Saga


Saga - 1957, Síða 3

Saga - 1957, Síða 3
Sannfræði og uppruni Landnámu. Erindi flutt í RíJcisútvarpið 26. jan. 1955 sem svar við spumingum, er því höfðu borizt um þetta efni. Engar samtímafrásagnir eru til um landnám á fslandi. Það verðum vér að sætta oss við. En því fyrr sem landnámsfrásagnir voru ritaðar, því meiri líkur eru til, að þeim megi treysta að öðru jöfnu. Elzta gerð Landnámu, sem nú er til, er Sturlubók, rituð af Sturlu lögmanni Þórðarsyni, sem lézt 1284. Hún er rituð meira en þremur öldum eftir lok landnáms. Aði’ar varðveittar gerðir eru yngri. En stofninn í þeim öllum er hinn sami, og er hægt að sanna, að hann hefur verið frá fyrsta fjórðungi 13. aldar. Ætla sumir, að sá stofn hafi verið Frum- Landnáma og höfundurinn hafi m. a. stuðzt við sundurlausar skráðar heimildir eftir ýmsa tttenn. Aðrir eru hins vegar þeirrar skoðunar, að Frum-Landnáma hafi verið miklu eldri, frá fyrri hluta 12. aldar eða jafnvel enn eldri, og fvá henni hafi verið runnin sú 13. aldar Land- aáma, sem allar varðveittar Landnámugerðir eru runnar frá. Liggur í augum uppi, að miklu varðar, hvort heldur er, því að Landnáma er drjúgum mikilvægari heimild, ef hún er frá fyrsta fjórðungi 12. aldar en ef hún væri frá fyrsta fjórðungi 13. aldar, jafnvel þótt þar væri stuðzt við einhverjar gamlar, skráðar heimildir. En því miður eru heimildir ekki alls kostar ótvíræðar um aldur Landnámu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.