
mannadagurinn. Bátakeppni
Vestur-Skaftafellssýslu.
7. Eyrarbakki Sjómannadagur-
inn haldinn hátíðlegur.
7. Stokkseyri Sjómannadagur-
inn.
7. Hvolsvöllur
Sjómannadagurinn haldinn há-
tíðlegur í Grandvör og með
skemmtun á Hvoli um kvöldið
24. Eyrarbakki Jóns-
messuhátíð, varðeldur og söngur.
26.-28. Hveragerði Garðyrkju-
og blómasýning, sú fyrsta sinnar
tegundar á Íslandi.
26.-28. Grímsnes Brú til Borg-
ar er heiti á dagskrá hollvina
Grímsness sem félagið mun
standa að á Borg í Grímsnesi.
JÚLÍ
3.-5. Vestmannaeyjar Gos-
lokahátíð
13. Rangárþing eystra
Safnadagurinn haldinn hátíðleg-
ur að Skógum, ýmsar uppákomur.
13. Eyrarbakki Íslenski safna-
dagurinn haldinn hátíðlegur á
Eyrarbakkasöfnunum.
17.-20. Stokkseyri Bryggju-
hátíð hrútavinafélagsins á
Stokkseyri.
31.-3. ágúst Stokkseyri Fjöl-
skyldudagar um verslunar-
mannahelgi.
31.-3. ágúst Flúðir Traktors-
torfæra og furðubátakeppni um
verslunarmannahelgina.
ÁGÚST
7.-9. Kirkjubæjarklaustur
Kammertónleikar.
8. Grímsnes Grímsævintýri eru
árviss viðburður. Sveitamarkaður
og fjölbreytt skemmtun fyrir alla
fjölskylduna á Borg í Grímsnesi.
8.-9. Selfoss Sumar á Selfossi
og sléttusöngur. Fjölskylduhátíð.
14.-16. Hella Töðugjöld, fjöl-
skylduhátíð.
14.-16. Eyrarbakki Þorpshátíð
með götumarkaði, harmonikku-
hátíð, risagrillhátíð, fornbílasýn-
ingu og margt fleira.
27.-30. Hveragerði Blómstr-
andi dagar.
*Listinn er ekki tæmandi.