Morgunblaðið - 04.10.2009, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 04.10.2009, Qupperneq 56
SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 277. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 3°C | Kaldast 1°C  Slydda eða rigning við suðurströndina og él á annesjum fyrir norðan, annars úr- komulítið. »10 FÓLK» Rokkekkjan Love ber sig illa og er blönk. »52 Vefsíður má finna um allt milli himins og jarðar. Margar snúast um líkams- rækt og sumar eru sérhæfðar. »52 VEFSÍÐA» 100 arm- beygjur? FÓLK» Kveðst vera myndar- legur á heimili. »51 FÓLK» Roberts skoðar fegurstu byggingu heims. »54 Wild Beasts er ein skemmtilegasta sveit sem fram hefur komið á Bretlandi síðustu ár. Þar rís falsettan hæst. »49 Rokkuð falsetta TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Segir Breta og Hollendinga … 2. Fékk sýru í andlitið 3. Barnslík fundust í ı́búð í Berlín 4. Bifreið dregin upp úr sjónum UPPSELT er á Airwaves-tón- listarhátíðina sem fram fer 14.- 18. október. Rúm- lega 3.000 miðar voru í boði og að sögn Þorsteins Stephensen, skipuleggjanda hátíðarinnar, virðast Íslend- ingar hafa keypt um 60% miðanna. Þorsteinn segir óvenjulegt að mið- arnir skyldu seljast upp jafnsnemma og raun ber vitni. „Þetta er mun fyrr en undanfarin ár. Yfirleitt hefur ekki selst upp fyrr en síðustu dag- ana fyrir hátíðina. Þetta er alveg nýtt, það hefur aldrei verið svona áður.“ ylfa@mbl.is Uppselt á Air- waves á mettíma Þorsteinn Stephensen HUNDASÝNING Hundaræktarfélags Íslands hófst í gær í reiðhöll Fáks í Víðidal. Voru þá heiðraðir stigahæsti hundurinn og öldungur ársins ásamt afreks- og þjónustuhundi ársins 2009. Í dag, sunnudag, verður hins vegar ljóst hvaða hundar dómurunum þykja bera af. Alls munu yfir 750 hreinræktaðir hundar af meira en 80 hundakynjum taka þátt í sýningunni sem hefur aukist að umfangi ár frá ári. Þykir það endurspegla mikinn áhuga landsmanna á hundum og hreinræktun þeirra. Tilgangur sýningarinnar er að meta hundana út frá ræktunarmarkmiði eigandans og leiðbeina honum þannig í starfi sínu sem ræktandi. Þeir sem taka að sér hið vandasama hlutverk dómara eru fimm talsins frá þremur löndum, Belgíu, Danmörku og Írlandi, og dæma þeir í fimm sýn- ingarhringjum samtímis. BESTI VINUR MANNSINS Á SÝNINGU Í REIÐHÖLLINNI Morgunblaðið/Golli ALLUR fatnaður íslenska fata- merkisins E-label er saumaður á Indlandi og vilja eigendur fyrirtæk- isins leggja sitt af mörkum til ind- versks samfélags. Hafa þær Heba Hallgrímsdóttir og Ásta Kristjáns- dóttir ákveðið að 3% af hagnaði fyrirtækisins renni til góðgerðar- samtaka sem styrkja ungar heimilis- lausar konur á Indlandi. „Við styrkjum sérstakt verkefni sem kallast Girls project og snýst um að aðstoða heimilislausar konur við að koma undir sig fótunum,“ seg- ir Heba. „E-label gengur út á kröft- ugar konur og við vildum styrkja verkefni sem studdist við þá ímynd okkar.“ Síðustu tvö ár hefur sama saumastofan á Indlandi unnið fyrir E-label en þar starfa 20 karlar. | 50 Styrkja ungar konur Eigendur E-label vilja leggja ind- verskum konum lið Á Indlandi Heba Hallgrímsdóttir, annar eigandinn, með börnum. Í HNOTSKURN » 3% af hagnaði E-labelrenna til indversku hjálp- arsamtakanna Saathi. » Síðustu tvö ár hefur ind-versk saumastofa saumað fatnað E-label. » Merkið kom fyrst á mark-að árið 2007 og vona eig- endur að það geti höfðað til kvenna um allan heim. Skoðanir fólksins ’Á íslenskur almenningur (styrk-veitandinn) ekki þá kröfu gagn-vart samtökum bænda að þau verðimeð í þeirri lýðræðislegu umræðusem þarf að fara fram um Evrópumál, þar sem hagsmunir bænda skipta miklu máli? » 32 GUNNAR HÓLMSTEINN ÁRSÆLSSON ’Það er mín tilfinning að samiandi svífi enn yfir vötnum í Ís-landsbanka og 25% niðurfellingin hafi verið sett fram með þeim öf-ugsnúna hugsunarhætti að báðir gætu grætt. » 33 BJARNI HARÐARSON ’Óhætt er að fullyrða að reynslanaf þeirri sameiningu sem átti sérstað fyrir tíu árum er góð og hefur írauninni skilað mun betri og meiri árangri en bjartsýnustu menn þorðu að vona. » 34 SIGURGEIR GUÐMUNDSSON ’Ég veit að þeir sem koma að jafn-réttisráði hafa áhuga og metnaðþegar kemur að jafnréttismálum ogþví leitt að sjá að lítið hefur gerst að undanförnu skv. heimasíðunni. » 34 FANNÝ GUNNARSDÓTTIR ’Á þessum leynilegu fundumkoma saman yfir 120 stór-eignamenn, pólitíkusar og áhrifa-menn, flestir ef ekki allir eru í æðstu embættum. » 36 ÞORSTEIN SCH. THORSTEINSSON ’Á undanförnum áratug hefur er-lendum ríkisborgurum á Íslandihins vegar stórfjölgað og hlutfallþeirra af mannfjölda hefur farið úr þvíað vera það næstlægsta á Norður- löndunum í að vera það hæsta, eða 7,6%. » 36 ARI KLÆNGUR JÓNSSON ’Íslensk stjórnvöld verða nú aðbregðast skjótt við og sendaformlega beiðni um lánveitingu tilNorðmanna telji þau Íslendinga þurfa lán til að styrkja gjaldeyrisforð- ann. » 37 HÖSKULDUR ÞÓR ÞÓRHALLSSON ’Eitthvert aumkunarverðastadæmið um skreytingu með stolnum fjöðrum getur að líta hjá Há-skóla Íslands, sem uppgötvað hefurfélagsvísindi, hugvísindi og mennta- vísindi. » 38 LOFTUR ALTICE ÞORSTEINSSON ’Nú tók ríkisstjórn Geirs H.Haarde völd yfir bönkum, sem tilnáðist, en ríki hans var í landnámiIngólfs. Þeim óstýrilátari víkingumhafði gefist tími til að grafa silfur sitt eða koma því fyrir í leyni á fjarlægum eyjum þar sem skattmenn áttu tor- sótt. » 38 JÓNAS BJARNASON

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.