Morgunblaðið - 20.10.2009, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 2009
88/100 CHICAGO SUN-TIMES,
ROGER EBERT
DRAUMAR
GETA RÆST!
ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“
Frábær tónlist,
frábær dans,
frábær mynd!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í KRINGLUNNI
BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM
THE HAUNTING IN CONNECTICUT
ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMASÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁ LEIKSTJÓRA 40 YEAR OLD VIRGIN OG KNOCKED UP. STÓRKOSLEG
GRÍNMYND MEÐ ÞEIM ADAM SANDLER, SETH ROGEN OG ERIC BANA HHHH
- S.V. MBL
SÝND MEÐÍSLENSKU TALI
ÆVINTÝRI, GRÍN OG GAMAN!
STÓRSKEMMTILEG MYND FRÁ
DISNEY FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
FRÁ LEIKSTJÓRA CRANK
HÖRKU HASARMYND
ÞÚ SPILAR
TIL AÐ LIFA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ KRINGLUNNI
ROBBIE WILLIAMS LIVE Tónleikar í beinni kl. 7D L DIGITAL
GAMER kl. 8:15D - 10:20D 16 DIGITAL
SKELLIBJALLA OG TÝNDI FJÁRSJ. m. ísl. tali kl. 6D L DIGITAL
FAME kl. 8:10D Sýnd á morgun L DIGITAL
ORPHAN kl. 10:30 16
SURROGATES kl. 8:20 12
DISTRICT 9 kl. 10:20 16
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 6D Sýnd á morgun L DIGITAL
UPP m. ísl. tali kl. 6 L
/ ÁLFABAKKA
GAMER kl. 5:50 - 8D - 10:10D 16 DIGITAL SURROGATES kl. 8 - 10:20 12
GAMER kl. 8 - 10:10 LÚXUS VIP ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 6 L
SKELLIBJALLA.. m. ísl. tali kl. 6D L FUNNY PEOPLE kl. 8 12
FAME kl. 5:50 - 8 - 10:20 L HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 10:40 16
ORPHAN kl. 8 - 10:40 16 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali kl. 5:50 L
SURROGATES kl. 6 LÚXUS VIP
GAMER
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN...
SKELLIBJALLAOGTÝNDIFJ. m
FAME
ORPHAN
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
HUGRÚN Dögg Árnadóttir og
Magni Þorsteinsson, kærustupar og
eigendur verslananna Kron og
Kronkron, hafa verið að gera það
gott seinasta árið. Skór sem þau
hanna undir merkinu Kron by
Kronkron fást nú í fjölda landa og
segist Hugrún hæstánægð með
árangurinn, áhuga erlendra versl-
ana og viðtökur almennt, m.a. fjöl-
miðla.
„Við opnuðum Kron fyrir níu ár-
um og Kronkron fyrir fimm árum.
Svo kom skólínan okkar á markað
fyrir ári, í október 2008, þegar svart-
nættið var hvað mest hér á landi.
Hún fékk rosalega góðar viðtökur og
síðan þá eru komnar fjórar línur hjá
okkur. Við vorum að koma frá París
og London, vorum á tískuvikunum
þar að kynna okkur,“ segir Hugrún.
Vogue, Elle, Thames & Hudson
„Þetta hefur bara gengið svona
rosalega vel. Strax í byrjun þessa
árs vorum við valin í hitt og þetta,
það er svo rosalega margt búið að
gerast. Til dæmis má nefna að bóka-
útgáfan Thames & Hudson, einn
virtasti listabókaútgefandi heims, er
að gefa út bók um bestu skólínurnar
frá 1950 til samtímans. Við vorum
valin inn í þá bók og svo höfum við
verið í öllum helstu tískublöðunum,
Vogue og Elle t.d., og erum núna
komin í nokkra tugi verslana um all-
an heim. Þannig að þetta eru spenn-
andi tímar,“ segir Hugrún. Þá er
Kron by Kronkron komið á As-
íumarkað, sem er ansi stórt skref á
mælikvarða tískunnar, gríðarstór
markaður þar.
Er Kron by Kronkron að verða
heimsþekkt merki?
„Ég ætla ekki að segja neitt til um
það, við fáum allavega rosalega góð-
ar viðtökur,“ segir Hugrún og bætir
því við að Hönnunarsjóður Áróru
hafi gert þeim lífið mun auðveldara
með því að styrkja þau til sýn-
ingahalds erlendis. Eitthvað nýtt
gerist á hverjum degi, blaðamenn
frá Kína og Hong Kong hafi t.d. ver-
ið að skrifa greinar um skóhönnun
þeirra Magna í vikunni.
Dreymir um skó
Nú eru þetta kvenskór, hvað ber
að hafa í huga við hönnun þeirra?
„Það sem við höfum haft að leiðar-
ljósi er að gera það sem okkur lang-
ar til, án þess að líta til nokkurs ann-
ars. Við byrjuðum með skóbúðina
okkar, Kron, fyrir níu árum og við
höfum eiginlega alltaf hugsað allt í
skóm, það gengur allt út á skó hjá
okkur. Mig dreymir skó og ég hugsa
í skóm,“ segir Hugrún. Hún hafi
m.a.s. hugsað um skó í miðri barns-
fæðingu.
Hvað er sérstakt við ykkar skó?
„Þeir hafa kannski verið svolítið
ólíkir öllu öðru sem er til á mark-
aðnum. Þeir eru litskrúðugir og mik-
ið um smáatriði í þeim, rosalega vel
gerðir, handbragðið sést vel. Hönn-
unin sem slík virðist höfða til stórs
hóps.“
Hvað er framundan hjá ykkur?
„Bara að halda okkar striki og
gera enn betur.“
Kron by Kronkron
nemur lönd víða
Skóhönnun Hugrúnar og Magna verður í yfirlitsbók
Thames & Hudson um slíka hönnun Skóna má finna
í fjölda verslana um allan heim og helstu tískuritum
Morgunblaðið/Heiddi
Hugrún og Magni Skó-parið í skóverslun sinni Kron þar sem hönnun þeirra, Kron by Kronkron, er til sölu.
Litríkt Það er mikið lagt í hönnun Kron by Kronkron.
Tvist? Þessi unga fyrirsæta er annað hvort að tvista eða að lenda.
Svart og hvítt Skvísulegir skór við háa sokka.