Saga


Saga - 1957, Síða 4

Saga - 1957, Síða 4
218 Haukur lögmaður Erlendsson segir í eftir- mála Landnámu sinnar: „Nú er yfir farið um landnám þau, er verið hafa á íslandi, eftir því sem fróðir menn hafa skrifað, fyrst Ari prest- ur hinn fróði Þorgilsson og Kolskeggur hinn vitri“. Þetta er eina beina heimildin um frum- höfunda Landnámu, og hefur mjög verið um það deilt, hvort henni megi treysta eða ekki. Þeir, sem telja Landnámu samda snemma á 13. öld, hyggja sögn Hauks ímyndun hans sjálfs, sprottna af atriðum í Landnámu sjálfri, og því einskis verða. Þetta er rétt að athuga lítils háttar. Þegar skýrt hefur verið frá landnámi í Breiðuvík í Austfjörðum, er sagt í Landnámu: „Héðan frá hefur Kolskeggur Ásbjarnarson fyrir sagt um landnám". Orðamunur er nokk- ur í handritum, en efnismunur enginn, sem máli skiptir hér. Orðin fyrir sagt hafa stundum verið skilin á þann veg, að átt sé við munnlega heimild frá Kolskeggi, og hafa menn m. a. af þeim sök- um vantreyst sögn Hauks, sem kveður Kol- skegg hafa skrifað um landnám. En sá, sem steypti Landnámu í eina heild, gat vel komizt svo að orði, að Kolskeggur hefði fyrir sagt um landnám, hvort heldur sem farið var eftir munnlegri eða ritaðri heimild frá honum. Mætti nefna um það ýmis hliðstæð dæmi. En hvaða skilningur sem lagður er í orðin „fyrir sagt“, er ekki mjög líklegt, að þessi málsgrein sé heimild Hauks um landnámssagnaritun Kol- skeggs. Má gegn því færa tvennt. Kolskeggur er hvergi kallaður hinn vitri nema í eftirmála Hauks. I fyrrnefndri grein úr meginmáli Land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.