Morgunblaðið - 04.10.2009, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 2009
HHHH
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
- ROGER EBERT
HHHH
– H.S. MBL
HHHH
RÁS 2-HGG
HHHH
Ó.H.T. RÁS 2
100/100 – THE HOLLYWOOD REPORTER
100/100 – VARIETY
Í REYKJAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
PETER JACKSON
KEMUR EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS!
HHHHH
„A GENUINELY ORIGINAL SCIENCE FICTION FILM
THAT GRABS YOU IMMEDIATELY, NOT LETTING
GO UNTIL THE FINAL SHOT.“
THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHHH
SAN FRANCISCO CHRONICLE
HHHHH
„DISTRICT 9 IS A TERRIFIC
ACTION THRILLER,
IT’S A BLAST. . . .“
LOS ANGELES TIMES
SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI
BYGGÐ Á
SANNSÖGU-
LEGUM
ATBURÐUM
ÓHUGNALEG
MYND ÞAR SEM
ÓÚTSKÝRÐIR HLU-
TIR ÁTTU SÉR STAÐ Í
GÖMLU ÚTFARARHEI-
MILI
SUMA HLUTI ER EKKI
HÆGT AÐ ÚTSKÝRA
ATH. ALLS EKKI FYRIR
VIÐKVÆMA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
HHHH
- K.U. - TIME OUT NEW YORK
"ENTERTAINING AND INGENIOUS!
- ROGER EBERT
BRUCE WILLIS ER MÆTTUR
Í HÖRKUSPENNANDI MYND
SEM ENGIN MÁ MISSA AF
PENINGAR - SVIK - MORÐ
MANNLEG FULLKOMNUN –
HVAÐ GETUR FARIÐ ÚRSKEIÐIS?
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SURROGATES
EIN ALLRA BES
TA
DISNEY-PIXAR
MYND TIL ÞES
SA
/ KRINGLUNNI
SURROGATES kl.6:10 -8:20D -8:40-10:30D 12 DIGITAL UPP (UP) ísl. tali kl.12-2-4 L
ALGJÖRSVEPPIOGLEITIN... kl. 12D - 2D - 4D -6D L DIGITAL DISTRICT 9 kl. 8:20 - 10:40 16
KRAFTUR Síðastispretturinn kl. 5:50D - 7D L DIGITAL
FINAL DESTINATION 4 kl. 10:403D 16 DIGITAL
UPP (UP) ísl. tali kl. 11:503D - 1:503D - 3:503D L DIGITAL
/ ÁLFABAKKA
SURROGATES kl. 4 - 6 - 8D - 10:10D 12 DIGITAL REYKJAVÍKWHALE.. kl. 10:50 16
SURROGATES kl. 12 - 2 - 8 - 10:10 LÚXUS VIP DISTRICT 9 kl. 5:50 - 8 - 10:20 16
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN.. kl.12D -1-2D -3-4D -5-6D L DIGITAL BANDSLAM kl. 5:45 L
FUNNY PEOPLE kl. 8 - 10:50 12 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1-1:30-3:20-3:40 L
FUNNY PEOPLE kl.5 LÚXUS VIP HARRY POTTER kl. 8 10
HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 8 - 10:20 16 G-FORCE kl. 12 - 2 L
á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ
VEFSÍÐA VIKUNNAR: hundredpushups.com»
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
ÞAÐ eru gerðar út vefsíður um nán-
ast hvað sem er, það eru orðin göm-
ul sannindi og þau eiga svo sann-
arlega við um vefsíðu vikunnar. En
gagnleg er hún og einföld sem verð-
ur nú ekki sagt um allar vefsíður.
Eins og nafnið gefur til kynna,
One Hundred Pushups, er síðan til
þess gerð að hver sem er nái þeim
merka áfanga að geta tekið 100
armbeygjur í einni lotu, að lokinni
sex vikna þjálfunaráætlun.
Á síðunni má þó finna ýmsa um-
fjöllunarliði sem armbeygjum tengj-
ast, m.a. ólíkar gerðir armbeygja,
nálgast má iPhone-forrit til að halda
sér við efnið og meira að segja hægt
að kaupa sér bol með áletrun og
mynd þannig að allir viti að maður
er í 100 armbeygja hópnum.
Hvernig nær maður svo 100 arm-
beygjum? Jú, fyrst tekur maður
próf til að sjá á hvaða stigi maður
er, í hversu góðu eða slæmu formi
þegar kemur að armbeygjum.
Þannig er hægt að staðsetja við-
komandi með áætlun í huga. Segj-
um sem svo að viðkomandi sé 35 ára
og geti tekið 50 eða fleiri armbeygj-
ur í einni lotu, þá er hann settur í
„rank 5“, þ.e. fimmta flokk. Út frá
þessu æfir viðkomandi sig svo í sex
vikur og fjölgar armbeygjum og
endurtekningum eftir því sem á líð-
ur, allt þar til hundrað stykkjum er
náð.
Hver er svo ávinningurinn af
þessu öllu saman? Hvaða gagn gerir
það að geta tekið 100 armbeygjur?
Kann einhver að spyrja. Jú, arm-
beygjur eru ein besta styrktaræfing
sem menn geta stundað, reynir á
handleggi, brjóstvöðva, axlar-,
maga- og lærvöðva. Svo er hægt að
gera þær hvar og hvenær sem er,
t.d. í vinnunni. Allir á gólfið!
100 armbeygjur? Ekkert mál!
Morgunblaðið/Kristinn
Armbeygjur Keppendur í Skólahreysti reyna fyrir sér í armbeygjuþraut.
VINIR söngkonunnar Courtney
Love, ekkju Nirvanaforsprakkans
Kurt Cobain, hafa miklar áhyggjur
af heilsu hennar og fjárhag. Síðustu
ár hefur Love háð baráttu við heró-
ínfíkn og sögur hafa heyrst af því
að sjóðir hennar séu tæmdir.
Love hefur verið í New York síð-
an í vor. Snemmsumars fréttist af
því að henni hefði verið hent út af
hóteli þar í borg eftir að hafa rúst-
að herbergi og í haust tók hún á
leigu glæsihæð í SoHo, fyrir 17.000
dali á mánuði; þar var hún einnig
borin út því leigusalinn hafði ekki
fengið tilskilin leyfi frá öðrum íbú-
um hússins en þeir kærðu sig ekki
um þá hættu sem fylgir því að hafa
rokkekkjuna í húsinu.
Samkvæmt götublaðinu The Sun
hefur Love nú sagt vinum sínum að
hún eigi aðeins um 100 dali eftir og
verði í vikunni hent út af hinu fína
Mercer-hóteli, þar sem hún býr.
Love hefur látið mjög á sjá, er
sögð grindhoruð, og hún sendi vin-
um sínum þau textaskilaboð að þær
dóttirin ættu ekkert að borða.
Í síðasta mánuði var Love meinað
að taka fé út af styrktarsjóði sem
ávaxtaður er fyrir dóttur hennar og
þá hefur hún ráðið spæjara til að
komast að því hvort svikarar hafi
stolið af henni yfir 300 milljónum
dala á síðustu árum.
„Hún er komin á botninn. Það er
allt í rúst hjá henni,“ segir vinur
Love.
Reuters
Mæðgurnar Courtney Love og dóttir þeirra Cobains, Frances Bean.
Courtney Love í vanda