Morgunblaðið - 04.10.2009, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 2009
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Sýningum lýkur 29. nóvember
Síðasta sýning 10. október
UTAN GÁTTA (Kassinn)
Fös 9/10 kl. 20:00 U Lau 10/10 kl. 17:00 AukasÖ Lau 10/10 kl. 20:00 U
Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U
Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö
Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö
Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö
Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn.
Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn.
Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni.
BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið)
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sun 4/10 kl. 14:00 U
Sun 4/10 kl. 17:00 U
Sun 11/10 kl. 14:00 U
Sun 11/10 kl. 17:00 U
Sun 18/10 kl. 14:00 U
Sun 18/10 kl. 17:00 Ö
Sun 25/10 kl. 14:00 U
Sun 25/10 kl. 17:00 Ö
Þri 27/10 kl. 18:00
Sun 1/11 kl. 14:00 U
Sun 1/11 kl. 17:00 Ö
Sun 8/11 kl. 14:00 Ö
Sun 8/11 kl. 17:00 Ö
Sun 15/11 kl. 14:00 Ö
Sun 15/11 kl. 17:00 Ö
Sun 22/11 kl. 14:00 U
Sun 22/11 kl. 17:00 Ö
Sun 29/11 kl. 17:00 Ö
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Uppselt í september. Okóbersýningar komnar í sölu.
Þri 20/10 kl. 20:00 Forsýn
Mið 21/10 kl. 20:00 Forsýn
Fim 22/10 kl. 20:00 Frumsýn.
Fös 23/10 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00
Fös 30/10 kl. 20:00
Lau 31/10 kl. 20:00
VÖLVA (Kassinn)
Fjögurra sýninga
Opið kort aðeins
Sölu á áskriftarkortum lýkur
9. október
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
9.900 kr.
Fim 8/10 kl. 20:00 U
Fös 9/10 kl. 20:00 U
Lau 10/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 20:00 Ö
Lau 24/10 kl. 20:00
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Djúpið (Litla sviðið)
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax.
Heima er best, snarpur sýningartími
Heima er best (Nýja svið)
Sun 4/10 kl. 20:00 7.kortU
Mið 7/10 kl. 20:00 Söfunars.
Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortU
Fös 9/10 kl. 20:00 9.kortU
Lau 10/10 kl. 20:00 10.kortÖ
Fim 15/10 kl. 20:00 11.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 12.kortÖ
Lau 17/10 kl. 20:00 13.kortÖ
Fim 22/10 kl. 20:00 14.kort
Fös 23/10 kl. 20:00 15.kort
Lau 24/10 kl. 20:00 16. kort
Sun 25/10 kl. 20:00 17. kort
Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Á Ísafirði 9., 10. og 11. okt
Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax.
Bláa gullið (Litla sviðið)
Glænýtt og forvitnilegt verk.
Lau 10/10 kl. 14:00 Frums. U
Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort Ö
Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort
Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort
Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort
Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 9/10 kl. 19:00 U
Lau 10/10 kl. 14:00 Ný aukasÖ
Fim 15/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 15:00 U
Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 23/10 kl. 19:00 Ný aukasÖ
Lau 24/10 kl. 15:00 U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnU
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Lau 7/11 kl. 14:00 U
Lau 14/11 kl. 14:00 Ö
Sun 15/11 kl. 14:00 Ný aukas
Sun 4/10 kl. 16:00 U
Þri 13/10kl. 20:00 U
Mið 14/10 kl. 20:00 U
S
un 25/10 kl. 20:00 U
Ekki við hæfi viðkvæmra. Snarpur sýningartími: síðasta sýn 25.okt
Lau 10/10 kl. 19:00 U
Fös 16/10 kl. 19:00 U
Fös 16/10 kl. 22:00 Ný sýnÖ Lau 17/10 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Sun 4/10 kl. 20:00 16.kortU
Fim 8/10 kl. 20:00 16.syn U
Lau 10/10 kl. 19:00 17.kortU
Lau 10/10 kl. 22:00 18.kortU
Sun 11/10kl. 20:30 19.kortU
Lau 17/10kl. 19:00 20.kortU
Lau 17/10kl. 22:00 21.kortU
Sun 18/10kl. 20:30 22.kortU
Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukasU
Fös 23/10kl. 19:00 23.kortU
Fös 23/10 kl. 22:00 24.kortU
Lau 24/10kl. 19:00 25.kortU
Lau 24/10 kl. 22:00 26.kortU
Mið 28/10kl. 20:00 27.kortU
Fim 29/10kl. 20:00 28.kortU
Fös 30/10kl. 19:00 29.kortU
Fös 30/10kl. 22:00 30.kortU
Fim 5/11 kl. 20:00 31.kortU
Lau 7/11 kl. 19:00 32.kortU
Lau 7/11 kl. 22:00 33.kortU
Sun 8/11 kl. 20:30 34.kortU
Fös 13/11kl. 19:00 35.kortU
Fös 13/11 kl. 22:00 36.kortU
Lau 14/11kl. 19:00 37.kortU
Lau 14/11kl. 22:00 38.kortU
Sun 22/11kl. 20:30 39.kortÖ
Fim 26/11kl. 20:00 40.kortÖ
Fös 27/11kl. 19:00 41.kortU
Fös 27/11 kl. 22:00 42.kortU
Þri 1/12 kl. 20:00 43.kortÖ
Fös 4/12 kl. 19:00 44.kortÖ
Fös 4/12 kl. 22:00 45.kort
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Loftkastalinn)
Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU
Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU
Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s Ö
Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU
Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU
Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU
Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU
Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU
Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU
Sun 25/10 kl. 20:00 10.kortU
Fim 29/10 kl. 20:00 11.kortÖ
Fös 30/10 kl. 20:00 12.kortU
Lau 31/10 kl. 20:00 13.kortU
Lilja (Rýmið)
Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever.
Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið)
Fös 9/10 kl. 21:00 Ný aukasýn. Lau 10/10 kl. 20:00 AukasýnU
Síðustu sýningar
Síðustu sýningar
Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukas.Ö
Fös 9/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fös 16/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Lau 17/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fim 22/10 kl. 20:00 Ný auka.
Fös 23/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fös 30/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Lau 31/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Fjölskyldusýning- frítt fyrir börn yngri en 12 ára
(Stóra sviðið)
Sun 4/10 kl. 14:00
Sun 11/10 kl. 14:00
Sun 18/10 kl. 14:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Fös 9/10 kl. 20:00
Lau 17/10 kl. 20:00
Fös 23/10 kl. 20:00
Lau 31/10 kl. 16:00
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 4/10 kl. 16:00 Ö Sun 18/10 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
21 manns saknað (Söguloftið)
Lau 10/10 kl. 20:00
Fös 16/10 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00
Fös 30/10 kl. 20:00
EYRBYGGJA
Lau 31/10 frums. kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Fyrir framan annað fólk (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 9/10 kl. 20:00 Lau 10/10 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Ástardrykkurinn
Sun 25/10 kl. 20:00 U
frums. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 30/10 kl. 20:00 Ö
2. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Lau 31/10 kl. 20:00 U
3. sýn.- - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Lau 7/11 kl. 20:00 U
4. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Sun 8/11 kl. 20:00
5. sýn. - þóra einarsdóttir og gissur páll
gissuarson
Fös 13/11 kl. 20:00
6. sýn. - þóra einarsdóttir og garðar thór
cortes
Sun 15/11 kl. 20:00 Ö
7. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 20/11 kl. 20:00 Ö
8. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Bráðskemmtileg gamanópera!
Hellisbúinn
Lau 10/10 kl. 19:00 U
Lau 10/10 kl. 22:00 Ö
Fös 16/10 kl. 20:00 U
sýnt á akureyri
Fös 16/10 kl. 22:00
sýnt á akureyri
Fim 29/10 kl. 20:00
Fös 6/11 ný aukas. kl. 20:00
Lau 14/11 ný aukas. kl. 20:00
Lau 21/11 ný aukas. kl. 20:00
Á Akureyri er sýnt í Sjallanum!
Diddú, Jóhann Friðgeir og Óskar Pétursson -
söngskemmtun
Sun 1/11 kl. 20:00
aukatónleikar
Aukatónleikar
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Fátt er eftirminnilegra enað heyra færan fals-ettusöngvara hefja upp
raust sína, ekki síst ef hann syng-
ur yfir krefjandi og forvitnilega
rokkmúsík líkt og er með nýja
skífu Wild Beasts. Sveitin sú er
með skemmtilegustu hljóm-
sveitum sem fram hafa komið á
Bretlandseyjum undanfarna mán-
uði og óhætt að spá þeim miklum
frama, í það minnsta meðal rokk-
áhugamanna.
Wild Beasts hefur starfað í sjö
ár eða svo, á rætur í tvíeykinu
Fauve (sem vísar vitanlega í Les
Fauves málaraklíkuna frönsku)
sem þeir stofnuðu gítarleik-
ararnir Hayden Thorpe og Ben
Little, þá sextán ára gamlir nem-
endur í barnaskóla í Kendal. Þeg-
ar þriðji meðlimurinn slóst í hóp-
inn, trommuleikarinn Chris
Talbot sneru þeir nafninu yfir á
ensku; Wild Beasts, og byrjuðu að
semja og æfa af kappi. Fyrstu
skífuna, EP-plötu samnefnda
sveitinni, hljóðrituðu þeir 2004 og
fengu bassaleikarann Gareth Bul-
lock til að leggja sér lið í hljóð-
verinu, en eftir útgáfuna var
hann úr sögunni.
Þegar hér var komið sögu þótti
mönnum Kendal orðið of lítið
pláss og fluttu sig um set til
Leeds, þrjátíu sinnum stærri
borgar, og þar lukkaðist loks að
finna fastan bassaleikara; Tom
Fleming. Næsta stuttskífa, Espirit
De Corps, kom út 2005 og síðar
sama ár enn EP-plata; All Men.
Ævintýralegur söngur
Tónlistin sem sveitin spilar er
tilraunakennt rokk með æv-
intýralegum söng og þegar við
bættist dugnaður þeirra félaga
fór svo að þeir gerðu útgáfu-
samning við smáfyrirtæki í Leeds
sem gaf út tvær smáskífur með
sveitinni, þá fyrri 2006 og hina í
ársbyrjun 2007, en eftir það tók
Domino-útgáfan við. Það ár virt-
ist frægðin blasa við þeim fé-
lögum og breska popppressan
spáði því að Wild Beasts myndi
slá í gegn á árinu, en það tók
heldur lengri tíma, því fyrsta
breiðskífan, Limbo, Panto, kom
ekki út fyrr en sumarið 2008.
Fyrir stuttu kom svo út breið-
skífa númer tvö, Two Dancers,
og hefur fengið frábæra dóma.
Tónlist Wild Beasts er sér-
kennileg um margt og þá ekki
bara fyrir sönginn, en óvenjulegt
er að hljómsveit státi af tveimur
svo sterkum söngvurum og þeim
Hayden Thorpe, sem sér um fals-
ettufimleikana, og Tom Fleming,
sem er með vinalegan barytón.
Þeir félagar lýsa því svo að sveit-
in hafi nánast orðið til fyrir
slysni og í raun engin skýring
einhlít á því hvers vegna hún
hljómi svo framandlega – allt
verði til á æfingum og menn vildi
aldrei hvað eigi eftir að gerast á
næstu æfingu. Nærtæk skýring er
náttúrlega að í fámenninu í Ken-
dal hafi þeir félagar verið lausir
við áhrifavalda og því haft svig-
rúm til að skapa etthvað alveg
nýtt. Það getur verið gagnlegt að
alast upp í sveitinni.
Upphafslag Two Dancers er
gott dæmi um það, því ég stóð
mig að því að gá hvað eftir annað
að því hvort ég væri að hlusta á
rétta plötu og það var ekki fyrr
en söngurinn kom inn að ég sann-
færðist um að þetta væri Wild
Beasts.
Mörg laganna á Limbo, Panto
höfðu komið út á smáskífum en
voru tekin upp aftur og útsett
upp á nýtt, en sveitarmenn fengu
góðan tíma til að vinna plötuna
og nýttu tímann vel. Þegar kom
að því að taka upp næstu skífu lá
þeim félögum meira á, sömdu
lögin á hana á tveimur mánuðum
og luku svo við upptökur og frá-
gang á mettíma. Afraksturinn er
fantafínn og óhætt að telja Two
Dancers með bestu plötum ársins
hingað til.
arnim@mbl.is
Tilraunaglaðir sveitamenn
Tilraunagleði Félagarnir í Wild Beasts eru meðal annars þekktir fyrir und-
irfurðulegan söng. Falsettan er eitt helstu einkenna sveitarinnar.
TÓNLIST Á SUNNUDEGI
Árni Matthíasson
Breska rokksveitin
Wild Beasts hefur
vakið athygli manna
fyrir framúrskarandi
söng og krefjandi og
fjölbreytta músík.
Hún sendi frá sér
sína aðra breiðskífu á
dögunum.