Morgunblaðið - 04.10.2009, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.10.2009, Qupperneq 9
1. oktÓber - 1. nÓvember Verður þetta upphafið að þínum kvikmyndaferli? Viltu gera stuttmynd, auglýsingu eða tónlistarmyndband? Allir grunnskóla- nemar geta verið með. Farðu á www.66north.is og fáðu allar upplýsingar um keppnina. Í verðlaun eru Sony HV30 myndbandstökuvél að verðmæti kr. 174.990 frá Sony Center, sem skólinn fær til eignar og fatnaður frá 66°Norður að verðmæti kr. 150.000. Dómnefnd skipa: Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, Júlíus Kemp, leikstjóri, Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndagerðarmaður og Böðvar Bjarki Pétursson, skólastjóri Kvikmyndaskóla Íslands. Þema keppninnar er íslenskur iðnaður. Góða skemmtun og gangi ykkur vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.