Morgunblaðið - 04.10.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 2009
Sérlega vel staðsett einbýlishús á einni hæð alls 221 fm með fallegu útsýni út
á Faxaflóa. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, stofa, borðstofa og sjónvarps-
stofa. Stór og rúmgóður bílskúr. Hús var málað að utan árið 2006, gler að
austan og sunnanverðu endurnýjað í ágúst 2007. Varmaskiptir á neyslu- og
ofnalögnum. Hellulögð innkeyrsla með hita í innkeyrslu að hluta. Hús nýlega
málað að innan, endurnýjaðir rofar og tenglar. Þakdúkur endurnýjaður 2009
ásamt þakskeggi og niðurfallsrennum. Parket á öllum gólfum nema baði,
þvottahúsi og forstofu. Frábær staðsetning. Sjá fleiri myndir á valfell.is
Allar nánari uppl. veitir Hákon í síma 898-9396.
Grenigrund 20
Glæsilegt sjávarútsýni
Hákon Svavarsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali
Kirkjubraut 5, 300 Akranesi, Sími 570-4824, fax 570-4820, gsm 898-9396, www.valfell.is
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
SUÐURMÝRI - SELTJARNARNES
KLEPPSVEGUR - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ ÍBÚÐ
Falleg mikið endurnýjuð 2ja herbergja
íbúð á 8.hæð (efstu) í mikið endurnýjuðu
lyftuhúsi. Húsið er klætt að hluta og ný-
lega viðgert að hluta. Nýl. vandað eld-
hús. Nýlegt parket og nýlegir skápar
bæði í herbergi og á baðherb. Fallegt út-
sýni. Svalir. V. 16,5 m. 4979
Fallegt og vel skipulagt 276,6 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið
er hornhús og annað stærsta raðhúsið í þessu hverfi. Aðkoma er góð og garður gróin og
fallegur. Stutt er í verslun og þjónustu, sundlaug, skóla og fl. V. 71,5 m. 5065
BOLLAGARÐAR - EINSTÖK EIGN
Vorum að fá í sölu einstaklega glæsilegt 319 fm einbýlishús á einni hæð við Bollagarða á
Seltjarnarnesi. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, garðstofu, sjónvarpshol, fjögur rúmgóð
herbergi, baðherbergi, snyrtingu og fl. Húsið hefur allt verið standsett á sérstaklega glæsi-
legan hátt m.a. innréttingar, gólfefni, tæki og lagnir. 4091
ÁRAKUR 2 OG 4 - GARÐABÆR
Einstaklega glæsileg fullbúin 5 herbergja 232 fm raðhús í þessu nýja hverfi. Húsin skiptast í
anddyri, bílskúr, 2 baðh., 2 stofur, eldhús, 3 svefnh., þvottah. og geymslu. Mögulegt að
hafa allt að 5 svefnherbergi. Einnig er möguleiki á að fá húsin styttra á veg komin, þ.e. tilb.
til innréttinga. V. 51,6 m. 7824
OPIÐ HÚS Á MORGUN (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:30
Klapparstígur 3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð hússins ásamt stæði í bílageymslu.
Húsið er nýlegt og er álklætt að utan. Lyfta úr
bílageymslu upp á hæðina. Íbúðin skiptist í
forstofu, tvö herbergi, baðherbergi, eldhús,
stofu. Sérgeymsla á gangi. Stæði í bíla-
geymslu. V. 29,5 m. 5087
Háteigsvegur - sérinngangur
Nýtt á sölu ca 85 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í
þessu nær algjörlega endurnýjaða húsi á
mjög góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Sér-
inngangur. Góðar innréttingar. Parket og flís-
ar. Sérþvottahús. Gott verð. Laus strax. V.
17,5 m. 4864
Maltakur 7 - glæsileg íbúð
Stórglæsileg og vel hönnuð 3ja herb. 158 fm
íbúð á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Í
íbúðinni eru stór og björt rými. Hjónaherbergi
er með innbyggðu fataherbergi og með sér
baðherbergi. Rúmgóð stofa með sambyggðu
eldhúsi á móti suðri. Svalir sem eru 18,5 fm að
stærð. Íbúðinni fylgir stæði í góðri bílageymslu.
V. 38,9 m. 4660
Óskum eftir sumarhúsi
Óskum eftir sumarbústað á Suðurlandi sem
má kosta allt að 15 milljónir. Allar nánari uppl.
veitir Þorleifur Guðmundsson í síma 824-9094
Óskum eftir til leigu
Óskum eftir sérhæð eða sérbýli ca 100 fm að
stærð í hverfum 104 eða 105.
Óskum eftir sérbýli,
rað- par- eða einbýli í Garðabæ með 4 svefn-
herbergjum.
Allar nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Haf-
steinsson löggiltur leigumiðlari í síma 824-
9098
Grensásvegur - 73.000,- kr. fm.
Verð sem sést ekki oft - 73.000,- krónur fer-
metirinn!!! Um er að ræða rúmgott 439 fm
skrifstofuhúsnæði á þriðju og efstu hæð.
Eignin skiptist í tvö stór skrifstofurými (sem
hægt er að skipta niður í skrifstofur), nokkrar
skrifstofur, tvö geymsluloft, snyrtingar og
gang. V. 32,0 m. 7246
REYKJAVÍKURVEGUR 29 - UPPGERÐ ÍBÚÐ
Góð 66,6 fm 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Íbúðin er öll hin glæsilegasta með mikilli loft-
hæð. Mikið endurnýjuð íbúð á góðum stað í hjarta Reykjavíkur. V. 19,9 m. 4965
SOGAVEGUR 123 - GÓÐ SÉRHÆÐ
Góð 4ra herbergja 119 fm sérhæð við
Sogaveg í Reykjavík. Íbúðin er á tveim-
ur hæðum og laus strax. V. 19,9 m.
4944
OPIÐ HÚS Á MORGUN (MÁNUDAG)
FRÁ KL. 17:30 - 18:30
SÓLHEIMAR - STÓRGLÆSILEG
Glæsileg nær algjörlega endurnýjuð ca 85,2 fm íbúð á 6. hæð í vinsælu lyftuhúsi. Nýlegar
innréttingar, gólfefni, fataskápar, raflagnir, baðherbergi og innihurðir ásamt því að millivegg-
ir voru nær allir endurnýjaðir. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Sérlega vönduð tæki í eldhúsi.
Mikil og góð sameign. V. 24,9 m. 5084
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja
endaíbúð á 1. hæð í fjögurra hæða
lyftuhúsi. Sérmerkt stæði er í bíla-
geymslu. Eignin skiptist í forstofu, þrjú
svefnherbergi, stofu, eldhús, baðher-
bergi og þvottaherbergi. Í sameign er
sér geymsla. V. 23,0 m. 4945
OPIÐ HÚS Á MORGUN (MÁNUDAG)
FRÁ KL. 17:30 - 18:30
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
ÁSVALLAGATA 15 - LAUS STRAX
Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja til 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð ásamt auka-
herbergi í kjallara. Íbúðin skiptist í stofu
og borðstofu sem er samliggjandi við
eldhús, tvö herbergi, gang og baðher-
bergi. Í kjallara fylgir rúmgott parketlagt
herberg,i opið er niður í herbergið úr
stofu, V. 28,9 m. 4765
OPIÐ HÚS Á MORGUN (MÁNUDAG)
FRÁ KL. 17:30 - 18:30
OPIÐ HÚS
SELVAÐ 1 - SÉRVERÖND
Í umræðunni um Al-
þjóðagjaldeyrissjóðinn
(AGS) og Icesave-
ríkisábyrgðina hefur
það vakið athygli að lán
frá Norðmönnum sé
tengt láni frá AGS og
þar með lausn á Ice-
save-deilunni. Þessi af-
staða Noregs hefur
komið mörgum spánskt
fyrir sjónir þar sem
ætla mætti að frændur
okkar væru líklegastir
til að Íslendingum til hjálpar í krepp-
unni.
Eftir heimsókn mína til Noregs
flutti ég þær fréttir að afstaða þar-
lendra þingmanna væri að mörgu
leyti á misskilningi byggð. Í um-
ræðunni í Noregi væri því haldið
fram að þar sem engin formleg beiðni
um lánveitingu hefði borist frá Ís-
landi væri ekki inni í myndinni að
lána þeim óháð lánum frá AGS. Einn-
ig sagði ég frá því að norski Miðju-
flokkurinn, Centerpartiet, hefði lýst
því yfir að hann væri reiðubúinn að
lána Íslendingum óháð aðgerðaáætl-
un AGS og lausn á Icesave-deilunni.
Þetta eru jákvæð tíðindi, sér-
staklega í ljósi þess að Centerpartiet
hefur verið einn þriggja
flokka sem mynda rík-
isstjórn Noregs og
komu vel út í nýaf-
stöðnum alþingiskosn-
ingum í Noregi.
Þingmaðurinn Per
Olaf Lundteigen sem er
í fjárleganefnd norska
Stórþingsins staðfesti
þessar fregnir. Hann
bætti líka um betur og
sagði frá því að það
væri mikill vilji innan
þingsins að lána háar
fjárhæðir til Íslendinga.
Hafði hann sjálfur nefnt allt að 2.000
milljarða íslenskra króna í því sam-
hengi en nefndi að það væri samn-
ingsatriði á milli þjóðanna í hvaða
formi lánin væru.
Þingmaður norska Verkamanna-
flokksins, Marianne Aasen, sagði í
fréttum Ríkissjónvarpsins sl. fimmtu-
dag að lánin frá Noregi væru nú
tengd lánveitingum AGS. Það sem
hins vegar vakti athygli var að hún
sagði einnig að það væri óraunhæft
að lána Íslendingum ótengt AGS „án
þess að Íslendingar bæðu formlega
um það“. Málflutningur þessara
tveggja þingmanna fer því saman að
þessu leyti.
Íslensk stjórnvöld verða nú að
bregðast skjótt við og senda formlega
beiðni um lánveitingu til Norðmanna
telji þau Íslendinga þurfi lán til að
styrkja gjaldeyrisforðann. Einn
þriggja ríkisstjórnarflokkanna í Nor-
egi hefur þegar lýst yfir að hann muni
taka jákvætt í slíka beiðni og ljóst að
margir þingmenn annarra flokka
myndu skoða slíkt með opnum huga.
Lán frá Noregi óháð AGS myndi
gjörbreyta stöðu Íslendinga, ekki
bara í samskiptum við sjóðinn heldur
einnig í deilunni um Icesave. Íslensk
stjórnvöld gætu þá líka í fyrsta skipti
frá því að bankarnir hrundu staðið
uppréttir gagnvart öðrum þjóðum.
Það er frumskilyrði við endurreisn
efnahags landsins.
Formleg beiðni um lán frá Noregi
Eftir Höskuld Þór
Þórhallsson » Íslensk stjórnvöld
verða nú að bregðast
skjótt við og senda
formlega beiðni um lán-
veitingu til Norðmanna
telji þau Íslendinga
þurfi lán til að styrkja
gjaldeyrisforðann.
Höskuldur Þór
Þórhallsson
Höfundur er þingmaður Framsókn-
arflokksins og á sæti í fjárlaganefnd.