Morgunblaðið - 04.10.2009, Page 44
44 Krossgáta
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 2009
LÁRÉTT
1. Peningar í umsetningu steyptu kindum. (7)
3. Gefum Dabba ís til að finna trúaða konu. (7)
6. Guð fær seldar fyrir mótora. (7)
7. Bærast epli einhvern veginn í stað þar sem eru
veikindi. (10)
8. Ensk ungfrú og enskur aðalsmaður renna sam-
an við andlát. (6)
10. Harm Genfar mátti einhvern veginn sjá í
slæmri frétt. (10)
12. Ráðaleysi verks hjá sjaldgæfum. (7)
13. Tvö sæti mynda staur. (7)
14. Skapvond drepi hest. (10)
16. Í París einn missti pens en fékk Finn til að sýna
sér hræsnarann. (9)
19. Nammi fyrir hóp á flótta. (8)
21. Sjá mynt tauta í hendi. (6)
22. Er þref alltaf margfalt? Svona næstum því. (7)
24. Báli gusa með eldfæri. (8)
26. Skepna hittir ágæta. (8)
28. Samningur felur í sér umfjöllun um eitthvað
smátt á il. (8)
29. Kalkskjöldur með brún reynist vera ákveðin.
(7)
30. Fregn sem kemur fyrir rétt. (5)
31. Persóna níðir staf og línu með hrekk. (13)
LÓÐRÉTT
1. Kostnaður stuðlar að því að sérstakir sneplar
birtast. (9)
2. Vesen fyrir jaðra og fyrir ok. (9)
3. Gyðja sat meri einhvern veginn. (7)
4. Aðgerðarlaus Tinna ræður við stífar. (7)
5. Vigta pappír í skilríki (8)
9. Frú og slóði koma saman í stað sem er fjærstur
sólu. (7)
11. Fjölleikahús sem á best heima í Flóanum? (10)
15. Reykur spyrðir saman örláta. (7)
17. Tiktúra er fyrst kennd einhvern veginn sem
listgrein. (10)
18. Saumtóli er blandað við það sem er í nánd. (6)
19. Amerískur snúningur er erfiður. (8)
20. Er bil hjá hérum svona nokkurn veginn? (3,2,3)
23. Gera eftirlíkingu af þessu, að því að sagt er til
að fá tón. (8)
25. Læknir fær spil i bið. (7)
27. Upphafsstaðir á golfvöllum þar sem einhver
drekkur að sögn. (6)
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Há-
degismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til
að skila úrlausn kross-
gátu 4. október rennur út næsta föstudag.
Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 11.
október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í
vinning. Vinningshafi krossgátunnar 27.
september sl. er Gunnar Þór Jóhannesson.
Hann hlýtur í verðlaun bókina Sjöundi son-
urinn eftir Árna Þórarinsson. Forlagið gefur
út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
– meira fyrir leigjendur
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir
Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is
mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er
fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt
vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr.
mbl.is/leiga