Morgunblaðið - 04.10.2009, Page 51

Morgunblaðið - 04.10.2009, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 2009 47.000 manns í aðsókn! HHHHH - H.G.G, Poppland/Rás 2 HHHH „Gargandi snilld allt saman bara.“ Þ.Þ – DV Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins SÝND Í SMÁRABÍÓI Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Sýnd m/ ísl. tali kl. 2, 5 (650 kr.) Sýnd kl. 2, 4, 7 og 10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 7 og 10 Frá leikstjóra 40 Year Old Virgin og Knocked Up Stórkostleg grínmynd með þeim Seth Rogen, Eric Bana og Adam Sandler. SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHH – S.V. MBL 650kr. Uppáhalds BIONICLE®-hetjurnar vakna til lífsins í þessari nýju og spennandi mynd Ekki fyrir viðkvæma „Afskaplega undarleg, gríðarlega óvenjuleg og skringilega fullkomin!“ - Damon Wise, Empire „Frammistaða Dafoe og Gainsbourg er óttalaus og flokkast sem hetjudáð.... Ég get ekki hætt að hugsa um þessa mynd. Þetta er alvöru kvikmynd og hún yfirgefur huga minn ekki. Von Trier hefur náð til mín og komið mér úr jafnvægi.“ - Roger Ebert HHHH „Verður vafalaust titluð meistarverk...“ – H.S., Mbl Íslens kt tal SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU *950 KR Í ÞRÍVÍDD 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU -bara lúxus Sími 553 2075 Stúlkan sem lék sér að eld. kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 1 (550 kr.) - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Stúlkan sem lék sér að eld. kl. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40 Lúxus Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 ára Jennifer‘s Body kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1 (950 kr.) - 3:10 LEYFÐ Bionicles kl. 1 (550 kr.) - 3 LEYFÐ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 (550 kr.) - 3 LEYFÐ BRESKI leikarinn Clive Owen virðist sannkallaður heimilisljómi; hann segist nefnilega njóta heim- ilisstarfanna. Owen á tvær dætur, Hönnu og Evu, með eiginkonunni Sarah- Jane Fenton. Hann leikur ein- stæðan föður í nýjustu mynd sinni, The Boys are Back, og í viðtali við The Chicago Sun Tim- es sagðist hann ekki hafa þurft að æfa sig fyrir senurnar þar sem hann athafnar sig í þvottahúsinu. „Það var nú ekki mikið vanda- mál því ég er faðir. Ég sé um þvottinn heima hjá mér og finnst það alls ekkert mál.“ Owen bætti við að í sannleika sagt væri hann góður í húsverk- unum. „Ég vaska upp. Ég þvæ borðin. Ég geri allt.“ Stoltur bætti hann við: „Ég er fyrirtaks náungi heimavið.“ Þrátt fyrir að vera orðin heimsfræg kvikmyndastjarna seg- ir Owen að hann muni ætíð leggja mestu áhersluna á fjöl- skylduna. „Ég er faðir og dætur mínar eru gríðarstór hluti af lífi mínu. Ég þarf stundum að fara að heiman að leika í myndum en þegar ég er heima þá er ég alltaf með þeim.“ Reuters Owen stoltur af húsverkunum Hamingjusöm Leikarinn Clive Owen og eiginkona hans, Sarah- Jane Fenton. ÞAÐ er greinilegt að það skemmir ekki fyrir tónlistarfólki að bera ættarnafnið Presley. Sextán ára barnabarn rokkkóngsins sáluga, Benjamin Storm Presley, sem kallar sig einfaldlega Ben Presley, hefur skrifað undir rúmlega 600 milljóna króna samning við Universal sem felur í sér að hann gefi út fimm plötur. „Tónlistin líkist ekki Elvis, ekki að nokkru leyti,“ lét hinn ungi Presley hafa eftir sér fyrir skömmu. Búist er við að hann gefi út fyrstu plötuna á næsta ári. Móðir hans, Lisa Marie Presley, hefur einnig náð ágætum árangri á tónlistarsviðinu. Hún hefur gefið út tvær breiðskífur sem báðar náðu plat- ínusölu vestanhafs. Nýr Presley á tónlistarsviðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.