Morgunblaðið - 04.10.2009, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.2009, Blaðsíða 1
4. O K T Ó B E R 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 269. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is Holtagörðum Opið í dag frá kl. 13-17 Frábær opnunartilboð OPIÐ Í DAG! PÖRUPILTURINN POLANSKI GLÓSU- BÓKIN Gluggað í Psycho MYNDAALBÚM DÍSELLU H V E R N IG V A R Í K ÍN A ,N ÍN A ?BESTU BÍÓ-MYNDIRNAR FYRIR ÁRUM70 SUNNUDAGUR STJÓRNMÁL»8 MANNRÉTTINDI»4 Vestræn lýðræðisríki gagnrýna harka- lega Mannréttindaráð Sameinuðu þjóð- anna, UNHRC, fyrir ófagleg vinnubrögð, hrossakaup og hlutdrægni. Á und- anförnum þrem árum hefur aðildarríki 25 sinnum verið fordæmt fyrir mann- réttindabrot, þar af var Ísrael skot- spónninn í 20 skipti. Kína og fleiri ríki sem ljóst er að traðka stöðugt á mannréttindum fá hins vegar silkihanskameðferð og músl- ímaríki vilja takmarka mjög tjáning- arfrelsið þegar íslam er annars vegar. Framkvæmdastjórar SÞ hafa harmað vinnubrögð UNHRC og forvera þess á undanförnum árum. Umdeilt ráð Um miðjan sept- ember tóku tug- þúsundir manna þátt í fjöldamót- mælum gegn Bar- ack Obama. Ýmsir stimplar voru dregnir á loft og vildu menn mót- mæla því að „sósí- alismi“, „komm- únismi“ og jafnvel „nasismi“ væri að taka völdin í Banda- ríkjunum. Andóf gegn Obama Andlit Obama sett á varmennið Joker. ÞRÁTT fyrir að feðgarnir Pétur Gunnarsson rithöfundur og Dagur Kári Pétursson kvikmyndagerðarmaður hafi báðir rólegt yfirbragð og búi báðir yfir leiftrandi sagnagáfu eru þeir ólíkir um margt. Þeir hafa fundið sögum sínum ólíkan farveg og beita gerólíkum aðferðum við vinnu sína. | 20 Morgunblaðið/Golli Syngja hvor með sínu nefi UNDIRTEKTIR eru almennt já- kvæðar meðal þingmanna við til- lögum Árna Páls Árnasonar félags- málaráðherra um aðgerðir til að létta greiðslubyrði almennings vegna hús- næðis- og bílalána. Lilja Mósesdóttir Vinstri grænum segir að aðgerðirnar geri fólki kleift að leyfa sér meira, „sem eykur eftirspurn og skapar at- vinnu, og það skilar aftur auknum skatttekjum, sem er akkúrat það sem við þurfum í dag“. En hún segir að áhrifin hefðu verið meiri ef skuldabyrðin hefði líka verið minnkuð, „sem ekki gafst svigrúm til, meðal annars vegna þrýstings frá AGS, skilst mér“. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Fram- sóknar, tekur undir að höfuðstóls- lækkun hefði skilað jákvæðari áhrif- um, „til dæmis losað um húsnæðis- markaðinn“. En lagt er upp með að ríkissjóður beri engan kostnað af aðgerðunum og ekki Íbúðalánasjóður, þar sem reikn- að er með að lánin innheimtist að fullu. „Kröfuhafar í bönkunum hagn- ast á því að lánin haldist sem mest í skilum,“ segir Árni Páll. Formúlan er kunnugleg. „Í raun byggist tillagan á sömu aðferðafræði og notuð var í fyrirvaranum við Ice- save,“ segir Tryggvi Þór Herberts- son, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Það er verið að plata fólk: Þú færð afslátt á afborgunum þínum á morg- un – þangað til einhvern tíma,“ segir Þór Saari. „Víst kemur þetta fólki til góða til skamms tíma, en það þarf að gera eitthvað raunverulegt í þessu máli.“ pebl@mbl.is | 12-13 Gott til skamms tíma Þingmenn jákvæðir en vilja ganga lengra Morgunblaðið/Arnaldur Þakið Skuldavandi heimila hefur ratað á borð stjórnmálamanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.