Morgunblaðið - 04.10.2009, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 04.10.2009, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 2009 SÝND Í REGNBOGANUM HHH „...frumleg og fyndin í bland við óhugnaðinn“ – S.V., MBL „Kyntröllið Fox plumar sig vel sem hin djöfulóða Jennifer!“ – S.V., MBL HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV 650kr. Uppáhalds BIONICLE®-hetjurnar vakna til lífsins í þessari nýju og spennandi mynd SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Íslens kt tal SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNINGAR MERKTA R RAUÐU Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Jennifer‘s Body kl. 5:45, 10 B.i. 16 ára Bionicle (ísl. tal) kl. 4 (650 kr.) LEYFÐ The Ugly Truth kl. 8 B.i. 14 ára Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3 (550 kr.) - 5:50 - 8:30 - 11 B.i.16 ára Jennifer‘s Body kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:20 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Beyond Reasonable Doubt kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:20 750 kr. B.i.16 ára Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3 (550 kr.) - 4:30 - 6 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Antichrist ATH. ótextuð kl. 3:20 (550 kr.) - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.18 ára Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞETTA verkefni snýst um að styrkja ungar heimilislausar konur á Indlandi, konur sem hafa lent á götunni af ýmsum ástæðum,“ segir Heba Hallgrímsdóttir hjá íslenska fatamerkinu E-label. E-label lætur sauma öll föt sín á Indlandi og í vor ákváðu Heba og Ásta Kristjánsdóttir, eigendur E-label, að leggja meira til sam- félagsins í landinu. „Þrjú prósent af ársgróðanum hjá okkur renna til þessara indversku góðgerð- arsamtaka sem heita Saathi. Við styrkjum sérstakt verkefni innan þeirra sem kallast Girls project og snýst um að aðstoða heimilislausar konur við að koma undir sig fót- unum,“ segir Heba. Þær fóru til Indlands í maí og gengu þá frá sam- starfinu við samtökin en fara aftur út nú í október til að skipuleggja meira með þeim fyrir næsta ár. „E- label gengur út á kröftugar konur og við vildum styrkja verkefni sem studdist við þá ímynd okkar. Konur eru ekki svo hátt skrifaðar á Ind- landi og ef þær lenda á götunni er mjög hætt við að þær lendi í alls- konar ofbeldi og verði þá enn lægra skrifaðar. Saathi samtökin vinna frábært starf fyrir þessar konur, hjálpa þeim að finna fjölskyldur sínar aftur eða koma þeim á námskeið þar sem þær læra ýmislegt sem kemur að gagni við atvinnuleit og við að standa á eigin fótum.“ Tuttugu karlmenn sauma Heba segir að þær hafi verið í viðskiptum við sömu saumastofuna á Ind- landi í tvö ár og að þær eigi í mjög góðu sambandi við eigandann. „Þetta er lítið einkarekið fyr- irtæki þar sem starfa tuttugu karlmenn við að sauma.“ Mikið er að gerast hjá E-label um þessar mund- ir, haustlín- an kom nýlega í búðir og þann 25. október verður hægt að kaupa föt frá þeim í TopS- hop búðinni á Oxfordstræti í Lund- únum. „Við höfum fengið góð við- brögð frá útlöndum við línunni og stefnum á fleiri heimsborgir en London í framtíðinni. Merkið kom fyrst á markað 2007 og hefur vaxið ótrúlega hratt síðan, E-label ætti að geta höfðað til kvenna allstaðar í heiminum,“ segir Heba. Haustlínan kom nýlega í verslun þeirra á Laugavegi og segir Heba að línan einkennist m.a. af kjólum og leggingsbuxum t.d. með leðri og pallíettum. „Það er allt svart hjá okkur núna sem fyrr en þetta er miklu breiðari lína en áður. Næsta vor munum við hinsvegar breyta til og ætlum að fara út fyrir svarta lit- inn. Sumarlínan verður líflegri og við komum inn með ný efni og nýja liti,“ segir Heba sem fer einmitt til Indlands eftir nokkra daga til að ganga frá vor- og sumarlínunni 2010. Styðja við kröftugar konur  3% af ársgróða E-label renna til góðgerðarsamtaka á Indlandi  Merkið fer í sölu í London í októ- ber og stefnt er á fleiri heimsborgir í framtíðinni  „Ætti að geta höfðað til kvenna allsstaðar“ E-label Kjóll úr haustlín- unni 2009. www.e-label.is Á Indlandi Heba Hallgrímsdóttir með indverskum börnum síðasta vor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.