Morgunblaðið - 04.10.2009, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.10.2009, Blaðsíða 54
54 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Sr. Dalla Þórðardóttir, Miklabæ, prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Ár- nas. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ástarsögur af rithöfundum. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir og Ásta Gísladóttir. (1:2) 11.00 Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju. Sr. Sigrún Óskarsdóttir prédikar. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Einfarar – Náttúra: Einfari eftir Hrafnhildi Hagalín. Aðalhlutverk: Erlingur Gíslason. Aðrir leikendur: Kristbjörg Kjeld, Jóhann Sigurðarson, Arn- björg Hlíf Valsdóttir og Arndís Hrönn Egilsdóttir. Leikstjóri: Hrafnhildur Hagalín. Hljóðvinnsla: Einar Sig- urðsson. 14.21 Útvarpsleikhúsið: Í aðal- hlutverki – Erlingur Gíslason. Hljóð- brot af ferli Erlings Gíslasonar leik- ara. Umsjón: Viðar Eggertsson. 15.00 Hvað er að heyra? Liðsstjórar: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Gautur Garðar Gunnlaugsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Úr tónlistarlífinu: Elfa Rún og Víkingur Heiðar. Hljóðritun frá tón- leikum Elfu Rúnar Kristinsdóttur fiðluleikara og Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara á Tónlist- arhátíð unga fólksins í ágúst sl. Á efnisskrá eru verk eftir Ludwig van Beethoven, Leos Janacek og Sergej Prokofjev. Umsjón: Ólöf Sig- ursveinsdóttir. 17.30 Úr gullkistunni: Undir bláum trjám. Sigríður Thorlacius segir frá för til Kenya. Áður á dagskrá 1977. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Seiður og hélog. Bókmenntir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur með Katrínu Sigurðardóttur. Frá 1972. (e) 20.00 Margar götur. Umsjón: Viðar Eggertsson. (e) 20.40 Úr kvæðum fyrri alda. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (Áður 2005) 21.05 Syngjandi upp um öll fjöll. Svanhildur Jakobsdóttir ræðir við Sigurlaugu Rósinkranz , söngkonu í Los Angeles. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Andrarímur. Í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 10.40 Formúla 3 Bein út- sending. Kristján Einar Kristjánsson er á meðal ökuþóra. 11.30 Hönnunarkeppnin 2009 (e) 12.00 Viðtalið 12.30 Silfur Egils 13.50 Bikarkeppnin í fót- bolta kenna Beint úts. 16.00 Utangarðsfólk (Primetime: Outsiders) (e) 16.45 Megrun á vinnustað (Slankes arbejdsplads) (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Barist við andann 17.45 Skoppa og Skrítla (e) (8:8) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fréttaaukinn 20.10 Hamarinn Sjón- varpsmynd sem fjallar um mannleg örlög, átök. Leik- stjóri Reynir Lyngdal, leikendur: Björn Hlynur Haraldsson, Dóra Jó- hannsdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Hilmar Jónsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Tinna Hrafnsdóttir, Jóhann Sig- urðsson, Rúnar Guð- brandsson og María Ell- ingssen. (1:4) 21.05 Persónur og leik- endur: Erlingur Gíslason Umsjón hefur Eva María Jónsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Sunnudagsbíó – Gildran (Klopka) Serbnesk bíómynd frá 2007. 23.45 Silfur Egils (e) 01.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 10.35 Fjölskyldubíó: Skol- að í burtu (Flushed Away) 12.00 Nágrannar 13.45 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 14.25 Fríða og nördin (Beauty and the Geek) 15.10 Chuck 15.55 Mataræði (You Are What You Eat) 16.20 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur (60 Min- utes) 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.02 Veður 19.10 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 19.50 Sjálfstætt fólk Kristbjörn Heiðar Jónsson eða Heiðar snyrtir er gest- ur Jóns Ársæls. 20.30 Fangavaktin (e) 21.50 Monk Adrien Monk heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn sakamálanna. 22.35 Tölur (Numbers) Tveir ólíka bræður sem sameina krafta sína við rannsókn flókinna saka- mála. Sá eldri, Don er varðstjóri hjá FBI en sá yngri, Charlie er stærð- fræðiséní sem fundið hefur leið til að nota reikniform- úlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 23.20 Þessi 4400 (The 4400) 00.05 NCIS 00.50 60 mínútur 01.35 Töfrandi (Enchan- ted) 03.25 Vetrarsólstöður (Winter Solstice) 07.15 F1: Við endamarkið Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 07.45 Spænski boltinn (Barcelona – Almeria) 09.30 Gillette World Sport 10.05 Presidents Cup 2007 11.00 F1: Við rásmarkið 11.30 Formúla 1 2009 (F1: Japan / Keppnin) 14.00 F1: Við endamarkið 14.30 Meistaradeild Evr- ópu (e) 16.15 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 16.55 PGA Tour 2009 – Hápunktar 17.50 Presidents Cup 2009 – Preview show 18.20 Spænsku mörkin 18.50 Spænski boltinn (Sevilla – Real Madrid) Bein útsending. 20.50 Franski boltinn (Marseille – Mónakó) Bein útsending. 22.30 PGA Tour 2009 06.20 An Unfinished Life 08.05 Prime 10.00 Music and Lyrics 12.00 Toy Story 14.00 Prime 16.00 Music and Lyrics 18.00 Toy Story 20.00 An Unfinished Life 22.00 A Perfect Murder 24.00 Arven 02.00 Thelma and Louise 04.05 A Perfect Murder 06.00 Cake: A Wedding Story 13.10 World Cup of Pool 2008 14.00 Dynasty 16.30 Yes, Dear 16.55 What I Like About You Gamansería. 17.20 Spjallið með Sölva Sölvi Tryggvason fær til sín gesti. 18.10 Shés Got the Look 19.00 The Bachelorette Lokaþáttur. 19.50 Fyndnar fjöl- skyldumyndir Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum. 20.20 Lífsaugað . (3:10) 21.00 Law & Order: SVU (4:19) 21.50 Harpeŕs Island (4:13) 22.40 Flashpoint Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar. 23.30 Secret Diary of a Call Girl Bresk þáttaröð. 24.00 PÁs 01.00 Penn & Teller: Bulls- hit 02.00 Pepsi MAX tónlist 11.15 The Doctors 15.00 Oprah 15.45 Doctors 18.15 Seinfeld 20.05 So You Think You Can Dance 20.50 America’s Got Tal- ent 21.35 Blade 22.20 Auddi og Sveppi 22.50 ET Weekend 23.40 Seinfeld 01.20 The O.C. 2 02.05 Sjáðu 03.10 Tónlistarmyndbönd FRÓÐLEGT er að skoða niðurstöður rafrænna mæl- inga sem Capacent-Gallup gerir á notkun Íslendinga á ljósvakamiðlum. Þessar mælingar sýna ótvírætt að útvarpsstöðin Bylgjan hefur sótt mjög í sig veðrið á kostnað Rásar tvö, en þetta eru tvær lang- vinsælustu útvarpsstöðv- arnar. Sem þýðir einfald- lega að Bylgjan hefur verið að bjóða upp á áhugaverð- ara efni en Rás tvö. Á heimasíðu Capacent-Gallup er hlustun á einstaka þætti ekki tilgreind. En þó má gera ráð fyrir því að morg- unþáttur Heimis og Kol- brúnar skori hátt. Einnig síðdegisþáttur Þorgeirs og Kristófers, Simmi og Jói á laugardagsmorgnum, Siggi Hlö síðdegis á laugardögum að ógleymdum hinum sí- vinsæla Hemma Gunn á sunnudagsmorgnum. Það sem rökstyður þessa ályktun eru viðbrögð Rásar tvö, sem meðal annars hafa tekið upp tveggja manna þátt snemma á morgnana og viðtalsþátt í anda Hemma Gunn á sunnudags- morgnum. Það getur svo orðið þrautin þyngri að finna „ígildi“ Jóa og Simma og Sigga Hlö. Ríkisstöðin hlýtur að reyna að ná fyrri styrk og fróðlegt verður að sjá til hvaða ráða verður gripið á þeim bænum. ljósvakinn Útvarp Hvernig ætlar Rás 2 að svara? Öflug og vaxandi Bylgja Sigtryggur Sigtryggsson 11.00 Hver á Jerúsalem? David Hathaway. 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram. 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 49:22 Trust 15.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 16.00 In Search of the Lords Way Mack Lyon. 16.30 Kall arnarins Steven L. Shelley. 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 24.00 Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort. 00.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 01.30 Global Answers Jeff og Lonnie Jenkins. 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK1 12.25 Norsk attraksjon 13.25 Jahn Teigen 60 år 14.30 De ukjente 15.30 Åpen himmel 16.00 Boxer 16.30 Newton 17.00 Sondagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Elixir 18.35 Tore på sporet 19.25 Mysterier med George Gently 21.00 Kveld- snytt 21.20 Menneskesmuglerne 22.10 Beat for beat 23.10 Viggo på lordag 23.40 Svisj gull NRK2 11.30 Sport Jukeboks 12.55 Don Quijote 14.40 Brennpunkt 15.30 Viggo på lordag 16.00 Norge rundt 16.25 Uka med Jon Stewart 16.50 Dansk de- sign – en legende 17.05 Skavlan 18.05 VM-rally 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 20.55 Pan SVT1 12.55 X-Games 13.40 Debatt 14.25 Här är ditt liv 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Cranford 17.10 Svenska komedienner 17.20 1809 17.30 Rapport 17.55 Regionala nyhe- ter 18.00 Playa del Sol 18.30 Sportspegeln 19.15 Mannen under trappan 20.00 Vinna eller försvinna 20.30 Människans resa 21.00 Andra Avenyn 21.45 Brottskod: Försvunnen SVT2 14.15 Eid-al-fitr 15.00 I love språk 16.00 Sverige! 17.00 Purcell på Drottningholm 18.00 Dokument inifrån: Sämre än djur 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Dokument utifrån: Terrorns röster 20.55 Rap- port 21.05 Nurse Jackie 21.35 Snabbare än snabb- mat 22.05 Billys sista vilja ZDF 13.00 heute 13.05 Topkapi 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Do It Yo- urself! 17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Tauchfahrten 18.15 Joanna Trollope: In Bost- on liebt man doppelt 19.45 heute-journal/Wetter 20.00 Fred Vargas: Der vierzehnte Stein 21.25 ZDF- History 22.10 heute 22.15 nachtstudio 23.15 Kampf um den heißen Draht ANIMAL PLANET 8.00 E-Vet Interns 9.00 Animal Precinct 10.00 K9 Cops 11.00 Animal Cops: Philadelphia 13.00 Croco- dile Hunter 14.00 Vet on the Loose 15.00 Seven Deadly Strikes 16.00 Echo and the Elephants of Amboseli 17.00 Stranger Among Bears 18.00 Unta- med & Uncut 20.00 I Was Bitten 21.00 Animal Cops: Philadelphia 22.00 Animal Cops South Africa 23.00 Echo and the Elephants of Amboseli 23.55 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 7.40 EastEnders 9.40 Jonathan Creek 11.20 Dalziel and Pascoe 13.00 Rob Brydon’s Annually Retentive 14.30 After You’ve Gone 15.30 Doctor Who 17.00 How Do You Solve A Problem Like Maria? 18.00 Primeval 18.50 Hustle 19.40 Never Better 21.10 Doctor Who 22.40 How Do You Solve A Problem Like Maria? 23.40 Primeval DISCOVERY CHANNEL 8.00 Street Customs 9.00 Twist the Throttle 10.00 American Chopper 12.00 Extreme Explosions 13.00 Fifth Gear 14.00 Ultimate Survival 15.00 Deadliest Catch 16.00 LA Ink 17.00 How Stuff Works 18.00 Time Warp 19.00 MythBusters 20.00 Whale Wars 21.00 Ultimate Survival 22.00 Against the Elements 23.00 True Crime Scene EUROSPORT 8.00 All Sports 8.30 Ski Jumping 9.30 Superbike 11.00 Supersport 12.00 Snooker 13.30 Superbike 14.30 Snooker 16.15 Football 17.45 Motorsports Weekend Magazine 18.00 Snooker 21.00 Mot- orsports Weekend Magazine 21.15 Rally 21.45 Foot- ball 22.00 Boxing 23.00 Rally MGM MOVIE CHANNEL 8.30 Mystery Date 10.05 Romantic Comedy 11.45 The Heavenly Kid 13.15 Another Man, Another Chance 15.30 Stardust Memories 17.00 Alice 18.45 Convicts 20.15 The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert 21.55 The Scalphunters 23.35 The Mod Squad NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 Monster Fish Of The Congo 10.00 Monster Fish Of The Amazon 11.00 Engineering Connections 12.00 Draining The Ocean 14.00 World War II: The Apocalypse 15.00 9/11 Conspiracies 16.00 Inside 9/11 18.00 Blackbeard’s Lost Pirate Ship 19.00 Wild Russia 20.00 Engineering Connections 21.00 Maximum Security: American Justice 5 22.00 World War II: The Apocalypse 23.00 Border Security USA ARD 10.03 Presseclub 10.45 Tagesschau 11.15 Reifep- rüfung zum Klassikstar 11.45 Bilderbuch: Bonn 12.30 Er kann’s nicht lassen 14.00 2000 Meilen bis Oregon 14.30 ARD-Ratgeber: Bauen + Wohnen 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Der Einsiedler vom Bodensee 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Ta- gesschau 18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Ta- gesthemen 21.03 Das Wetter 21.05 ttt – titel thesen temperamente 21.35 Druckfrisch 22.05 Strajk – Die Heldin von Danzig DR1 10.10 Boxen 10.25 OBS 10.30 Truslen fra dybet 11.10 Sugar Rush 11.33 Hjerteflimmer Classic 12.00 Fodbold 13.50 HåndboldSondag 15.30 Vores store verden 16.00 Hammerslag 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Tæt på en dronning 18.00 Forbrydelsen II 19.00 21 Sondag 19.40 SportNyt med SAS liga 20.05 Lewis 21.35 Columbo 23.05 Seinfeld DR2 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.00 DR2 Klassisk 14.00 Kliken fra St. Elmo 15.45 Jan og ræven 16.00 Naturtid 17.00 Klimaspillet og verdens fattige 17.30 Univers 18.00 Spise med Price 18.30 Annemad 19.00 24 timer – 11. september 2001 19.50 Livet i den kriminelle underverden 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50 So ein Ding 22.05 Smagsdommerne 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.40 Mörk dagsins 09.20 Liverpool – Chelsea, 1996 (Classic Matches) arinnar. 09.50 Liverpool – Chelsea, 1997 10.20 Chelsea – Liverpool, 2001 10.50 Arsenal – Black- burn, 2001 11.20 Mörk dagsins 12.00 Arsenal – Blackburn 14.30 Chelsea – Liverpool 17.00 West Ham – Fulham 18.40 Everton – Stoke 20.20 Man. Utd. – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 22.00 Arsenal – Blackburn 23.40 Chelsea – Liverpool ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Gestir eru Vilmundur Jós- efsson formaður SA og Ragnar Önundarson. 21.00 Í kallfæri Kristinn Snæhólm ræðir við Gunn- ar Dal. 21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgensson ræðir um matarmenningu. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur Umsjón: Guðríður Helgadóttir. 23.30 Eldum íslenskt Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. BANDARÍSKA leikkonan Julia Roberts vinnur þessa dagana að kvikmynd í Ind- landi. Það kom því engum á óvart að hún skyldi heimsækja grafhýsið fræga Taj Ma- hal, sem er í borginni Agra. Þeir sem fylgdu leikkonunni að grafhýs- inu í birtingu dag einn í vikunni, sögðu hana hafa verið „orðlausa“, að hún hefði „hreinlega misst málið“ yfir fegurð bygg- ingarinnar. Taj Mahal er iðulega kallað helsta musteri ástarinnar, og er eitt af sjö undrum veraldar, en þar jarðsetti mógúl- keisarinn Shah Jahan eiginkonu sína Mumtaj Mahal. Margir sem þangað koma segja þetta fegurstu byggingu heims, hið fullkomna listaverk. Roberts er annars við kvikmyndaleik í Patudi, skammt fyrir utan Delhi, en kvik- myndin „Borða, biðja, elska“ er byggð á minningum rithöfundarins Elizabeth Gil- bert sem einsetti sér að borða á Ítalíu, biðja á Indlandi og elska í Indónesíu. Meðan á kvikmyndatökunum stendur býr Roberts á heimili Bollywoodstjörn- unnar Saif Ali Khan en þar er hluti mynd- arinnar einnig tekinn upp. Reuters Orðlaus við fegurstu byggingu heims Julia Roberts Leikkonan klæðist á indverska vísu, í svo- kallaðan salwar-kameez.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.